Sonur Eiðs Smára getur skorað eins og pabbi hans | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. júlí 2014 10:45 HK fagnaði sigri í keppni A-liða á N1-mótinu í fótbolta um helgina þar sem strákar í fimmta flokki á aldrinum 11-12 ára keppa. HK vann nágranna sína og erkifjendur í Breiðabliki, 2-1, í úrslitaleiknum. Blikar komust 1-0 yfir en hetja HK-inga var Andri Lúkas Guðjohnsen, miðsonur Eiðs Smára Guðjohnsens. Pilturinn hefur augljóslega ekki langt að sækja knattspyrnuhæfileikana enda faðir hans og afi tveir af albestu knattspyrnumönnum þjóðarinnar í gegnum tíðina. Andri Lúkas skoraði jöfnunarmarkið úr vítaspyrnu en Eiður Smári hefur alltaf verið frábær vítaskytta. Seinna markið var svo keimlíkt mörkum þeim sem Eiður Smári hefur skorað í gegnum tíðina. Hann gerði það að listgrein að klára færin sín með einni snertingu í teignum, með því annaðhvort að vippa boltanum yfir markverðina eða renna honum í fyrstu snertingu framhjá þeim. Mörkin hjá þessum unga og efnilega knattspyrnumanni má sjá í spilaranum hér að ofan. Þau koma eftir 55 sekúndur. Þáttur um allt mótið í umsjón GuðjónsGuðmundssonar verður á dagskrá á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöldið. Íslenski boltinn Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Íslenski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Sjá meira
HK fagnaði sigri í keppni A-liða á N1-mótinu í fótbolta um helgina þar sem strákar í fimmta flokki á aldrinum 11-12 ára keppa. HK vann nágranna sína og erkifjendur í Breiðabliki, 2-1, í úrslitaleiknum. Blikar komust 1-0 yfir en hetja HK-inga var Andri Lúkas Guðjohnsen, miðsonur Eiðs Smára Guðjohnsens. Pilturinn hefur augljóslega ekki langt að sækja knattspyrnuhæfileikana enda faðir hans og afi tveir af albestu knattspyrnumönnum þjóðarinnar í gegnum tíðina. Andri Lúkas skoraði jöfnunarmarkið úr vítaspyrnu en Eiður Smári hefur alltaf verið frábær vítaskytta. Seinna markið var svo keimlíkt mörkum þeim sem Eiður Smári hefur skorað í gegnum tíðina. Hann gerði það að listgrein að klára færin sín með einni snertingu í teignum, með því annaðhvort að vippa boltanum yfir markverðina eða renna honum í fyrstu snertingu framhjá þeim. Mörkin hjá þessum unga og efnilega knattspyrnumanni má sjá í spilaranum hér að ofan. Þau koma eftir 55 sekúndur. Þáttur um allt mótið í umsjón GuðjónsGuðmundssonar verður á dagskrá á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöldið.
Íslenski boltinn Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Íslenski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Sjá meira