Darri með 70 prósent þriggja stiga nýtingu í úrslitaeinvíginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2014 10:00 Vísir/Andri Marinó Darri Hilmarsson átti frábært úrslitaeinvígi með KR og var einn af lykilmönnunum á bak við það að KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í ár. Darri spilaði að venju frábæra vörn og sinn öfluga liðsbolta en hann var einnig sjóðheitur fyrir utan þriggja stiga línuna. Darri hitti meðal annars úr öllum þremur þriggja stiga skotum sínum í fjórða og síðasta leiknum þar af duttu tvær þeirra á lokakaflanum sem KR vann 19-8 og tryggði sér átta stiga sigur. Darri nýtti alls 12 af 17 þriggja stiga skotum sínum í einvíginu sem gerir ótrúlega 70,6 prósent þriggja stiga skotnýtingu. Darri setti niður 11 af 13 þriggja stiga skotum sínum í sigurleikjunum þremur. Darri bætti með þessu met Marcus Walker frá því þegar KR vann titilinn fyrir þremur árum en enginn hefur hitt betur úr þriggja stiga skotum sínum í lokaúrslitunum frá árinu 1997. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá leikmenn sem hafa nýtt þriggja stiga skotin best í úrslitaeinvíginu frá 1997 til 2014.Besta 3ja stiga skotnýting í lokaúrslitum (frá 1997)- lágmark fimm þriggja stiga körfur1. Darri Hilmarsson (KR 2014) - 70,6 prósent (12 af 17) 2. Marcus Walker (KR 2011) - 66,7 prósent (14 af 21) 3. Magnús Þór Gunnarsson (Keflavík 2005) - 66,7 prósent (8 af 12) 4. Guðjón Skúlason (Keflavík 1997) - 61,5 prósent (8 af 13) 5. Falur Harðarson (Keflavík 1997) - 57,6 prósent (19 af 33) 6. Ólafur Jón Ormsson (KR 2000) - 56,3 prósent (9 af 16) 7. Unndór Sigurðsson (Grindavík 1997) - 55,6 prósent (10 af 18) 8. J'Nathan Bullock (Grindavík 2012) - 53,8 prósent (7 af 13) 9. Jón Ólafur Jónsson (Snæfell 2010) - 52,9 prósent (9 af 17) 10. Nick Bradford (Grindavík 2009) - 52,2 prósent (12 af 23) Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnst ég eiga fullt í þessa gaura KR-ingar eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í þrettánda sinn eftir 87-79 sigur á Grindavík. Martin Hermannsson var frábær og var valinn bestur. 2. maí 2014 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-87 | KR Íslandsmeistari KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Dominos deild karla eftir átta stiga sigur, 79-87, á Grindavík í Röstinni í kvöld. 1. maí 2014 00:01 Martin: Ekki lengur bara rassafar á bekknum "Við vissum að þeir hittu á lélegan leik á móti okkur síðast eða við á frábæran. Við vissum að þeir kæmu grimmir inn í þennan leik og við þurftum bara að mæta því. Við náðum að standast stóru áhlaupin hjá þeim, náðum alltaf að koma til baka og sýndum þvílíkan karakter í lokin með því að setja þessi stóru skot niður," sagði KR-ingurinn Martin Hermannsson eftir leikinn en hann var valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. 1. maí 2014 22:30 Svona fór KR að því að vinna titilinn | Myndband KR varð Íslandsmeistari í körfubolta í kvöld er liðið vann sætan sigur í Grindavík. 1. maí 2014 22:36 Finnur trylltist af fögnuði | Myndband "Við erum fokking Íslandsmeistarar," sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, skömmu eftir að hans menn tryggðu sér titilinn í Röstinni. Finnur réð sér vart fyrir kæti. 1. maí 2014 21:40 Bikarinn á loft hjá KR | Myndband Það var mikil stemning í Röstinni í Grindavík í kvöld er Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, lyfti sjálfum Íslandsbikarnum á loft. 1. maí 2014 22:23 KR-ingar borða frítt fyrir 250 þúsund krónur hjá Dominos Íslandsmeistarar KR ættu ekki að verða svangir á næstunni því Íslandsmeistaratitlinum fylgdi stór inneign hjá Dominos. 2. maí 2014 12:15 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Fleiri fréttir Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Sjá meira
Darri Hilmarsson átti frábært úrslitaeinvígi með KR og var einn af lykilmönnunum á bak við það að KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í ár. Darri spilaði að venju frábæra vörn og sinn öfluga liðsbolta en hann var einnig sjóðheitur fyrir utan þriggja stiga línuna. Darri hitti meðal annars úr öllum þremur þriggja stiga skotum sínum í fjórða og síðasta leiknum þar af duttu tvær þeirra á lokakaflanum sem KR vann 19-8 og tryggði sér átta stiga sigur. Darri nýtti alls 12 af 17 þriggja stiga skotum sínum í einvíginu sem gerir ótrúlega 70,6 prósent þriggja stiga skotnýtingu. Darri setti niður 11 af 13 þriggja stiga skotum sínum í sigurleikjunum þremur. Darri bætti með þessu met Marcus Walker frá því þegar KR vann titilinn fyrir þremur árum en enginn hefur hitt betur úr þriggja stiga skotum sínum í lokaúrslitunum frá árinu 1997. