Njarðvísku þjálfararnir hættu allir með sín lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2014 13:00 Örvar Þór Kristjánsson, Teitur Örlygsson og Einar Árni Jóhannsson. Vísir/Daníel Örvar Þór Kristjánsson varð í gær þriðji þjálfarinn frá Njarðvík sem hættir þjálfun síns liðs í Dominos-deild karla í körfubolta. Hann bættist þá í hóp með þeim Einari Árna Jóhannssyni og Teiti Örlygssyni. Örvar ákvað sjálfur að láta af störfum sem þjálfari meistaraflokks ÍR en hann nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi sínum. Stjórn Körfuknattleiksdeildar ÍR þakkaði Örvari fyrir vel unnin störf í vetur og gott samstarf í frétt á heimasíðu sinni. Einar Árni Jóhannesson stýrði Njarðvíkurliðinu í síðasta sinn í gær þegar liðið datt út úr undanúrslitunum á móti Grindavík en nokkrum dögum fyrr stjórnaði Teitur Örlygsson Stjörnuliðinu í síðasta sinn í tapleik á móti KR í hinu undanúrslitaeinvíginu. Einar Árni og Teitur voru báðir búnir að vera lengi með sín lið en Örvar var að klára sitt fyrsta tímabil í Breiðholtinu. ÍR-liðið komst í bikarúrslitin og átti magnaða seinni umferð þar sem Breiðhyltingar voru hársbreidd frá því að komast í úrslitakeppninni þrátt fyrir að vera í fallsæti um jólin. „Ég er gríðarlega þakklátur tækifærinu og ÍR þessum frábæra klúbb. Aðstæður eru þannig hjá mér að ég gat ekki haldið áfram með liðið sem er leitt en þessi ákvörðun er líka tekin með hagsmuni ÍR í huga. Þykir afar vænt um klúbbinn og tek hatt minn ofan fyrir stjórn og leikmönnum. Fyrst og fremst þeirri frábæru vinnu sem stjórnin hefur unnt að hendi. Óska ÍR velfarnaðar og kveð stoltur. Kveðja Örvar," segir í yfirlýsingu Örvars inn á heimasíðu ÍR-inga. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
Örvar Þór Kristjánsson varð í gær þriðji þjálfarinn frá Njarðvík sem hættir þjálfun síns liðs í Dominos-deild karla í körfubolta. Hann bættist þá í hóp með þeim Einari Árna Jóhannssyni og Teiti Örlygssyni. Örvar ákvað sjálfur að láta af störfum sem þjálfari meistaraflokks ÍR en hann nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi sínum. Stjórn Körfuknattleiksdeildar ÍR þakkaði Örvari fyrir vel unnin störf í vetur og gott samstarf í frétt á heimasíðu sinni. Einar Árni Jóhannesson stýrði Njarðvíkurliðinu í síðasta sinn í gær þegar liðið datt út úr undanúrslitunum á móti Grindavík en nokkrum dögum fyrr stjórnaði Teitur Örlygsson Stjörnuliðinu í síðasta sinn í tapleik á móti KR í hinu undanúrslitaeinvíginu. Einar Árni og Teitur voru báðir búnir að vera lengi með sín lið en Örvar var að klára sitt fyrsta tímabil í Breiðholtinu. ÍR-liðið komst í bikarúrslitin og átti magnaða seinni umferð þar sem Breiðhyltingar voru hársbreidd frá því að komast í úrslitakeppninni þrátt fyrir að vera í fallsæti um jólin. „Ég er gríðarlega þakklátur tækifærinu og ÍR þessum frábæra klúbb. Aðstæður eru þannig hjá mér að ég gat ekki haldið áfram með liðið sem er leitt en þessi ákvörðun er líka tekin með hagsmuni ÍR í huga. Þykir afar vænt um klúbbinn og tek hatt minn ofan fyrir stjórn og leikmönnum. Fyrst og fremst þeirri frábæru vinnu sem stjórnin hefur unnt að hendi. Óska ÍR velfarnaðar og kveð stoltur. Kveðja Örvar," segir í yfirlýsingu Örvars inn á heimasíðu ÍR-inga.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum