Martin fyrstur til að vera bestur eins og pabbi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2014 22:55 Martin Hermannsson. Vísir/Andri Marinó KR-ingurinn Martin Hermannsson var í kvöld kosinn besti leikmaður Dominos-deildar karla í körfubolta en þessi 19 ára strákur átti frábært tímabil með Íslandsmeistaraliði KR. Martin setti með þessu met með föður sínum Hermanni Haukssyni en þeir eru fyrstu feðgarnir sem ná báðir að vera valdir bestu leikmenn úrvalsdeildar karla í körfubolta. Hermann Hauksson var valinn besti leikmaður úrvalsdeildar karla tímabilið 1996 til 1997 en hann var þá 25 ára gamall. Martin varð ennfremur aðeins þriðji körfuboltamaðurinn í sögunni sem fagnar tvöföldum sigri á lokahófinu það er vinnur bæði verðlaunin fyrir besta leikmanninn og besta unga leikmanninn. Martin komst þar í hóp með þeim Herberti Arnarsyni (ÍR 1994-95) og Magnúsi Matthíassyni (Valur 1990-91) en í þá daga hétu verðlaunin besti nýliði deildarinnar.Martin Hermannsson - Besti leikmaður úrvalsdeildar karla 2013-1419 ára leikmaður KR 18,8 stig í leik (betri) 3,4 frákast í leik 4,5 stoðsendingar í leik (betri) 2,0 þriggja stiga körfur í leik (betri) 49 prósent skotnýting 44 prósent þriggja stiga skotnýting (betri) 81 prósent vítanýting (betri)Hermann Hauksson - Besti leikmaður úrvalsdeildar karla 1996-9725 ára leikmaður KR 17,5 stig í leik 4,1 frákast í leik (betri) 2,5 stoðsendingar í leik 1,5 þriggja stiga körfur í leik 50 prósent skotnýting (betri) 35 prósent þriggja stiga skotnýting 79 prósent vítanýting Dominos-deild karla Tengdar fréttir Martin og Hildur valin best - frábært kvöld fyrir KR og Snæfell Martin Hermannson úr KR og Hildur Sigurðardóttir úr Snæfelli voru í kvöld valin bestu leikmenn Domnios-deilda karla og kvenna í körfubolta á þessu tímabili en þau fengu verðlaun sín á lokahófi KKÍ. 9. maí 2014 22:44 Ingi Þór valinn besti þjálfarinn á afmælisdaginn sinn Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari kvennaliðs Snæfells, var í kvöld valinn besti þjálfari Dominos-deildar kvenna í körfubolta á tímabilinu en hann stýrði Snæfellsliðinu til síns fyrsta Íslandsmeistaratitils í vetur. 9. maí 2014 22:52 Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Sjá meira
KR-ingurinn Martin Hermannsson var í kvöld kosinn besti leikmaður Dominos-deildar karla í körfubolta en þessi 19 ára strákur átti frábært tímabil með Íslandsmeistaraliði KR. Martin setti með þessu met með föður sínum Hermanni Haukssyni en þeir eru fyrstu feðgarnir sem ná báðir að vera valdir bestu leikmenn úrvalsdeildar karla í körfubolta. Hermann Hauksson var valinn besti leikmaður úrvalsdeildar karla tímabilið 1996 til 1997 en hann var þá 25 ára gamall. Martin varð ennfremur aðeins þriðji körfuboltamaðurinn í sögunni sem fagnar tvöföldum sigri á lokahófinu það er vinnur bæði verðlaunin fyrir besta leikmanninn og besta unga leikmanninn. Martin komst þar í hóp með þeim Herberti Arnarsyni (ÍR 1994-95) og Magnúsi Matthíassyni (Valur 1990-91) en í þá daga hétu verðlaunin besti nýliði deildarinnar.Martin Hermannsson - Besti leikmaður úrvalsdeildar karla 2013-1419 ára leikmaður KR 18,8 stig í leik (betri) 3,4 frákast í leik 4,5 stoðsendingar í leik (betri) 2,0 þriggja stiga körfur í leik (betri) 49 prósent skotnýting 44 prósent þriggja stiga skotnýting (betri) 81 prósent vítanýting (betri)Hermann Hauksson - Besti leikmaður úrvalsdeildar karla 1996-9725 ára leikmaður KR 17,5 stig í leik 4,1 frákast í leik (betri) 2,5 stoðsendingar í leik 1,5 þriggja stiga körfur í leik 50 prósent skotnýting (betri) 35 prósent þriggja stiga skotnýting 79 prósent vítanýting
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Martin og Hildur valin best - frábært kvöld fyrir KR og Snæfell Martin Hermannson úr KR og Hildur Sigurðardóttir úr Snæfelli voru í kvöld valin bestu leikmenn Domnios-deilda karla og kvenna í körfubolta á þessu tímabili en þau fengu verðlaun sín á lokahófi KKÍ. 9. maí 2014 22:44 Ingi Þór valinn besti þjálfarinn á afmælisdaginn sinn Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari kvennaliðs Snæfells, var í kvöld valinn besti þjálfari Dominos-deildar kvenna í körfubolta á tímabilinu en hann stýrði Snæfellsliðinu til síns fyrsta Íslandsmeistaratitils í vetur. 9. maí 2014 22:52 Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Sjá meira
Martin og Hildur valin best - frábært kvöld fyrir KR og Snæfell Martin Hermannson úr KR og Hildur Sigurðardóttir úr Snæfelli voru í kvöld valin bestu leikmenn Domnios-deilda karla og kvenna í körfubolta á þessu tímabili en þau fengu verðlaun sín á lokahófi KKÍ. 9. maí 2014 22:44
Ingi Þór valinn besti þjálfarinn á afmælisdaginn sinn Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari kvennaliðs Snæfells, var í kvöld valinn besti þjálfari Dominos-deildar kvenna í körfubolta á tímabilinu en hann stýrði Snæfellsliðinu til síns fyrsta Íslandsmeistaratitils í vetur. 9. maí 2014 22:52