Haukar eru brennidepli að þessu sinni hjá Sverri Bergmann í þættinum Liðið mitt á Stöð 2 Sport.
Þátturinn verður sýndur á föstudagskvöld. Venju samkvæmt tekur Sverrir léttan leik við leikmann Hauka og ræðir einnig við menn.
Sjá má stiklu úr þættinum hér að ofan.
