Þjófar limlestir og konur eiga að halda sig innanhúss Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. júní 2014 19:09 Þessar írösku konur brjóta gegn nýju boðorðum ISIS. VISIR/AFP Uppreisnarmenn úr samtökunum Íslamskt ríki í Írak og Austurlöndum nær, eða ISIS, fara nú með tögl og haldir í stórum hluta Íraks. Þeir hafa á síðustu dögum náð borgunum Mosul og Tikrit á sitt vald, sem bættust þá við borgirnar Ramadi og Falluja, sem hafa verið á þeirra valdi frá því í byrjun árs. Í ljósi þess að hryðjuverkasamtökin Al-Qaeda þóttu ISIS of róttæk á sínum tíma þá má með sanni segja að þetta séu töluverð tíðindi. ISIS sendu frá sér plagg sem inniheldur meðal annars skilaboð og fyrirskipanir sem íbúar Nineveh-héraðs, svæði í norð-austur hluta landsins sem stórborgin Mosul tilheyrir meðal annars, skulu fylgja í hinu nýja ríki Íslamistanna. Þeirra á meðal eru:Að komið verði vel fram við múslima, nema þeir séu í slagtogi við „kúgara“ og aðstoði glæpamenn.Peningar sem fyrri stjórnvöld hafa tekið frá þegnum sínum verði almennaeign. Hver sá sem stelur skal aflimaður. Hver sá sem reynir að kúga fé út úr náunga sínum skal sæta hörðum refsingum. Vísað er til versins Al-Ma‘idah:33 í Kóraninum í þessu samhengi sem kveður á um að glæpamenn gætu átt von á dauðrefsingu eða krossfestingu.Fíkniefni, áfengi og sígarettur verði bannaðar.Hópar andsnúnir ISIS séu ólöglegir.Komið verði á SjaríalögumKonur skulu halda sig heima fyrir og ekki fara út nema að nauðsyn krefji. Þær eigi alltaf að vera huldar í hefðbundnum íslömskum klæðnaði.Þegnarnir skulu njóta þessa þess að búa í íslömsku ríki. Meira um málið á vefsíðu The Washinton Post. Tengdar fréttir Bandaríkjamenn útiloka ekki hernaðaríhlutun í Írak Barack Obama bandaríkjaforseti sagði að hryðjuverkahópar þarlendis verði stöðvaðir með öllum tiltækum ráðum. 12. júní 2014 23:35 Vígamenn ráðast á Tikrit Bærinn er einungis 150 kílómetra norður af Bagdad, höfuðborg landsins. 11. júní 2014 14:32 Ótryggt ástand í Írak Íbúar í Baghdad búa sig undir hernaðarátök í borginni, eftir að herskáir uppreisnarmenn hertu ítök sín í landinu enn frekar. Stjórnvöld í Írak vinna að því að fá íbúa til að mynda vopnaðar sveitir til að freista þess að ná borgum aftur úr höndum uppreisnarmanna. 12. júní 2014 20:00 Sigurganga ISIS í Írak heldur áfram Herskáir íslamistar hafa nú náð borginni Tikrit á sitt vald, degi eftir að borgin Mosul féll í þeirra hendur. Her og lögregla forðuðu sér í kjölfar átaka og almenningur flýr borgirnar. Núri al Maliki forseti vill refsa þeim hermönnum sem flúðu. 