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá leikmenn sem hafa nýtt þriggja stiga skotin best í úrslitaeinvíginu frá 1997 til 2014.Besta 3ja stiga skotnýting í lokaúrslitum (frá 1997)- lágmark fimm þriggja stiga körfur1. Darri Hilmarsson (KR 2014) - 70,6 prósent (12 af 17) 2. Marcus Walker (KR 2011) - 66,7 prósent (14 af 21) 3. Magnús Þór Gunnarsson (Keflavík 2005) - 66,7 prósent (8 af 12) 4. Guðjón Skúlason (Keflavík 1997) - 61,5 prósent (8 af 13) 5. Falur Harðarson (Keflavík 1997) - 57,6 prósent (19 af 33) 6. Ólafur Jón Ormsson (KR 2000) - 56,3 prósent (9 af 16) 7. Unndór Sigurðsson (Grindavík 1997) - 55,6 prósent (10 af 18) 8. J'Nathan Bullock (Grindavík 2012) - 53,8 prósent (7 af 13) 9. Jón Ólafur Jónsson (Snæfell 2010) - 52,9 prósent (9 af 17) 10. Nick Bradford (Grindavík 2009) - 52,2 prósent (12 af 23)
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnst ég eiga fullt í þessa gaura KR-ingar eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í þrettánda sinn eftir 87-79 sigur á Grindavík. Martin Hermannsson var frábær og var valinn bestur. 2. maí 2014 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-87 | KR Íslandsmeistari KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Dominos deild karla eftir átta stiga sigur, 79-87, á Grindavík í Röstinni í kvöld. 1. maí 2014 00:01 Martin: Ekki lengur bara rassafar á bekknum "Við vissum að þeir hittu á lélegan leik á móti okkur síðast eða við á frábæran. Við vissum að þeir kæmu grimmir inn í þennan leik og við þurftum bara að mæta því. Við náðum að standast stóru áhlaupin hjá þeim, náðum alltaf að koma til baka og sýndum þvílíkan karakter í lokin með því að setja þessi stóru skot niður," sagði KR-ingurinn Martin Hermannsson eftir leikinn en hann var valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. 1. maí 2014 22:30 Svona fór KR að því að vinna titilinn | Myndband KR varð Íslandsmeistari í körfubolta í kvöld er liðið vann sætan sigur í Grindavík. 1. maí 2014 22:36 Finnur trylltist af fögnuði | Myndband "Við erum fokking Íslandsmeistarar," sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, skömmu eftir að hans menn tryggðu sér titilinn í Röstinni. Finnur réð sér vart fyrir kæti. 1. maí 2014 21:40 Bikarinn á loft hjá KR | Myndband Það var mikil stemning í Röstinni í Grindavík í kvöld er Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, lyfti sjálfum Íslandsbikarnum á loft. 1. maí 2014 22:23 KR-ingar borða frítt fyrir 250 þúsund krónur hjá Dominos Íslandsmeistarar KR ættu ekki að verða svangir á næstunni því Íslandsmeistaratitlinum fylgdi stór inneign hjá Dominos. 2. maí 2014 12:15 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Fleiri fréttir Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Sjá meira
Finnst ég eiga fullt í þessa gaura KR-ingar eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í þrettánda sinn eftir 87-79 sigur á Grindavík. Martin Hermannsson var frábær og var valinn bestur. 2. maí 2014 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-87 | KR Íslandsmeistari KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Dominos deild karla eftir átta stiga sigur, 79-87, á Grindavík í Röstinni í kvöld. 1. maí 2014 00:01
Martin: Ekki lengur bara rassafar á bekknum "Við vissum að þeir hittu á lélegan leik á móti okkur síðast eða við á frábæran. Við vissum að þeir kæmu grimmir inn í þennan leik og við þurftum bara að mæta því. Við náðum að standast stóru áhlaupin hjá þeim, náðum alltaf að koma til baka og sýndum þvílíkan karakter í lokin með því að setja þessi stóru skot niður," sagði KR-ingurinn Martin Hermannsson eftir leikinn en hann var valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. 1. maí 2014 22:30
Svona fór KR að því að vinna titilinn | Myndband KR varð Íslandsmeistari í körfubolta í kvöld er liðið vann sætan sigur í Grindavík. 1. maí 2014 22:36
Finnur trylltist af fögnuði | Myndband "Við erum fokking Íslandsmeistarar," sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, skömmu eftir að hans menn tryggðu sér titilinn í Röstinni. Finnur réð sér vart fyrir kæti. 1. maí 2014 21:40
Bikarinn á loft hjá KR | Myndband Það var mikil stemning í Röstinni í Grindavík í kvöld er Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, lyfti sjálfum Íslandsbikarnum á loft. 1. maí 2014 22:23
KR-ingar borða frítt fyrir 250 þúsund krónur hjá Dominos Íslandsmeistarar KR ættu ekki að verða svangir á næstunni því Íslandsmeistaratitlinum fylgdi stór inneign hjá Dominos. 2. maí 2014 12:15