Mourinho: Ein mínúta í seinni hálfleik réð öllu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2014 21:08 Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tókst ekki að koma sínum mönnum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá 1-3 á heimavelli á móti spænska liðinu Atlético Madrid og er úr leik. „Ein mínúta í seinni hálfleik réð öllu. Á þessari umræddu mínútu varði markvörður Atletico nánast óverjandi skalla frá John Terry og skömmu síðar fáum við á okkur vítaspyrnu sem drap leikinn," sagði Jose Mourinho við Sky Sports. „Eftir þessa mínútu var aðeins annað lið í réttu hugarástandi því þeir vorum með undirtökin þegar hálftími var eftir. Við vorum með þennan leik í okkar höndum í klukkutíma en undanúrslitaleikir og mikilvægir leikir vinnast á smáatriðum. Þetta smáatriði var mjög mikilvægt," sagði Mourinho. „Ég vil óska þeim til hamingju því þeir eru með mjög gott lið og það er frábært að sjá hvað þeir eru að gera í spænsku deildinni," sagði Mourinho. „Ég get ekki gagnrýnt leikmenn sem reyndu allt. Við vorum í vandræðum með meiðsli, leikbönn og leikmenn sem máttu ekki spila í Meistaradeildinni. Það er svekkjandi að tapa svona stórum leik en ég er stoltur af þeim," sagði Mourinho. „Næsta tímabil verður betra hjá okkur og það er okkar markmið. Yngri leikmennirnir okkar verða þá orðnir betri og vonandi náum við að bæta nokkrum leikmönnum við hópinn," sagði Mourinho. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tókst ekki að koma sínum mönnum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá 1-3 á heimavelli á móti spænska liðinu Atlético Madrid og er úr leik. „Ein mínúta í seinni hálfleik réð öllu. Á þessari umræddu mínútu varði markvörður Atletico nánast óverjandi skalla frá John Terry og skömmu síðar fáum við á okkur vítaspyrnu sem drap leikinn," sagði Jose Mourinho við Sky Sports. „Eftir þessa mínútu var aðeins annað lið í réttu hugarástandi því þeir vorum með undirtökin þegar hálftími var eftir. Við vorum með þennan leik í okkar höndum í klukkutíma en undanúrslitaleikir og mikilvægir leikir vinnast á smáatriðum. Þetta smáatriði var mjög mikilvægt," sagði Mourinho. „Ég vil óska þeim til hamingju því þeir eru með mjög gott lið og það er frábært að sjá hvað þeir eru að gera í spænsku deildinni," sagði Mourinho. „Ég get ekki gagnrýnt leikmenn sem reyndu allt. Við vorum í vandræðum með meiðsli, leikbönn og leikmenn sem máttu ekki spila í Meistaradeildinni. Það er svekkjandi að tapa svona stórum leik en ég er stoltur af þeim," sagði Mourinho. „Næsta tímabil verður betra hjá okkur og það er okkar markmið. Yngri leikmennirnir okkar verða þá orðnir betri og vonandi náum við að bæta nokkrum leikmönnum við hópinn," sagði Mourinho.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Sjá meira