Dujshebaev sakar Guðmund um dónaskap: "Þú ert lygari!" Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. mars 2014 18:10 Talant Dujshebaev fór hamförum á blaðamannafundinum. Mynd/Skjáskot Hann var vægast sagt skrautlegur, blaðamannafundurinn eftir leik pólska liðsins Kielce og þýska liðsins Rhein-Neckar Löwen í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. Liðin áttust við í fyrri viðureigninni í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar og hafði pólska liðið sigur á heimavelli, 32-28. Eftir leikinn bar TalantDujshebaev, þjálfari Kielce, GuðmundÞórð Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands og þjálfara Löwen, þungum sökum. „Ég verð að segja við Guðmund Guðmundsson að hann verður að sýna mér meiri virðingu og ekki gera eftirfarandi handabendingar þegar ég er að mótmæla dómum,“ sagði hann. Dujshebaev, sem er einn frægasti handknattleiksmaður sögunnar og einn besti þjálfari heims, stóð svo upp og sýndi þá dónalegu handabendingu sem Guðmundur átti hafa beint að honum. „Þú lýgur,“ sagði Guðmundur við Dujshebaev sem fór hamförum með hljóðnemann í hendinni og stýrði fundinum. Hann sakaði Guðmund einnig um dónaskap í leikjum Íslands og Spánar þegar þeir voru báðir leikmenn á árum áður. „Af hverju ertu að þessu? Þú ert lygari,“ sagði Guðmundur sem brá augljóslega mikið að heyra þessar ásaknir bornar upp á sig. „Sýnið okkur þetta og eftir það megið segja hvort ég hafi rétt fyrir mér eða ekki,“ sagði Dujshebaev. „Þetta er ótrúlegt. Ég hef aldrei upplifað þetta á ævinni. Þjálfarinn lýgur. Þetta hef ég aldrei gert. Hvað gengur að þér maður? Þú ert sjúkur,“ sagði Guðmundur. Þegar hlutirnir róuðust aðeins niður hölluðu þeir sér báðir aftur og muldraði þá Guðmundur eitthvað til Dujshebaevs á íslensku. Hann brást reiður við og vildi fá orðin þýdd yfir á ensku. Myndband af þessum ótrúlega blaðamannafundi má sjá hér. Handbolti Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Í beinni: Fram - FH | Meistarar síðustu tveggja ára mætast Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Sjá meira
Hann var vægast sagt skrautlegur, blaðamannafundurinn eftir leik pólska liðsins Kielce og þýska liðsins Rhein-Neckar Löwen í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. Liðin áttust við í fyrri viðureigninni í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar og hafði pólska liðið sigur á heimavelli, 32-28. Eftir leikinn bar TalantDujshebaev, þjálfari Kielce, GuðmundÞórð Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands og þjálfara Löwen, þungum sökum. „Ég verð að segja við Guðmund Guðmundsson að hann verður að sýna mér meiri virðingu og ekki gera eftirfarandi handabendingar þegar ég er að mótmæla dómum,“ sagði hann. Dujshebaev, sem er einn frægasti handknattleiksmaður sögunnar og einn besti þjálfari heims, stóð svo upp og sýndi þá dónalegu handabendingu sem Guðmundur átti hafa beint að honum. „Þú lýgur,“ sagði Guðmundur við Dujshebaev sem fór hamförum með hljóðnemann í hendinni og stýrði fundinum. Hann sakaði Guðmund einnig um dónaskap í leikjum Íslands og Spánar þegar þeir voru báðir leikmenn á árum áður. „Af hverju ertu að þessu? Þú ert lygari,“ sagði Guðmundur sem brá augljóslega mikið að heyra þessar ásaknir bornar upp á sig. „Sýnið okkur þetta og eftir það megið segja hvort ég hafi rétt fyrir mér eða ekki,“ sagði Dujshebaev. „Þetta er ótrúlegt. Ég hef aldrei upplifað þetta á ævinni. Þjálfarinn lýgur. Þetta hef ég aldrei gert. Hvað gengur að þér maður? Þú ert sjúkur,“ sagði Guðmundur. Þegar hlutirnir róuðust aðeins niður hölluðu þeir sér báðir aftur og muldraði þá Guðmundur eitthvað til Dujshebaevs á íslensku. Hann brást reiður við og vildi fá orðin þýdd yfir á ensku. Myndband af þessum ótrúlega blaðamannafundi má sjá hér.
Handbolti Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Í beinni: Fram - FH | Meistarar síðustu tveggja ára mætast Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Sjá meira