Stjörnumenn unnu á Ísafirði og verða alltaf ofar en áttunda sæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2014 19:00 Dagur Kár Jónsson. Vísir/Daníel Stjarnan vann öruggan 37 stiga sigur á KFÍ, 107-70, á Ísafirði í kvöld í síðasta leik 21. umferðar Dominos-deildar karla í körfubolta. Stjörnumenn tryggðu sér að minnsta kosti sjöunda sætið í deildinni með þessum sigri en liðið mætir þá Keflavík í átta liða úrslitunum sem hefjast í lok næstu viku. Stjarnan á hinsvegar enn möguleika á að hækka sig enn frekar verði úrslitin þeim hagstæð í lokaumferðinni. Um leið varð það ljóst að deildarmeistarar KR mæta Snæfelli í átta liða úrslitunum en þau eru örugg með 1. og 8. sætið í deildinni. KFÍ var fallið fyrir leikinn og hafði því að engu að keppa. Stjörnumenn höfðu leikinn í hendi sér frá fyrsta leikhluta og unnu öruggan sigur. Stjarnan var 30-17 yfir eftir fyrsta leikhluta og með 24 stiga forskot í hálfleik, 54-30. Dagur Kár Jónsson átti mjög góðan leik með Stjörnunni en hann skoraði 25 stig og var stigahæstur í Garðabæjarliðinu.KFÍ-Stjarnan 70-107 (17-30, 13-24, 23-20, 17-33)KFÍ: Joshua Brown 25, Mirko Stefán Virijevic 16/8 fráköst, Ágúst Angantýsson 9/4 fráköst, Valur Sigurðsson 9/4 fráköst, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 6, Óskar Kristjánsson 3, Jóhann Jakob Friðriksson 2/6 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 0/4 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 0, Jón Kristinn Sævarsson 0, Ingvar Bjarni Viktorsson 0.Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 25, Matthew James Hairston 22/10 fráköst, Justin Shouse 18/8 stoðsendingar, Jón Sverrisson 17/7 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 9, Marvin Valdimarsson 6, Fannar Freyr Helgason 5, Björn Steinar Brynjólfsson 3/5 stolnir, Sigurður Dagur Sturluson 2/5 fráköst. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Vonir ÍR-inga dóu í tapi í tvíframlengdum leik - úrslit kvöldins í körfunni ÍR-ingar eiga ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta eftir þriggja stiga tap fyrir Keflavík, 126-123, í mögnuðu tvíframlengdum leik í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 13. mars 2014 21:30 Skallagrímsmenn unnu Hauka og sendu KFÍ niður - Smith með 52 stig Skallagrímsmenn gulltryggðu sæti sitt í Dominos-deild karla í körfubolta á næsta tímabili þegar þeir unnu níu stiga sigur á Haukum eftir framlengdan leik í Fjósinu í Borgarnesi í kvöld, 99-90. KFÍ á leik inn á morgun en eiga ekki lengur möguleika á því að koma sér upp úr fallsætinu. 13. mars 2014 21:12 Framtíðin óráðin hjá Teiti Örlygssyni Það er óvissa með framhaldið hjá þjálfaranum litríka Teiti Örlygssyni en hann hefur þjalfað Stjörnuna undanfarin ár. 13. mars 2014 06:30 Tuttugasti sigur KR í vetur og deildarmeistaratitilinn á loft - myndir KR-ingar fengu afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir öruggan 101-78 sigur á botnliði Vals en þetta var níundi sigur Vesturbæjarliðsins í röð og tuttugasti deildarsigur liðsins á leiktíðinni. 13. mars 2014 21:42 Finnur tók metið af Sigga Ingimundar Enginn þjálfari hefur byrjað betur á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í úrvalsdeild karla í körfubolta en þjálfari deildarmeistara KR, Finnur Freyr Stefánsson. 14. mars 2014 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 83-81 | Elvar tryggði Njarðvík fjórða sætið Elvar Már Friðriksson tryggði Njarðvík 83-81 sigur á Snæfelli í Ljónagryfjunni í kvöld en sigurkarfa hans skömmu fyrir leikslok gulltryggði ekki bara sigurinn heldur einnig fjórða sætið í Dominos-deildinni og þar með heimavallarrétt í úrslitakeppninni. 13. mars 2014 18:45 Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Fleiri fréttir „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Sjá meira
Stjarnan vann öruggan 37 stiga sigur á KFÍ, 107-70, á Ísafirði í kvöld í síðasta leik 21. umferðar Dominos-deildar karla í körfubolta. Stjörnumenn tryggðu sér að minnsta kosti sjöunda sætið í deildinni með þessum sigri en liðið mætir þá Keflavík í átta liða úrslitunum sem hefjast í lok næstu viku. Stjarnan á hinsvegar enn möguleika á að hækka sig enn frekar verði úrslitin þeim hagstæð í lokaumferðinni. Um leið varð það ljóst að deildarmeistarar KR mæta Snæfelli í átta liða úrslitunum en þau eru örugg með 1. og 8. sætið í deildinni. KFÍ var fallið fyrir leikinn og hafði því að engu að keppa. Stjörnumenn höfðu leikinn í hendi sér frá fyrsta leikhluta og unnu öruggan sigur. Stjarnan var 30-17 yfir eftir fyrsta leikhluta og með 24 stiga forskot í hálfleik, 54-30. Dagur Kár Jónsson átti mjög góðan leik með Stjörnunni en hann skoraði 25 stig og var stigahæstur í Garðabæjarliðinu.KFÍ-Stjarnan 70-107 (17-30, 13-24, 23-20, 17-33)KFÍ: Joshua Brown 25, Mirko Stefán Virijevic 16/8 fráköst, Ágúst Angantýsson 9/4 fráköst, Valur Sigurðsson 9/4 fráköst, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 6, Óskar Kristjánsson 3, Jóhann Jakob Friðriksson 2/6 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 0/4 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 0, Jón Kristinn Sævarsson 0, Ingvar Bjarni Viktorsson 0.Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 25, Matthew James Hairston 22/10 fráköst, Justin Shouse 18/8 stoðsendingar, Jón Sverrisson 17/7 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 9, Marvin Valdimarsson 6, Fannar Freyr Helgason 5, Björn Steinar Brynjólfsson 3/5 stolnir, Sigurður Dagur Sturluson 2/5 fráköst.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Vonir ÍR-inga dóu í tapi í tvíframlengdum leik - úrslit kvöldins í körfunni ÍR-ingar eiga ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta eftir þriggja stiga tap fyrir Keflavík, 126-123, í mögnuðu tvíframlengdum leik í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 13. mars 2014 21:30 Skallagrímsmenn unnu Hauka og sendu KFÍ niður - Smith með 52 stig Skallagrímsmenn gulltryggðu sæti sitt í Dominos-deild karla í körfubolta á næsta tímabili þegar þeir unnu níu stiga sigur á Haukum eftir framlengdan leik í Fjósinu í Borgarnesi í kvöld, 99-90. KFÍ á leik inn á morgun en eiga ekki lengur möguleika á því að koma sér upp úr fallsætinu. 13. mars 2014 21:12 Framtíðin óráðin hjá Teiti Örlygssyni Það er óvissa með framhaldið hjá þjálfaranum litríka Teiti Örlygssyni en hann hefur þjalfað Stjörnuna undanfarin ár. 13. mars 2014 06:30 Tuttugasti sigur KR í vetur og deildarmeistaratitilinn á loft - myndir KR-ingar fengu afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir öruggan 101-78 sigur á botnliði Vals en þetta var níundi sigur Vesturbæjarliðsins í röð og tuttugasti deildarsigur liðsins á leiktíðinni. 13. mars 2014 21:42 Finnur tók metið af Sigga Ingimundar Enginn þjálfari hefur byrjað betur á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í úrvalsdeild karla í körfubolta en þjálfari deildarmeistara KR, Finnur Freyr Stefánsson. 14. mars 2014 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 83-81 | Elvar tryggði Njarðvík fjórða sætið Elvar Már Friðriksson tryggði Njarðvík 83-81 sigur á Snæfelli í Ljónagryfjunni í kvöld en sigurkarfa hans skömmu fyrir leikslok gulltryggði ekki bara sigurinn heldur einnig fjórða sætið í Dominos-deildinni og þar með heimavallarrétt í úrslitakeppninni. 13. mars 2014 18:45 Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Fleiri fréttir „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Sjá meira
Vonir ÍR-inga dóu í tapi í tvíframlengdum leik - úrslit kvöldins í körfunni ÍR-ingar eiga ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta eftir þriggja stiga tap fyrir Keflavík, 126-123, í mögnuðu tvíframlengdum leik í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 13. mars 2014 21:30
Skallagrímsmenn unnu Hauka og sendu KFÍ niður - Smith með 52 stig Skallagrímsmenn gulltryggðu sæti sitt í Dominos-deild karla í körfubolta á næsta tímabili þegar þeir unnu níu stiga sigur á Haukum eftir framlengdan leik í Fjósinu í Borgarnesi í kvöld, 99-90. KFÍ á leik inn á morgun en eiga ekki lengur möguleika á því að koma sér upp úr fallsætinu. 13. mars 2014 21:12
Framtíðin óráðin hjá Teiti Örlygssyni Það er óvissa með framhaldið hjá þjálfaranum litríka Teiti Örlygssyni en hann hefur þjalfað Stjörnuna undanfarin ár. 13. mars 2014 06:30
Tuttugasti sigur KR í vetur og deildarmeistaratitilinn á loft - myndir KR-ingar fengu afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir öruggan 101-78 sigur á botnliði Vals en þetta var níundi sigur Vesturbæjarliðsins í röð og tuttugasti deildarsigur liðsins á leiktíðinni. 13. mars 2014 21:42
Finnur tók metið af Sigga Ingimundar Enginn þjálfari hefur byrjað betur á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í úrvalsdeild karla í körfubolta en þjálfari deildarmeistara KR, Finnur Freyr Stefánsson. 14. mars 2014 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 83-81 | Elvar tryggði Njarðvík fjórða sætið Elvar Már Friðriksson tryggði Njarðvík 83-81 sigur á Snæfelli í Ljónagryfjunni í kvöld en sigurkarfa hans skömmu fyrir leikslok gulltryggði ekki bara sigurinn heldur einnig fjórða sætið í Dominos-deildinni og þar með heimavallarrétt í úrslitakeppninni. 13. mars 2014 18:45
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti