Sara Björk: Búnar að sýna frábæran karakter á þessu móti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2014 15:56 Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði annað mark íslenska liðsins í 2-1 sigri á Svíþjóð í dag í leiknum um þriðja sætið í Algarve-bikarnum í fótbolta. Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ er úti með liðinu á vegum sambandsins og hann tók viðtal við Söru Björk eftir leikinn. „Við trúðum virkilega á þetta, kláruðum þetta og tókum bronsið," sagði Sara Björk kát við Hilmar Þór eftir leikinn. „Við erum búnar að sýna frábæran karakter á þessu móti og það er búin að vera ógeðslega mikil stemning í liðinu. Þessi góða liðsheild hjá okkur hefur skilað sér," sagði Sara Björk. „Mér fannst ekki erfitt að gíra sig upp fyrir leikinn á móti Svíum. Við vorum búnar að vinna síðustu tvo leiki þar hefur verið brjálæðisleg stemning og þetta kom bara sjálfkrafa. Við gerðum rosalega vel í þessum leik á móti Svíum, lokuðum á öll hlaup, vorum þéttar, fastar fyrir og unnum öll návígi allan leikinn," sagði Sara. „Við lokuðum á þeirra styrkleika og þær fengu ekki að snúa rétt á markið. Þær fengu engan tíma á boltann og náðu því ekki að sýna sinn besta leik," sagði Sara Björk. „Þetta mót er búið að vera rosalega mikilvægt fyrir okkur til þess að byggja upp stemmningu, fá fleiri leikmenn sem geta spilað leiki og fá meiri reynslu í liðið. Nú erum við komnar með mikla breidd og það er rosalega mikilvægt fyrir komandi leiki á móti Ísrael og Möltu," sagði Sara Björk en það má sjá allt viðtalið hér fyrir ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ísland vann Svíþjóð og fékk brons á Algarve Kvennalandsliðið í knattspyrnu vann til verðlauna á Algarve-mótinu í annað sinn með því að leggja Svíþjóð að velli í dag. 12. mars 2014 12:56 Dóra María: Ísland mun aldrei geta neitt án liðsheildar Dóra María Lárusdóttir bar fyrirliðabandið í sínum hundraðasta A-landsleik þegar íslenska kvennalandsliðið vann 2-1 sigur á Svíþjóð í dag í leiknum um þriðja sætið í Algarve-bikarnum í fótbolta. 12. mars 2014 15:39 Héldu "kúlinu“ eftir stóra tapið á móti Þýskalandi Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur gefið 21 leikmanni tækifæri í byrjunarliðinu á Algarve-mótinu en um leið hefur liðið náð öðrum besta árangri sínum á mótinu frá upphafi. Liðið spilar um bronsið í dag. 12. mars 2014 07:00 Dóra María fyrirliði í 100. landsleiknum Kvennalandsliðið mætir Svíþjóð í leiknum um bronsið á Algarve-mótinu í fótbolta í dag. 12. mars 2014 10:45 Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Fleiri fréttir Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði annað mark íslenska liðsins í 2-1 sigri á Svíþjóð í dag í leiknum um þriðja sætið í Algarve-bikarnum í fótbolta. Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ er úti með liðinu á vegum sambandsins og hann tók viðtal við Söru Björk eftir leikinn. „Við trúðum virkilega á þetta, kláruðum þetta og tókum bronsið," sagði Sara Björk kát við Hilmar Þór eftir leikinn. „Við erum búnar að sýna frábæran karakter á þessu móti og það er búin að vera ógeðslega mikil stemning í liðinu. Þessi góða liðsheild hjá okkur hefur skilað sér," sagði Sara Björk. „Mér fannst ekki erfitt að gíra sig upp fyrir leikinn á móti Svíum. Við vorum búnar að vinna síðustu tvo leiki þar hefur verið brjálæðisleg stemning og þetta kom bara sjálfkrafa. Við gerðum rosalega vel í þessum leik á móti Svíum, lokuðum á öll hlaup, vorum þéttar, fastar fyrir og unnum öll návígi allan leikinn," sagði Sara. „Við lokuðum á þeirra styrkleika og þær fengu ekki að snúa rétt á markið. Þær fengu engan tíma á boltann og náðu því ekki að sýna sinn besta leik," sagði Sara Björk. „Þetta mót er búið að vera rosalega mikilvægt fyrir okkur til þess að byggja upp stemmningu, fá fleiri leikmenn sem geta spilað leiki og fá meiri reynslu í liðið. Nú erum við komnar með mikla breidd og það er rosalega mikilvægt fyrir komandi leiki á móti Ísrael og Möltu," sagði Sara Björk en það má sjá allt viðtalið hér fyrir ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ísland vann Svíþjóð og fékk brons á Algarve Kvennalandsliðið í knattspyrnu vann til verðlauna á Algarve-mótinu í annað sinn með því að leggja Svíþjóð að velli í dag. 12. mars 2014 12:56 Dóra María: Ísland mun aldrei geta neitt án liðsheildar Dóra María Lárusdóttir bar fyrirliðabandið í sínum hundraðasta A-landsleik þegar íslenska kvennalandsliðið vann 2-1 sigur á Svíþjóð í dag í leiknum um þriðja sætið í Algarve-bikarnum í fótbolta. 12. mars 2014 15:39 Héldu "kúlinu“ eftir stóra tapið á móti Þýskalandi Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur gefið 21 leikmanni tækifæri í byrjunarliðinu á Algarve-mótinu en um leið hefur liðið náð öðrum besta árangri sínum á mótinu frá upphafi. Liðið spilar um bronsið í dag. 12. mars 2014 07:00 Dóra María fyrirliði í 100. landsleiknum Kvennalandsliðið mætir Svíþjóð í leiknum um bronsið á Algarve-mótinu í fótbolta í dag. 12. mars 2014 10:45 Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Fleiri fréttir Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Sjá meira
Ísland vann Svíþjóð og fékk brons á Algarve Kvennalandsliðið í knattspyrnu vann til verðlauna á Algarve-mótinu í annað sinn með því að leggja Svíþjóð að velli í dag. 12. mars 2014 12:56
Dóra María: Ísland mun aldrei geta neitt án liðsheildar Dóra María Lárusdóttir bar fyrirliðabandið í sínum hundraðasta A-landsleik þegar íslenska kvennalandsliðið vann 2-1 sigur á Svíþjóð í dag í leiknum um þriðja sætið í Algarve-bikarnum í fótbolta. 12. mars 2014 15:39
Héldu "kúlinu“ eftir stóra tapið á móti Þýskalandi Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur gefið 21 leikmanni tækifæri í byrjunarliðinu á Algarve-mótinu en um leið hefur liðið náð öðrum besta árangri sínum á mótinu frá upphafi. Liðið spilar um bronsið í dag. 12. mars 2014 07:00
Dóra María fyrirliði í 100. landsleiknum Kvennalandsliðið mætir Svíþjóð í leiknum um bronsið á Algarve-mótinu í fótbolta í dag. 12. mars 2014 10:45