Helgi Jónas: Keyri kannski bara beint til Reykjavíkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2014 16:30 Helgi Jónas Guðfinnsson. Vísir/Stefán Helgi Jónas Guðfinnsson kom örugglega mörgum Grindvíkingum á óvart í morgun þegar fréttist af því að einn af dáðustu sonum körfuboltans í Grindavík hefði ákveðið að taka við liði erkifjendanna úr Keflavík. „Það er alveg skiljanlegt að fólk verði hissa og að einhverjum svíði fyrir að sjá mig með Keflavík en það er bara þannig. Ég er ekki að fara þjálfa Grindavík næstu tvö árin þar sem að Sverrir er með samning við þá. Mér gafst þetta tækifæri núna og ég veit ekkert hvort ég fái annað tækifæri til þjálfa. Það gæti komið seint og jafnvel aldrei," segir Helgi Jónas. Þegar blaðamaður Vísis heyrði í honum var hann ekki búinn að láta reyna á viðbrögð manna í Grindavík þar sem að hann býr. „Ég er búinn að vera að vinna í Reykjanesbæ í allan dag og ég keyri kannski bara beint til Reykjavíkur og sleppi því bara að beygja til hægri á leiðinni heim," sagði Helgi Jónas í léttum tón en það verður viðtal við hann í Fréttablaðinu á morgun. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Helgi Jónas snýr aftur - tekur við Keflavíkurliðinu Keflvíkingar voru ekki lengi að finna eftirmann Andy Johnston því félagið er búð að gera tveggja ára samning við Helga Jónas Guðfinnsson. Þetta kemur fram á heimasíðu Keflvíkinga. 15. apríl 2014 09:16 Helgi Jónas hafnaði Keflavík í fyrra Helgi Jónas Guðfinnsson, nýráðinn þjálfari Keflavíkurliðsins í Dominos-deild karla í körfubolta, ákvað að skella sér á starfið þegar honum var boðið það annað árið í röð. 15. apríl 2014 10:06 Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Helgi Jónas Guðfinnsson kom örugglega mörgum Grindvíkingum á óvart í morgun þegar fréttist af því að einn af dáðustu sonum körfuboltans í Grindavík hefði ákveðið að taka við liði erkifjendanna úr Keflavík. „Það er alveg skiljanlegt að fólk verði hissa og að einhverjum svíði fyrir að sjá mig með Keflavík en það er bara þannig. Ég er ekki að fara þjálfa Grindavík næstu tvö árin þar sem að Sverrir er með samning við þá. Mér gafst þetta tækifæri núna og ég veit ekkert hvort ég fái annað tækifæri til þjálfa. Það gæti komið seint og jafnvel aldrei," segir Helgi Jónas. Þegar blaðamaður Vísis heyrði í honum var hann ekki búinn að láta reyna á viðbrögð manna í Grindavík þar sem að hann býr. „Ég er búinn að vera að vinna í Reykjanesbæ í allan dag og ég keyri kannski bara beint til Reykjavíkur og sleppi því bara að beygja til hægri á leiðinni heim," sagði Helgi Jónas í léttum tón en það verður viðtal við hann í Fréttablaðinu á morgun.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Helgi Jónas snýr aftur - tekur við Keflavíkurliðinu Keflvíkingar voru ekki lengi að finna eftirmann Andy Johnston því félagið er búð að gera tveggja ára samning við Helga Jónas Guðfinnsson. Þetta kemur fram á heimasíðu Keflvíkinga. 15. apríl 2014 09:16 Helgi Jónas hafnaði Keflavík í fyrra Helgi Jónas Guðfinnsson, nýráðinn þjálfari Keflavíkurliðsins í Dominos-deild karla í körfubolta, ákvað að skella sér á starfið þegar honum var boðið það annað árið í röð. 15. apríl 2014 10:06 Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Helgi Jónas snýr aftur - tekur við Keflavíkurliðinu Keflvíkingar voru ekki lengi að finna eftirmann Andy Johnston því félagið er búð að gera tveggja ára samning við Helga Jónas Guðfinnsson. Þetta kemur fram á heimasíðu Keflvíkinga. 15. apríl 2014 09:16
Helgi Jónas hafnaði Keflavík í fyrra Helgi Jónas Guðfinnsson, nýráðinn þjálfari Keflavíkurliðsins í Dominos-deild karla í körfubolta, ákvað að skella sér á starfið þegar honum var boðið það annað árið í röð. 15. apríl 2014 10:06