Helgi Jónas hafnaði Keflavík í fyrra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2014 10:06 Helgi Jónas Guðfinnsson. Vísir/Valli Helgi Jónas Guðfinnsson, nýráðinn þjálfari Keflavíkurliðsins í Dominos-deild karla í körfubolta, ákvað að skella sér á starfið þegar honum var boðið það annað árið í röð. „Ég var farinn að finna fyrir þörfinni að komast með puttana aftur í þjálfun og því er ég þakklátur því tækifæri sem Keflvíkingar eru að gefa mér. Þeir höfðu samband við mig í fyrra en ég hafnaði þeim þá því það var bara ekki rétti tíminn þá. Keflavík er klúbbur sem stefnir alltaf hátt í körfunni og langt síðan þeir hafa unnið þann stóra þannig að þetta er krefjandi verkefni. Nú fer ég yfir hópinn í samráði við stjórnina og við sjáum hvaða markmið eru raunhæf." sagði Helgi Jónas í samtali við karfan.is. Helgi Jónas hefur ekki miklar áhyggjur af viðbrögðum Grindvíkinga við því að hann sé farinn að þjálfa annað suðurnesjalið. „Ég er vissulega að fara út fyrir ákveðin þægindaramma hjá mér. Í Grindavík var ég í þannig lagað sé vernduðu umhverfi en þetta hjálpar manni bara að þroskast sem þjálfari og því leita ég eftir. Maður veit aldrei hvenær svona tækifæri banka uppá," sagði Helgi Jónas í fyrrnefndu viðtali sem má finna hér. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Helgi Jónas snýr aftur - tekur við Keflavíkurliðinu Keflvíkingar voru ekki lengi að finna eftirmann Andy Johnston því félagið er búð að gera tveggja ára samning við Helga Jónas Guðfinnsson. Þetta kemur fram á heimasíðu Keflvíkinga. 15. apríl 2014 09:16 VF: Friðrik Ingi þjálfar bæði Njarðvíkurliðin næsta vetur Víkurfréttir hafa heimildir fyrir því að Friðrik Ingi Rúnarsson verði kynntur sem þjálfari karla- og kvennaliðs Njarðvíkur í körfubolta á næstu dögum en þetta kemur fram á heimasíðu VF. 15. apríl 2014 09:00 Teitur: Geng stoltur út í kvöld "Þetta er hrikalega svekkjandi en að sama skapi er ég stoltur af strákunum að hafa gefið þessu séns. Við komumst ansi langt þrátt fyrir mörg áföll á leiðinni," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, svekktur eftir tapið gegn KR í kvöld. 13. apríl 2014 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 77-68 | Húnanir neita að fara í sumarfrí Oddaleik þarf í einvígi Njarðvíkur og Grindavíkur eftir sigur heimamanna í Ljónagryfjunni í kvöld. 14. apríl 2014 18:04 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Helgi Jónas Guðfinnsson, nýráðinn þjálfari Keflavíkurliðsins í Dominos-deild karla í körfubolta, ákvað að skella sér á starfið þegar honum var boðið það annað árið í röð. „Ég var farinn að finna fyrir þörfinni að komast með puttana aftur í þjálfun og því er ég þakklátur því tækifæri sem Keflvíkingar eru að gefa mér. Þeir höfðu samband við mig í fyrra en ég hafnaði þeim þá því það var bara ekki rétti tíminn þá. Keflavík er klúbbur sem stefnir alltaf hátt í körfunni og langt síðan þeir hafa unnið þann stóra þannig að þetta er krefjandi verkefni. Nú fer ég yfir hópinn í samráði við stjórnina og við sjáum hvaða markmið eru raunhæf." sagði Helgi Jónas í samtali við karfan.is. Helgi Jónas hefur ekki miklar áhyggjur af viðbrögðum Grindvíkinga við því að hann sé farinn að þjálfa annað suðurnesjalið. „Ég er vissulega að fara út fyrir ákveðin þægindaramma hjá mér. Í Grindavík var ég í þannig lagað sé vernduðu umhverfi en þetta hjálpar manni bara að þroskast sem þjálfari og því leita ég eftir. Maður veit aldrei hvenær svona tækifæri banka uppá," sagði Helgi Jónas í fyrrnefndu viðtali sem má finna hér.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Helgi Jónas snýr aftur - tekur við Keflavíkurliðinu Keflvíkingar voru ekki lengi að finna eftirmann Andy Johnston því félagið er búð að gera tveggja ára samning við Helga Jónas Guðfinnsson. Þetta kemur fram á heimasíðu Keflvíkinga. 15. apríl 2014 09:16 VF: Friðrik Ingi þjálfar bæði Njarðvíkurliðin næsta vetur Víkurfréttir hafa heimildir fyrir því að Friðrik Ingi Rúnarsson verði kynntur sem þjálfari karla- og kvennaliðs Njarðvíkur í körfubolta á næstu dögum en þetta kemur fram á heimasíðu VF. 15. apríl 2014 09:00 Teitur: Geng stoltur út í kvöld "Þetta er hrikalega svekkjandi en að sama skapi er ég stoltur af strákunum að hafa gefið þessu séns. Við komumst ansi langt þrátt fyrir mörg áföll á leiðinni," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, svekktur eftir tapið gegn KR í kvöld. 13. apríl 2014 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 77-68 | Húnanir neita að fara í sumarfrí Oddaleik þarf í einvígi Njarðvíkur og Grindavíkur eftir sigur heimamanna í Ljónagryfjunni í kvöld. 14. apríl 2014 18:04 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Helgi Jónas snýr aftur - tekur við Keflavíkurliðinu Keflvíkingar voru ekki lengi að finna eftirmann Andy Johnston því félagið er búð að gera tveggja ára samning við Helga Jónas Guðfinnsson. Þetta kemur fram á heimasíðu Keflvíkinga. 15. apríl 2014 09:16
VF: Friðrik Ingi þjálfar bæði Njarðvíkurliðin næsta vetur Víkurfréttir hafa heimildir fyrir því að Friðrik Ingi Rúnarsson verði kynntur sem þjálfari karla- og kvennaliðs Njarðvíkur í körfubolta á næstu dögum en þetta kemur fram á heimasíðu VF. 15. apríl 2014 09:00
Teitur: Geng stoltur út í kvöld "Þetta er hrikalega svekkjandi en að sama skapi er ég stoltur af strákunum að hafa gefið þessu séns. Við komumst ansi langt þrátt fyrir mörg áföll á leiðinni," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, svekktur eftir tapið gegn KR í kvöld. 13. apríl 2014 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 77-68 | Húnanir neita að fara í sumarfrí Oddaleik þarf í einvígi Njarðvíkur og Grindavíkur eftir sigur heimamanna í Ljónagryfjunni í kvöld. 14. apríl 2014 18:04