12. júní 2014 07:00 Hálf milljón flýr Mosul Allt að hálf milljón manna hefur nú flúið borgina Mosul, þá næststærstu í Írak eftir að íslamistar náðu þar völdum í gær. Á meðal þeirra sem lögðu á flótta voru hermenn stjórnarhersins en vígamennirnir, sem tilheyra samtökunum ISIS, ráða nú lögum og lofum í öllu héraðinu. 11. júní 2014 08:04 Neyðarástandi lýst yfir: Þúsundir flýja Mosul Um hundrað og fimmtíu þúsund hafa flúið borgina og þar eru á meðal fjöldi hermanna og lögreglumanna sem hafa klætt sig sem almenna borgara, af ótta við að verða fyrir barðinu á uppreisnarmönnunum. 10. júní 2014 22:35 Valdamesti hryðjuverkaleiðtoginn síðan Bin Laden var og hét Talið er að uppreisnarmenn leynist í íraska hernum og stjórnvöld virðast telja við ofurefli að etja. Íranar og Bandaríkjamenn hafa heitið aðstoð en leiðtogi uppreisnarmanna er sagður áhrifamesti hryðjuverkaleiðtoginn síðan Osama Bin Laden var og hét. 13. júní 2014 20:00 Kirkuk undir stjórn Kúrda Stjórnarherinn í Írak hefur flúið borgina. 12. júní 2014 09:58 Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Fleiri fréttir „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Sjá meira
Uppreisnarmenn úr samtökunum Íslamskt ríki í Írak og Austurlöndum nær, eða ISIS, fara nú með tögl og haldir í stórum hluta Íraks. Þeir hafa á síðustu dögum náð borgunum Mosul og Tikrit á sitt vald, sem bættust þá við borgirnar Ramadi og Falluja, sem hafa verið á þeirra valdi frá því í byrjun árs. Í ljósi þess að hryðjuverkasamtökin Al-Qaeda þóttu ISIS of róttæk á sínum tíma þá má með sanni segja að þetta séu töluverð tíðindi. ISIS sendu frá sér plagg sem inniheldur meðal annars skilaboð og fyrirskipanir sem íbúar Nineveh-héraðs, svæði í norð-austur hluta landsins sem stórborgin Mosul tilheyrir meðal annars, skulu fylgja í hinu nýja ríki Íslamistanna. Þeirra á meðal eru:Að komið verði vel fram við múslima, nema þeir séu í slagtogi við „kúgara“ og aðstoði glæpamenn.Peningar sem fyrri stjórnvöld hafa tekið frá þegnum sínum verði almennaeign. Hver sá sem stelur skal aflimaður. Hver sá sem reynir að kúga fé út úr náunga sínum skal sæta hörðum refsingum. Vísað er til versins Al-Ma‘idah:33 í Kóraninum í þessu samhengi sem kveður á um að glæpamenn gætu átt von á dauðrefsingu eða krossfestingu.Fíkniefni, áfengi og sígarettur verði bannaðar.Hópar andsnúnir ISIS séu ólöglegir.Komið verði á SjaríalögumKonur skulu halda sig heima fyrir og ekki fara út nema að nauðsyn krefji. Þær eigi alltaf að vera huldar í hefðbundnum íslömskum klæðnaði.Þegnarnir skulu njóta þessa þess að búa í íslömsku ríki. Meira um málið á vefsíðu The Washinton Post.
Tengdar fréttir Bandaríkjamenn útiloka ekki hernaðaríhlutun í Írak Barack Obama bandaríkjaforseti sagði að hryðjuverkahópar þarlendis verði stöðvaðir með öllum tiltækum ráðum. 12. júní 2014 23:35 Vígamenn ráðast á Tikrit Bærinn er einungis 150 kílómetra norður af Bagdad, höfuðborg landsins. 11. júní 2014 14:32 Ótryggt ástand í Írak Íbúar í Baghdad búa sig undir hernaðarátök í borginni, eftir að herskáir uppreisnarmenn hertu ítök sín í landinu enn frekar. Stjórnvöld í Írak vinna að því að fá íbúa til að mynda vopnaðar sveitir til að freista þess að ná borgum aftur úr höndum uppreisnarmanna. 12. júní 2014 20:00 Sigurganga ISIS í Írak heldur áfram Herskáir íslamistar hafa nú náð borginni Tikrit á sitt vald, degi eftir að borgin Mosul féll í þeirra hendur. Her og lögregla forðuðu sér í kjölfar átaka og almenningur flýr borgirnar. Núri al Maliki forseti vill refsa þeim hermönnum sem flúðu. 12. júní 2014 07:00 Hálf milljón flýr Mosul Allt að hálf milljón manna hefur nú flúið borgina Mosul, þá næststærstu í Írak eftir að íslamistar náðu þar völdum í gær. Á meðal þeirra sem lögðu á flótta voru hermenn stjórnarhersins en vígamennirnir, sem tilheyra samtökunum ISIS, ráða nú lögum og lofum í öllu héraðinu. 11. júní 2014 08:04 Neyðarástandi lýst yfir: Þúsundir flýja Mosul Um hundrað og fimmtíu þúsund hafa flúið borgina og þar eru á meðal fjöldi hermanna og lögreglumanna sem hafa klætt sig sem almenna borgara, af ótta við að verða fyrir barðinu á uppreisnarmönnunum. 10. júní 2014 22:35 Valdamesti hryðjuverkaleiðtoginn síðan Bin Laden var og hét Talið er að uppreisnarmenn leynist í íraska hernum og stjórnvöld virðast telja við ofurefli að etja. Íranar og Bandaríkjamenn hafa heitið aðstoð en leiðtogi uppreisnarmanna er sagður áhrifamesti hryðjuverkaleiðtoginn síðan Osama Bin Laden var og hét. 13. júní 2014 20:00 Kirkuk undir stjórn Kúrda Stjórnarherinn í Írak hefur flúið borgina. 12. júní 2014 09:58 Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Fleiri fréttir „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Sjá meira
Bandaríkjamenn útiloka ekki hernaðaríhlutun í Írak Barack Obama bandaríkjaforseti sagði að hryðjuverkahópar þarlendis verði stöðvaðir með öllum tiltækum ráðum. 12. júní 2014 23:35
Vígamenn ráðast á Tikrit Bærinn er einungis 150 kílómetra norður af Bagdad, höfuðborg landsins. 11. júní 2014 14:32
Ótryggt ástand í Írak Íbúar í Baghdad búa sig undir hernaðarátök í borginni, eftir að herskáir uppreisnarmenn hertu ítök sín í landinu enn frekar. Stjórnvöld í Írak vinna að því að fá íbúa til að mynda vopnaðar sveitir til að freista þess að ná borgum aftur úr höndum uppreisnarmanna. 12. júní 2014 20:00
Sigurganga ISIS í Írak heldur áfram Herskáir íslamistar hafa nú náð borginni Tikrit á sitt vald, degi eftir að borgin Mosul féll í þeirra hendur. Her og lögregla forðuðu sér í kjölfar átaka og almenningur flýr borgirnar. Núri al Maliki forseti vill refsa þeim hermönnum sem flúðu. 12. júní 2014 07:00
Hálf milljón flýr Mosul Allt að hálf milljón manna hefur nú flúið borgina Mosul, þá næststærstu í Írak eftir að íslamistar náðu þar völdum í gær. Á meðal þeirra sem lögðu á flótta voru hermenn stjórnarhersins en vígamennirnir, sem tilheyra samtökunum ISIS, ráða nú lögum og lofum í öllu héraðinu. 11. júní 2014 08:04
Neyðarástandi lýst yfir: Þúsundir flýja Mosul Um hundrað og fimmtíu þúsund hafa flúið borgina og þar eru á meðal fjöldi hermanna og lögreglumanna sem hafa klætt sig sem almenna borgara, af ótta við að verða fyrir barðinu á uppreisnarmönnunum. 10. júní 2014 22:35
Valdamesti hryðjuverkaleiðtoginn síðan Bin Laden var og hét Talið er að uppreisnarmenn leynist í íraska hernum og stjórnvöld virðast telja við ofurefli að etja. Íranar og Bandaríkjamenn hafa heitið aðstoð en leiðtogi uppreisnarmanna er sagður áhrifamesti hryðjuverkaleiðtoginn síðan Osama Bin Laden var og hét. 13. júní 2014 20:00