Justin áfram með Stjörnunni - fjórir lykilmenn framlengja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2014 12:00 Justin Shouse. Vísir/Getty Stjörnumenn hafa gengið frá samningum við fjóra öfluga leikmenn fyrir komandi tímabil í Dominos-deild karla í körfubolta og virðist ætla að halda saman kjarna liðsins frá því á síðasta tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá körfuknattleiksdeild Stjörnunnar. Dagur Kár Jónsson, Jón Sverrisson, Justin Shouse og Marvin Valdimarsson hafa allir framlengt samninga sína við Stjörnuna. "Dagur, Justin og Marvin hafa verið hluti af kjarna meistaraflokks síðustu árin og því mikil ánægja að þeir skulu framlengja samninga sína við félagið. Þessir þrír eru líka leikjahæstu virku leikmenn Stjörnunnar, en Justin hefur leikið 207 leiki fyrir Stjörnuna, Marvin 145 og Dagur Kár 128," segir í fréttatilkynningu frá Stjörnunni. Jón Sverrisson stimplaði sig inn hjá Stjörnuliðinu á síðustu leiktíð en hann kom þá mjög sterkur inn eftir afar erfið meiðsli. Jón er mikill baráttukarl sem skilaði mörgum fráköstum og körfum í kringum körfuna á síðustu leiktíð. Önnur félög höfðu sýnt bakverðinum skemmtilega Justin Shouse mikinn áhuga en hann ætlar að spila áfram með Stjörnuliðinu eins og hann hefur gert frá haustinu 2008. Justin hefur verið með íslenskt vegabréf frá því í júní 2011. Hrafn Kristjánsson þjálfar karlalið Stjörnunnar eins og áður hefur komið fram en þá hefur félagið einnig ráðið Sævald Bjarnason sem þjálfara kvennaliðsins sem leikur í 1. deildinni. Dominos-deild karla Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Stjörnumenn hafa gengið frá samningum við fjóra öfluga leikmenn fyrir komandi tímabil í Dominos-deild karla í körfubolta og virðist ætla að halda saman kjarna liðsins frá því á síðasta tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá körfuknattleiksdeild Stjörnunnar. Dagur Kár Jónsson, Jón Sverrisson, Justin Shouse og Marvin Valdimarsson hafa allir framlengt samninga sína við Stjörnuna. "Dagur, Justin og Marvin hafa verið hluti af kjarna meistaraflokks síðustu árin og því mikil ánægja að þeir skulu framlengja samninga sína við félagið. Þessir þrír eru líka leikjahæstu virku leikmenn Stjörnunnar, en Justin hefur leikið 207 leiki fyrir Stjörnuna, Marvin 145 og Dagur Kár 128," segir í fréttatilkynningu frá Stjörnunni. Jón Sverrisson stimplaði sig inn hjá Stjörnuliðinu á síðustu leiktíð en hann kom þá mjög sterkur inn eftir afar erfið meiðsli. Jón er mikill baráttukarl sem skilaði mörgum fráköstum og körfum í kringum körfuna á síðustu leiktíð. Önnur félög höfðu sýnt bakverðinum skemmtilega Justin Shouse mikinn áhuga en hann ætlar að spila áfram með Stjörnuliðinu eins og hann hefur gert frá haustinu 2008. Justin hefur verið með íslenskt vegabréf frá því í júní 2011. Hrafn Kristjánsson þjálfar karlalið Stjörnunnar eins og áður hefur komið fram en þá hefur félagið einnig ráðið Sævald Bjarnason sem þjálfara kvennaliðsins sem leikur í 1. deildinni.
Dominos-deild karla Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira