Böðvar: Mörg ár síðan KR tapaði peningum á heimaleik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júlí 2014 11:20 Vísir/Valli Böðvar Guðjónsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar KR, segir að sú umræða sem hefur átt sér stað um kostnað íslenskra félaga vegna dómgæslu sé slæm fyrir hreyfinguna.Elvar Guðmundsson, formaður körfuknattleiksdeildar ÍR, sagði við Fréttablaðið í vikunni að það væri varla til það lið sem kæmi út í hagnaði eftir heimaleiki. Ástæðan væri sú að allar tekjur færu í dómarakostnað. „Menn verða að líta sér nær,“ sagði Böðvar í samtali við Vísi í morgun. „Þeir verða að markaðssetja liðin sín og fá fólkið inn. Þetta er ekki umræða sem er körfuboltanum til góðs.“ „Það eru mörg ár síðan að KR tapaði peningum á heimaleik. Það þarf að fara ansi langt aftur í tímann til að finna það.“ Böðvar segir þó sjálfsagt að kostnaður vegna dómgæslu sé tekinn til skoðunar innan hreyfingarinnar. „En það er ekki gott fyrir íþróttina þegar menn bera sig svona illa. Menn verða að standa í lappirnar og markaðssetja liðin sín.“ Fram kom í viðtali við Hannes S. Jónsson, formann KKÍ, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í vikunni að kostnaður við dómgæslu í deildarkeppninni hafi verið 85 þúsund krónur á leik síðastliðinn vetur og 117 þúsund í úrslitakeppninni. Hann sagði að ferða- og fæðiskostnaður sé íþróttafélögunum sérstaklega mikill bakki, ekki síst á landsbyggðinni. „Menn verða að reyna að standa saman og reyna að finna lausn til að lækka þessa tölu.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Hannes: Þarf að lækka þennan fæðis- og ferðakostnað Félögin í körfuboltanum vilja lækka dómarakostnaðinn í deildakeppninni. 2. júlí 2014 15:28 Dómararnir í körfuboltanum eru alltof dýrir að mati félaganna Körfuboltafélög ná ekki upp í dómarakostnað með tekjum af heimaleikjum. Blóðugt að borga þremur mönnum sama pening og fæða má heilt lið með. 2. júlí 2014 07:00 Mest lesið Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Leik lokið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Böðvar Guðjónsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar KR, segir að sú umræða sem hefur átt sér stað um kostnað íslenskra félaga vegna dómgæslu sé slæm fyrir hreyfinguna.Elvar Guðmundsson, formaður körfuknattleiksdeildar ÍR, sagði við Fréttablaðið í vikunni að það væri varla til það lið sem kæmi út í hagnaði eftir heimaleiki. Ástæðan væri sú að allar tekjur færu í dómarakostnað. „Menn verða að líta sér nær,“ sagði Böðvar í samtali við Vísi í morgun. „Þeir verða að markaðssetja liðin sín og fá fólkið inn. Þetta er ekki umræða sem er körfuboltanum til góðs.“ „Það eru mörg ár síðan að KR tapaði peningum á heimaleik. Það þarf að fara ansi langt aftur í tímann til að finna það.“ Böðvar segir þó sjálfsagt að kostnaður vegna dómgæslu sé tekinn til skoðunar innan hreyfingarinnar. „En það er ekki gott fyrir íþróttina þegar menn bera sig svona illa. Menn verða að standa í lappirnar og markaðssetja liðin sín.“ Fram kom í viðtali við Hannes S. Jónsson, formann KKÍ, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í vikunni að kostnaður við dómgæslu í deildarkeppninni hafi verið 85 þúsund krónur á leik síðastliðinn vetur og 117 þúsund í úrslitakeppninni. Hann sagði að ferða- og fæðiskostnaður sé íþróttafélögunum sérstaklega mikill bakki, ekki síst á landsbyggðinni. „Menn verða að reyna að standa saman og reyna að finna lausn til að lækka þessa tölu.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Hannes: Þarf að lækka þennan fæðis- og ferðakostnað Félögin í körfuboltanum vilja lækka dómarakostnaðinn í deildakeppninni. 2. júlí 2014 15:28 Dómararnir í körfuboltanum eru alltof dýrir að mati félaganna Körfuboltafélög ná ekki upp í dómarakostnað með tekjum af heimaleikjum. Blóðugt að borga þremur mönnum sama pening og fæða má heilt lið með. 2. júlí 2014 07:00 Mest lesið Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Leik lokið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Hannes: Þarf að lækka þennan fæðis- og ferðakostnað Félögin í körfuboltanum vilja lækka dómarakostnaðinn í deildakeppninni. 2. júlí 2014 15:28
Dómararnir í körfuboltanum eru alltof dýrir að mati félaganna Körfuboltafélög ná ekki upp í dómarakostnað með tekjum af heimaleikjum. Blóðugt að borga þremur mönnum sama pening og fæða má heilt lið með. 2. júlí 2014 07:00
Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti