Ungt landslið til Algarve Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2014 13:48 Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari. Vísir/Valli Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, tilkynnti í dag þá 23 leikmenn sem skipa íslenska landsliðið sem fer á æfingamótið í Algarve í næsta mánuði. Þó nokkuð um meiðsli eru í herbúðum íslenska liðsins auk þess sem að Katrín Jónsdóttir og Edda Garðarsdóttir lögðu skóna á hilluna í fyrra. Þá er Margrét Lára Viðarsdóttir barnshafandi.Hólmfríður Magnúsdóttir og Sif Atladóttir gátu ekki gefið kost á sér í verkefnið vegna meiðsla en Freyr sagði á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag að stefnan væri að nýta mótið til að gefa ungum leikmönnum tækifæri. Ísland er í sterkum riðli með Þýskalandi, Noregi og Kína. Þýskaland er ríkjandi Evrópumeistari eftir sigur á Norðmönnum í úrslitaleiknum á EM í Svíþjóð í sumar. Ferðin er þar að auki nýtt til æfinga en Freyr segir að liðið nái 7-8 æfingum í Portúgal. Íslenski hópurinn heldur utan 3. mars og leikur gegn Þýskalandi tveimur dögum síðar. Íslenski hópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Þóra Björg Helgadóttir, Ldb Malmö (99 leikir) Guðbjörg Gunnarsdóttir, Potsdam (28) Sandra Sigurðardóttir, Stjarnan (6)Varnarmenn: Ólína G. Viðarsdóttir, Valur (64 leikir/2 mörk) Glódís Perla Viggósdóttir, Stjarnan (14) Mist Edvardsdóttir, Valur (10) Elísa Viðarsdóttir, Kristanstads DFF (8) Anna María Baldursdóttir, Stjarnan (3) Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjarnan (1) Soffía A. Gunnarsdóttir, Jitex (0)Miðjumenn: Dóra María Lárusdóttir, Valur (96/15) Sara Björk Gunnarsdóttir, Ldb Malmö (66/14) Katrín Ómarsdóttir, Liverpool LFC (57/10) Rakel Hönnudóttir, Breiðablik (55/3) Hallbera Guðný Gísladóttir, Torres (46/1) Dagný Brynjarsdóttir, Selfoss (36/4) Þórunn Helga Jónsdóttir, Avaldsnes (9) Katrín Ásbjörnsdóttir, Þór (1) Ásgerður S. Baldursdóttir, Stjarnan (0)Sóknarmenn: Fanndís Friðriksdóttir, Arna-Björnar (43/2) Harpa Þorsteinsdóttir, Stjarnan (34/1) Elín Metta Jensen, Valur (5) Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi (1) Íslenski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, tilkynnti í dag þá 23 leikmenn sem skipa íslenska landsliðið sem fer á æfingamótið í Algarve í næsta mánuði. Þó nokkuð um meiðsli eru í herbúðum íslenska liðsins auk þess sem að Katrín Jónsdóttir og Edda Garðarsdóttir lögðu skóna á hilluna í fyrra. Þá er Margrét Lára Viðarsdóttir barnshafandi.Hólmfríður Magnúsdóttir og Sif Atladóttir gátu ekki gefið kost á sér í verkefnið vegna meiðsla en Freyr sagði á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag að stefnan væri að nýta mótið til að gefa ungum leikmönnum tækifæri. Ísland er í sterkum riðli með Þýskalandi, Noregi og Kína. Þýskaland er ríkjandi Evrópumeistari eftir sigur á Norðmönnum í úrslitaleiknum á EM í Svíþjóð í sumar. Ferðin er þar að auki nýtt til æfinga en Freyr segir að liðið nái 7-8 æfingum í Portúgal. Íslenski hópurinn heldur utan 3. mars og leikur gegn Þýskalandi tveimur dögum síðar. Íslenski hópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Þóra Björg Helgadóttir, Ldb Malmö (99 leikir) Guðbjörg Gunnarsdóttir, Potsdam (28) Sandra Sigurðardóttir, Stjarnan (6)Varnarmenn: Ólína G. Viðarsdóttir, Valur (64 leikir/2 mörk) Glódís Perla Viggósdóttir, Stjarnan (14) Mist Edvardsdóttir, Valur (10) Elísa Viðarsdóttir, Kristanstads DFF (8) Anna María Baldursdóttir, Stjarnan (3) Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjarnan (1) Soffía A. Gunnarsdóttir, Jitex (0)Miðjumenn: Dóra María Lárusdóttir, Valur (96/15) Sara Björk Gunnarsdóttir, Ldb Malmö (66/14) Katrín Ómarsdóttir, Liverpool LFC (57/10) Rakel Hönnudóttir, Breiðablik (55/3) Hallbera Guðný Gísladóttir, Torres (46/1) Dagný Brynjarsdóttir, Selfoss (36/4) Þórunn Helga Jónsdóttir, Avaldsnes (9) Katrín Ásbjörnsdóttir, Þór (1) Ásgerður S. Baldursdóttir, Stjarnan (0)Sóknarmenn: Fanndís Friðriksdóttir, Arna-Björnar (43/2) Harpa Þorsteinsdóttir, Stjarnan (34/1) Elín Metta Jensen, Valur (5) Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi (1)
Íslenski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Sjá meira