Hvað er í golfpokanum hjá sigurvegurum helgarinnar? 18. mars 2014 17:45 John Senden notar óvenjulegan dræver en hann virkaði vel um helgina. Vísir/AP Sigurvegarar helgarinnar í golfheiminum eru óumdeilanlega Ástralinn John Senden sem sigraði á Valspar-meistaramótinu á PGA-mótaröðinni og Spánverjinn Alejandro Canizares sem tryggði sér sinn annan sigur á Evrópumótaröðinni í golfi með því að sigra á Tropheé Hassan mótinu sem fram fór í Morokkó. Við skyggnumst ofan í pokana hjá þessum tveimur en Senden spilar aðallega með Taylor Made kylfur á meðan að Canizares treystir Ping fyrir öllum kylfum í pokanum sínum. Þá vekur athygli að Senden leikur með dræver sem er heilar 12 gráður og Canizares leikur með nokkurskonar dræverjárn, Ping Rapture.Poki Senden:Dræver: TaylorMade SLDR 430 (12°) með Aldila Rogue 70 Tour X skafti.Brautartré: TaylorMade RBZ Tour (14.5°) með Aldila RIP Phenom 70X skafti.Járn: TaylorMade Tour Preferred MB (2011 model) (3-PW) með Nippon Pro Modus 3 sköftum.Fleygjárn: Cleveland 588 (54°, 58°).Pútter: TaylorMade Ghost Tour Monte Carlo.Bolti: Titleist Pro V1.Poki Canizares:Dræver: PING G15 (9-gráður með Aldila RIP 60 Stiff skafti).Brautartré: PING G25 (15-gráður með Aldila NV 75 X skafti).Hálfvitar: PING G25 (20-gráður með Tour Blue 85 Hyb X skafti ) og PING Rapture (Tour Blue 85X).Járn: PING i25 (4-PW; CFS með stífu skafti).Fleygjárn: PING Gorge (CFS stíft, Red Lie).Pútter: PING Scottsdale Wolverine H (34.25”, Red Lie, 2.5 gráður, Superstroke Mid slim 2.0). Bolti: Titleist Pro V1x. Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Sigurvegarar helgarinnar í golfheiminum eru óumdeilanlega Ástralinn John Senden sem sigraði á Valspar-meistaramótinu á PGA-mótaröðinni og Spánverjinn Alejandro Canizares sem tryggði sér sinn annan sigur á Evrópumótaröðinni í golfi með því að sigra á Tropheé Hassan mótinu sem fram fór í Morokkó. Við skyggnumst ofan í pokana hjá þessum tveimur en Senden spilar aðallega með Taylor Made kylfur á meðan að Canizares treystir Ping fyrir öllum kylfum í pokanum sínum. Þá vekur athygli að Senden leikur með dræver sem er heilar 12 gráður og Canizares leikur með nokkurskonar dræverjárn, Ping Rapture.Poki Senden:Dræver: TaylorMade SLDR 430 (12°) með Aldila Rogue 70 Tour X skafti.Brautartré: TaylorMade RBZ Tour (14.5°) með Aldila RIP Phenom 70X skafti.Járn: TaylorMade Tour Preferred MB (2011 model) (3-PW) með Nippon Pro Modus 3 sköftum.Fleygjárn: Cleveland 588 (54°, 58°).Pútter: TaylorMade Ghost Tour Monte Carlo.Bolti: Titleist Pro V1.Poki Canizares:Dræver: PING G15 (9-gráður með Aldila RIP 60 Stiff skafti).Brautartré: PING G25 (15-gráður með Aldila NV 75 X skafti).Hálfvitar: PING G25 (20-gráður með Tour Blue 85 Hyb X skafti ) og PING Rapture (Tour Blue 85X).Járn: PING i25 (4-PW; CFS með stífu skafti).Fleygjárn: PING Gorge (CFS stíft, Red Lie).Pútter: PING Scottsdale Wolverine H (34.25”, Red Lie, 2.5 gráður, Superstroke Mid slim 2.0). Bolti: Titleist Pro V1x.
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira