KR deildarmeistari | Sjöunda þrenna Pavels Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. mars 2014 21:06 Pavel er heldur áfram að slá eigið meti í þrennum. Vísir/Stefán KR verður með heimaleikjarétt út alla úrslitakepnina í Dominos-deild karla í körfubolta en liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn með fjórtán stiga sigri á Skallagrími, 90-76, í DHL-höllinni í kvöld. KR-ingar tóku völdin strax í upphafi leiks en fyrsta fjórðunginn unnu heimamenn, 17-5. KR vann næstu tvo leikhluta áður en Skallagrímsmenn komu aðeins til baka undir lokin en það var um seinan.Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR, átti enn einn stórleikinn en hann bauð upp á sjöundu þrennu sína á tímabilinu með 17 stigum, 13 fráköstum og 11 stoðsendingum. Demond Watt Jr. var þó stigahæstur KR-inga með 21 stig auk þess sem han tók 15 fráköst.Benjamin Curtis Smith skoraði 35 stig fyrir Skallagrím og Ármann Örn Vilbergsson 12 stig. Skallarnir eru í 10. sæti deildarinnar með tíu stig, tveimur stigum á undan KFÍ sem á leik til góða. KR er efst í deildinni með 38 stig, sex stigum á undan Keflavík sem tapaði fyrir Grindavík í kvöld. Aðeins eru tvær umferðir eftir af deildarkeppninni og því ómögulegt fyrir Keflvíkinga að ná KR.KR-Skallagrímur 90-76 (17-5, 27-21, 21-20, 25-30)KR: Demond Watt Jr. 21/15 fráköst, Pavel Ermolinskij 17/13 fráköst/11 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 16, Brynjar Þór Björnsson 10, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 10, Jón Orri Kristjánsson 7, Helgi Már Magnússon 5, Martin Hermannsson 4/5 stoðsendingar, Ólafur Már Ægisson 0, Högni Fjalarsson 0, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0, Kormákur Arthursson 0.Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 35/4 fráköst/7 stoðsendingar, Ármann Örn Vilbergsson 12, Grétar Ingi Erlendsson 11/10 fráköst, Davíð Guðmundsson 8, Egill Egilsson 5/10 fráköst, Davíð Ásgeirsson 3, Trausti Eiríksson 2/4 fráköst, Sigurður Þórarinsson 0, Kristján Örn Ómarsson 0, Atli Aðalsteinsson 0. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Tvær þrennur hjá tveimur mönnum í sömu sögulegu vikunni KR-ingurinn Pavel Ermolinskij og Haukmaðurinn Emil Barja urðu í síðustu viku fyrstu íslensku körfuboltamennirnir til að ná tveimur tvöföldum þrennum í sömu vikunni í úrvalsdeild karla í körfubolta. 3. mars 2014 08:00 Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
KR verður með heimaleikjarétt út alla úrslitakepnina í Dominos-deild karla í körfubolta en liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn með fjórtán stiga sigri á Skallagrími, 90-76, í DHL-höllinni í kvöld. KR-ingar tóku völdin strax í upphafi leiks en fyrsta fjórðunginn unnu heimamenn, 17-5. KR vann næstu tvo leikhluta áður en Skallagrímsmenn komu aðeins til baka undir lokin en það var um seinan.Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR, átti enn einn stórleikinn en hann bauð upp á sjöundu þrennu sína á tímabilinu með 17 stigum, 13 fráköstum og 11 stoðsendingum. Demond Watt Jr. var þó stigahæstur KR-inga með 21 stig auk þess sem han tók 15 fráköst.Benjamin Curtis Smith skoraði 35 stig fyrir Skallagrím og Ármann Örn Vilbergsson 12 stig. Skallarnir eru í 10. sæti deildarinnar með tíu stig, tveimur stigum á undan KFÍ sem á leik til góða. KR er efst í deildinni með 38 stig, sex stigum á undan Keflavík sem tapaði fyrir Grindavík í kvöld. Aðeins eru tvær umferðir eftir af deildarkeppninni og því ómögulegt fyrir Keflvíkinga að ná KR.KR-Skallagrímur 90-76 (17-5, 27-21, 21-20, 25-30)KR: Demond Watt Jr. 21/15 fráköst, Pavel Ermolinskij 17/13 fráköst/11 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 16, Brynjar Þór Björnsson 10, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 10, Jón Orri Kristjánsson 7, Helgi Már Magnússon 5, Martin Hermannsson 4/5 stoðsendingar, Ólafur Már Ægisson 0, Högni Fjalarsson 0, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0, Kormákur Arthursson 0.Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 35/4 fráköst/7 stoðsendingar, Ármann Örn Vilbergsson 12, Grétar Ingi Erlendsson 11/10 fráköst, Davíð Guðmundsson 8, Egill Egilsson 5/10 fráköst, Davíð Ásgeirsson 3, Trausti Eiríksson 2/4 fráköst, Sigurður Þórarinsson 0, Kristján Örn Ómarsson 0, Atli Aðalsteinsson 0.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Tvær þrennur hjá tveimur mönnum í sömu sögulegu vikunni KR-ingurinn Pavel Ermolinskij og Haukmaðurinn Emil Barja urðu í síðustu viku fyrstu íslensku körfuboltamennirnir til að ná tveimur tvöföldum þrennum í sömu vikunni í úrvalsdeild karla í körfubolta. 3. mars 2014 08:00 Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Tvær þrennur hjá tveimur mönnum í sömu sögulegu vikunni KR-ingurinn Pavel Ermolinskij og Haukmaðurinn Emil Barja urðu í síðustu viku fyrstu íslensku körfuboltamennirnir til að ná tveimur tvöföldum þrennum í sömu vikunni í úrvalsdeild karla í körfubolta. 3. mars 2014 08:00