Foreldrar Maddie vilja draga úr vangaveltum Samúel Karl Ólason skrifar 5. júní 2014 20:45 Mikil leit stendur yfir á svæðinu og taka minnst 30 lögreglumenn frá Bretlandi þátt. Vísir/AFP Kate og Gerry McCann settu skilaboð á Facebook síðu leitarinnar að Madeleine McCann í dag þar sem þá báðu fólk um að forðast sögusagnir og vangaveltur byggðar á ónákvæmum fréttaflutningi. Lögreglumenn á nýja leitarsvæðinu í Praia da la Luz í Portúgal eru nú byrjaðir að leita í ræsum og niðurföllum. Til þess eru notaðar myndavélar og hundar. Einnig notast lögreglan við radartæki sem greinir jarðlög. Upprunalega stóð til að lögreglan myndi hætta leitinni á morgun, en til stendur að leita í viku í viðbót. Engar upplýsingar hafa verið gefnar upp varðandi tildrög þess að leit hófst að nýju í Portúgal. Foreldrar Madeleine segjast þó fá stöðuuppfærslur frá lögreglunni. Samkvæmt Sky er svæðið sem leitað er á núna, eitt af þremur sem lögreglan hefur áhuga á að skoða.Madeleine hvarf af hótelherbergi fjölskyldunnar fyrir sjö árum síðan.Vísir/AFP Post by Official Find Madeleine Campaign. Madeleine McCann Tengdar fréttir Leitin að Madeleine: Stórt svæði afgirt nálægt hótelinu Lögreglumenn sem rannsaka hvarf Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem hvarf af hótelherbergi fjölskyldu sinnar árið 2007 í Praia de Luz í Portúgal, hafa í morgun girt af stórt svæði kjarrlendis nálægt hótelinu. 2. júní 2014 08:44 Háþróuðum búnaði beitt við leitina að Madeleine Breskir og Portúgalskir lögreglumann kanna enn stórt svæði nálægt hótelinu þar sem Madeleine McCann hvarf af hótelherbergi sínu árið 2007 í Praia de Luz, þriggja ára gömul. 3. júní 2014 07:38 Leitin að Madeleine: Lögreglumenn byrjaðir að grafa á nýju leitarsvæði Breskir lögreglumenn eru byrjaðir af grafa á svæðinu sem girt var af á dögunum. 3. júní 2014 23:12 Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Sjá meira
Kate og Gerry McCann settu skilaboð á Facebook síðu leitarinnar að Madeleine McCann í dag þar sem þá báðu fólk um að forðast sögusagnir og vangaveltur byggðar á ónákvæmum fréttaflutningi. Lögreglumenn á nýja leitarsvæðinu í Praia da la Luz í Portúgal eru nú byrjaðir að leita í ræsum og niðurföllum. Til þess eru notaðar myndavélar og hundar. Einnig notast lögreglan við radartæki sem greinir jarðlög. Upprunalega stóð til að lögreglan myndi hætta leitinni á morgun, en til stendur að leita í viku í viðbót. Engar upplýsingar hafa verið gefnar upp varðandi tildrög þess að leit hófst að nýju í Portúgal. Foreldrar Madeleine segjast þó fá stöðuuppfærslur frá lögreglunni. Samkvæmt Sky er svæðið sem leitað er á núna, eitt af þremur sem lögreglan hefur áhuga á að skoða.Madeleine hvarf af hótelherbergi fjölskyldunnar fyrir sjö árum síðan.Vísir/AFP Post by Official Find Madeleine Campaign.
Madeleine McCann Tengdar fréttir Leitin að Madeleine: Stórt svæði afgirt nálægt hótelinu Lögreglumenn sem rannsaka hvarf Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem hvarf af hótelherbergi fjölskyldu sinnar árið 2007 í Praia de Luz í Portúgal, hafa í morgun girt af stórt svæði kjarrlendis nálægt hótelinu. 2. júní 2014 08:44 Háþróuðum búnaði beitt við leitina að Madeleine Breskir og Portúgalskir lögreglumann kanna enn stórt svæði nálægt hótelinu þar sem Madeleine McCann hvarf af hótelherbergi sínu árið 2007 í Praia de Luz, þriggja ára gömul. 3. júní 2014 07:38 Leitin að Madeleine: Lögreglumenn byrjaðir að grafa á nýju leitarsvæði Breskir lögreglumenn eru byrjaðir af grafa á svæðinu sem girt var af á dögunum. 3. júní 2014 23:12 Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Sjá meira
Leitin að Madeleine: Stórt svæði afgirt nálægt hótelinu Lögreglumenn sem rannsaka hvarf Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem hvarf af hótelherbergi fjölskyldu sinnar árið 2007 í Praia de Luz í Portúgal, hafa í morgun girt af stórt svæði kjarrlendis nálægt hótelinu. 2. júní 2014 08:44
Háþróuðum búnaði beitt við leitina að Madeleine Breskir og Portúgalskir lögreglumann kanna enn stórt svæði nálægt hótelinu þar sem Madeleine McCann hvarf af hótelherbergi sínu árið 2007 í Praia de Luz, þriggja ára gömul. 3. júní 2014 07:38
Leitin að Madeleine: Lögreglumenn byrjaðir að grafa á nýju leitarsvæði Breskir lögreglumenn eru byrjaðir af grafa á svæðinu sem girt var af á dögunum. 3. júní 2014 23:12