Sara Björk: Búnar að sýna frábæran karakter á þessu móti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2014 15:56 Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði annað mark íslenska liðsins í 2-1 sigri á Svíþjóð í dag í leiknum um þriðja sætið í Algarve-bikarnum í fótbolta. Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ er úti með liðinu á vegum sambandsins og hann tók viðtal við Söru Björk eftir leikinn. „Við trúðum virkilega á þetta, kláruðum þetta og tókum bronsið," sagði Sara Björk kát við Hilmar Þór eftir leikinn. „Við erum búnar að sýna frábæran karakter á þessu móti og það er búin að vera ógeðslega mikil stemning í liðinu. Þessi góða liðsheild hjá okkur hefur skilað sér," sagði Sara Björk. „Mér fannst ekki erfitt að gíra sig upp fyrir leikinn á móti Svíum. Við vorum búnar að vinna síðustu tvo leiki þar hefur verið brjálæðisleg stemning og þetta kom bara sjálfkrafa. Við gerðum rosalega vel í þessum leik á móti Svíum, lokuðum á öll hlaup, vorum þéttar, fastar fyrir og unnum öll návígi allan leikinn," sagði Sara. „Við lokuðum á þeirra styrkleika og þær fengu ekki að snúa rétt á markið. Þær fengu engan tíma á boltann og náðu því ekki að sýna sinn besta leik," sagði Sara Björk. „Þetta mót er búið að vera rosalega mikilvægt fyrir okkur til þess að byggja upp stemmningu, fá fleiri leikmenn sem geta spilað leiki og fá meiri reynslu í liðið. Nú erum við komnar með mikla breidd og það er rosalega mikilvægt fyrir komandi leiki á móti Ísrael og Möltu," sagði Sara Björk en það má sjá allt viðtalið hér fyrir ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ísland vann Svíþjóð og fékk brons á Algarve Kvennalandsliðið í knattspyrnu vann til verðlauna á Algarve-mótinu í annað sinn með því að leggja Svíþjóð að velli í dag. 12. mars 2014 12:56 Dóra María: Ísland mun aldrei geta neitt án liðsheildar Dóra María Lárusdóttir bar fyrirliðabandið í sínum hundraðasta A-landsleik þegar íslenska kvennalandsliðið vann 2-1 sigur á Svíþjóð í dag í leiknum um þriðja sætið í Algarve-bikarnum í fótbolta. 12. mars 2014 15:39 Héldu "kúlinu“ eftir stóra tapið á móti Þýskalandi Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur gefið 21 leikmanni tækifæri í byrjunarliðinu á Algarve-mótinu en um leið hefur liðið náð öðrum besta árangri sínum á mótinu frá upphafi. Liðið spilar um bronsið í dag. 12. mars 2014 07:00 Dóra María fyrirliði í 100. landsleiknum Kvennalandsliðið mætir Svíþjóð í leiknum um bronsið á Algarve-mótinu í fótbolta í dag. 12. mars 2014 10:45 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði annað mark íslenska liðsins í 2-1 sigri á Svíþjóð í dag í leiknum um þriðja sætið í Algarve-bikarnum í fótbolta. Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ er úti með liðinu á vegum sambandsins og hann tók viðtal við Söru Björk eftir leikinn. „Við trúðum virkilega á þetta, kláruðum þetta og tókum bronsið," sagði Sara Björk kát við Hilmar Þór eftir leikinn. „Við erum búnar að sýna frábæran karakter á þessu móti og það er búin að vera ógeðslega mikil stemning í liðinu. Þessi góða liðsheild hjá okkur hefur skilað sér," sagði Sara Björk. „Mér fannst ekki erfitt að gíra sig upp fyrir leikinn á móti Svíum. Við vorum búnar að vinna síðustu tvo leiki þar hefur verið brjálæðisleg stemning og þetta kom bara sjálfkrafa. Við gerðum rosalega vel í þessum leik á móti Svíum, lokuðum á öll hlaup, vorum þéttar, fastar fyrir og unnum öll návígi allan leikinn," sagði Sara. „Við lokuðum á þeirra styrkleika og þær fengu ekki að snúa rétt á markið. Þær fengu engan tíma á boltann og náðu því ekki að sýna sinn besta leik," sagði Sara Björk. „Þetta mót er búið að vera rosalega mikilvægt fyrir okkur til þess að byggja upp stemmningu, fá fleiri leikmenn sem geta spilað leiki og fá meiri reynslu í liðið. Nú erum við komnar með mikla breidd og það er rosalega mikilvægt fyrir komandi leiki á móti Ísrael og Möltu," sagði Sara Björk en það má sjá allt viðtalið hér fyrir ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ísland vann Svíþjóð og fékk brons á Algarve Kvennalandsliðið í knattspyrnu vann til verðlauna á Algarve-mótinu í annað sinn með því að leggja Svíþjóð að velli í dag. 12. mars 2014 12:56 Dóra María: Ísland mun aldrei geta neitt án liðsheildar Dóra María Lárusdóttir bar fyrirliðabandið í sínum hundraðasta A-landsleik þegar íslenska kvennalandsliðið vann 2-1 sigur á Svíþjóð í dag í leiknum um þriðja sætið í Algarve-bikarnum í fótbolta. 12. mars 2014 15:39 Héldu "kúlinu“ eftir stóra tapið á móti Þýskalandi Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur gefið 21 leikmanni tækifæri í byrjunarliðinu á Algarve-mótinu en um leið hefur liðið náð öðrum besta árangri sínum á mótinu frá upphafi. Liðið spilar um bronsið í dag. 12. mars 2014 07:00 Dóra María fyrirliði í 100. landsleiknum Kvennalandsliðið mætir Svíþjóð í leiknum um bronsið á Algarve-mótinu í fótbolta í dag. 12. mars 2014 10:45 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Sjá meira
Ísland vann Svíþjóð og fékk brons á Algarve Kvennalandsliðið í knattspyrnu vann til verðlauna á Algarve-mótinu í annað sinn með því að leggja Svíþjóð að velli í dag. 12. mars 2014 12:56
Dóra María: Ísland mun aldrei geta neitt án liðsheildar Dóra María Lárusdóttir bar fyrirliðabandið í sínum hundraðasta A-landsleik þegar íslenska kvennalandsliðið vann 2-1 sigur á Svíþjóð í dag í leiknum um þriðja sætið í Algarve-bikarnum í fótbolta. 12. mars 2014 15:39
Héldu "kúlinu“ eftir stóra tapið á móti Þýskalandi Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur gefið 21 leikmanni tækifæri í byrjunarliðinu á Algarve-mótinu en um leið hefur liðið náð öðrum besta árangri sínum á mótinu frá upphafi. Liðið spilar um bronsið í dag. 12. mars 2014 07:00
Dóra María fyrirliði í 100. landsleiknum Kvennalandsliðið mætir Svíþjóð í leiknum um bronsið á Algarve-mótinu í fótbolta í dag. 12. mars 2014 10:45