Öðruvísi stemning á HM Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júlí 2014 10:37 Stuðningsmenn Þýskalands og Séra Þórhallur Heimisson. Vísir/Getty „Því miður hefur maður heyrt dæmi af mönnum sem hittast hvern laugardag, sitja yfir fótboltanum og drekka of mikið. Sem er afspyrnuslæmt fyrir fjölskylduna,“ segir séra Þórhallur Heimisson. Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu stendur yfir eins og væntanlega hefur ekki farið framhjá neinum. Þórhallur ræddi áhrif knattspyrnuáhorfs á fjölskyldulífið í Reykjavík Síðdegis í gær. Sagði hann það vel þekkt vandamál um helgar þegar annar aðilinn, yfirleitt karlmaðurinn á heimilinu, vill horfa of mikið á boltann. „Það er þetta með öfgarnar, ekki bara á HM, að ef annar aðilinn eyðileggur fjölskyldulífið með sjónvarpsglápi, hvort sem það er vegna fótbolta, formúlu eða golfi eða hvað það nú er, þá er því miður voðinn vís í sambandinu,“ segir Þórhallur og hefur heyrt margar konur kvarta yfir. „Ef menn nota tækifærið og eru ekki bara að njóta þess horfa á boltann heldur blóta Bakkus í leiðinni óhóflega er alltaf hætta fyrir hendi líka.“ Þórhallur segir vandamálið almennt og sérstaklega um helgar. Ef annar aðilinn vill alltaf horfa á boltann og drekka mikinn bjór. „Þú ferð ekki út með konu og börnum á meðan,“ segir Þórhallur. „Þegar að kvöldi kemur ertu kannski búinn að vera að drekka bjór allan daginn. Ert úrvinda, úrillur og leiðinlegur. Ekkert hægt að gera með fjölskyldunni.“ Þórhallur segir hins vegar öðruvísi stemmning vera yfir heimsmeistarakeppninni. Þar séu hlutirnir líkt og með Eurovision. Pör, sem allajafna horfi ekki á fótbolta, horfi jafnvel saman og skemmti sér vel. HM sé veisla sem snúist um meira en fótbolta. Eurovision Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
„Því miður hefur maður heyrt dæmi af mönnum sem hittast hvern laugardag, sitja yfir fótboltanum og drekka of mikið. Sem er afspyrnuslæmt fyrir fjölskylduna,“ segir séra Þórhallur Heimisson. Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu stendur yfir eins og væntanlega hefur ekki farið framhjá neinum. Þórhallur ræddi áhrif knattspyrnuáhorfs á fjölskyldulífið í Reykjavík Síðdegis í gær. Sagði hann það vel þekkt vandamál um helgar þegar annar aðilinn, yfirleitt karlmaðurinn á heimilinu, vill horfa of mikið á boltann. „Það er þetta með öfgarnar, ekki bara á HM, að ef annar aðilinn eyðileggur fjölskyldulífið með sjónvarpsglápi, hvort sem það er vegna fótbolta, formúlu eða golfi eða hvað það nú er, þá er því miður voðinn vís í sambandinu,“ segir Þórhallur og hefur heyrt margar konur kvarta yfir. „Ef menn nota tækifærið og eru ekki bara að njóta þess horfa á boltann heldur blóta Bakkus í leiðinni óhóflega er alltaf hætta fyrir hendi líka.“ Þórhallur segir vandamálið almennt og sérstaklega um helgar. Ef annar aðilinn vill alltaf horfa á boltann og drekka mikinn bjór. „Þú ferð ekki út með konu og börnum á meðan,“ segir Þórhallur. „Þegar að kvöldi kemur ertu kannski búinn að vera að drekka bjór allan daginn. Ert úrvinda, úrillur og leiðinlegur. Ekkert hægt að gera með fjölskyldunni.“ Þórhallur segir hins vegar öðruvísi stemmning vera yfir heimsmeistarakeppninni. Þar séu hlutirnir líkt og með Eurovision. Pör, sem allajafna horfi ekki á fótbolta, horfi jafnvel saman og skemmti sér vel. HM sé veisla sem snúist um meira en fótbolta.
Eurovision Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira