Haraldur kominn í 8 manna úrslit Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. júní 2014 16:41 Mynd/GSÍmyndir.net Haraldur Franklín Magnús komst í 8-manna úrslit í Opna breska áhugamannamótinu í golfi í dag. Er þetta aðeins í annað sinn sem Íslendingur nær þessum áfanga en Björgin Sigurbergsson var sá fyrsti. Hann mætti heimamanninum Paul Kinnear í seinni hring dagsins eftir að hafa unnið einvígið gegn Jordan Smith fyrr í dag. Haraldur byrjaði vel og fékk tvo fugla á fyrstu tveimur holunum en eftir það hægðist aðeins á spilamennskunni. Skiptust þeir á forystunni næstu átta holur þar til Haraldur gaf aftur í. Tryggði hann sigurinn og sæti sitt í 8-manna úrslitum á næst seinustu holunni með pari. Haraldur mætir hinum skoska Neil Bradley á morgun og ræsa þeir út klukkan 8:45. Að miklu er að keppa en sigurvegari mótsins fær þátttökurétt á Opna breska Meistaramótinu í júlí, Opna bandaríska meistaramótinu á næsta ári og hefð er að sigurvegaranum sé einnig boðin þátttaka á Masters mótinu. Golf Tengdar fréttir Haraldur í 16-manna úrslitin Haraldur Franklín Magnús er kominn í 16-manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins eftir að hafa unnið Jordan Smith í bráðabana. 20. júní 2014 13:00 Þrjú landslið í golfi valin Úlfar Jónsson búinn að velja þá kylfinga sem keppa á næstu mótum. 20. júní 2014 12:28 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús komst í 8-manna úrslit í Opna breska áhugamannamótinu í golfi í dag. Er þetta aðeins í annað sinn sem Íslendingur nær þessum áfanga en Björgin Sigurbergsson var sá fyrsti. Hann mætti heimamanninum Paul Kinnear í seinni hring dagsins eftir að hafa unnið einvígið gegn Jordan Smith fyrr í dag. Haraldur byrjaði vel og fékk tvo fugla á fyrstu tveimur holunum en eftir það hægðist aðeins á spilamennskunni. Skiptust þeir á forystunni næstu átta holur þar til Haraldur gaf aftur í. Tryggði hann sigurinn og sæti sitt í 8-manna úrslitum á næst seinustu holunni með pari. Haraldur mætir hinum skoska Neil Bradley á morgun og ræsa þeir út klukkan 8:45. Að miklu er að keppa en sigurvegari mótsins fær þátttökurétt á Opna breska Meistaramótinu í júlí, Opna bandaríska meistaramótinu á næsta ári og hefð er að sigurvegaranum sé einnig boðin þátttaka á Masters mótinu.
Golf Tengdar fréttir Haraldur í 16-manna úrslitin Haraldur Franklín Magnús er kominn í 16-manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins eftir að hafa unnið Jordan Smith í bráðabana. 20. júní 2014 13:00 Þrjú landslið í golfi valin Úlfar Jónsson búinn að velja þá kylfinga sem keppa á næstu mótum. 20. júní 2014 12:28 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Haraldur í 16-manna úrslitin Haraldur Franklín Magnús er kominn í 16-manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins eftir að hafa unnið Jordan Smith í bráðabana. 20. júní 2014 13:00
Þrjú landslið í golfi valin Úlfar Jónsson búinn að velja þá kylfinga sem keppa á næstu mótum. 20. júní 2014 12:28