Skráði sig í sögubækurnar á Travelers mótinu | Myndband Kristinn Páll Teitsson skrifar 23. júní 2014 12:30 Kevin Streelman setur niður sigurpúttið í gær. Vísir/Getty Kevin Streelman skráði sig í sögubækurnar í gær með sigri á Travelers mótinu í golfi. Streelman fékk fugl á seinustu sjö holum vallarins sem gerði útslagið. Streelman sem lék fyrri níu á einu höggi yfir pari gantaðist með að leika seinni níu á 29 höggum en gerði gott betur. Streelman lék seinni 9 holur vallarins á 28 höggum en hann púttaði aðeins einu sinni á tíu síðustu holum mótsins. Með þessu skráði Streelman í sögubækurnar en enginn sigurvegari á PGA-mótaröðinni hefur endað á sjö fuglum til þess að tryggja sér sigur. Myndband af síðasta fugli kvöldsins má sjá hér fyrir neðan.Walking off the ninth hole, Kevin Streelman told his caddie, "I'm going to shoot 29 on the back." He was wrong. He shot 28 instead.— Jason Sobel (@JasonSobelGC) June 22, 2014 Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kevin Streelman skráði sig í sögubækurnar í gær með sigri á Travelers mótinu í golfi. Streelman fékk fugl á seinustu sjö holum vallarins sem gerði útslagið. Streelman sem lék fyrri níu á einu höggi yfir pari gantaðist með að leika seinni níu á 29 höggum en gerði gott betur. Streelman lék seinni 9 holur vallarins á 28 höggum en hann púttaði aðeins einu sinni á tíu síðustu holum mótsins. Með þessu skráði Streelman í sögubækurnar en enginn sigurvegari á PGA-mótaröðinni hefur endað á sjö fuglum til þess að tryggja sér sigur. Myndband af síðasta fugli kvöldsins má sjá hér fyrir neðan.Walking off the ninth hole, Kevin Streelman told his caddie, "I'm going to shoot 29 on the back." He was wrong. He shot 28 instead.— Jason Sobel (@JasonSobelGC) June 22, 2014
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira