Kevin Durant verður ekki með bandaríska liðinu á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2014 23:04 Það tók mikið á Kevin Durant að verða vitni að því þegar Paul George fótbrotnaði. Vísir/Getty Kevin Durant hefur ákveðið að draga sig út úr bandaríska landsliðshópnum og besti leikmaður NBA-deildarinnar á síðasta tímabili verður því ekki með Bandaríkjamönnum á HM í körfubolta á Spáni í næsta mánuði. Durant gaf þá skýringu að hann væri alveg búinn á því eftir erfitt tímabil, bæði líkamlega og andlega. Durant hefur verið að æfa með liðinu og það var búist við því að hann yrði með á Spáni. „Þetta var afar erfið ákvörðun því ég er mjög stoltur af því að spila fyrir bandaríska landsliðið," sagði Kevin Durant í yfirlýsingu sem var send fjölmiðlum. Kevin Durant dró sig út úr hópnum innan við viku eftir að Paul George fótbrotnaði í æfingaleik bandaríska liðsins en auk þess höfðu þeir Kevin Love, Blake Griffin, LaMarcus Aldridge og Kawhi Leonard dregið sig út úr bandaríska hópnum. Kevin Durant var besti maðurinn á síðasta HM fyrir fjórum árum þegar bandaríska liðið varð heimsmeistari í fyrsta sinn síðan 1995. Durant var einnig með þegar landslið Bandaríkjanna vann gull á ÓL í London 2012. Körfubolti NBA Tengdar fréttir George missir af HM Paul George varð fyrir alvarlegum meiðslum í leik milli bandarísku landsliðsmannanna í gær. 2. ágúst 2014 12:09 Ginobili ekki með á HM Manu Ginobili, leikmaður San Antonio Spurs, verður ekki með argentínska landsliðinu á HM í körfubolta sem hefst þann 30. ágúst næstkomandi. 1. ágúst 2014 13:45 Under Armour að reyna að "stela" Durant frá Nike Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder er einn allra besti körfuboltamaður heims og stærstu íþróttavöruframleiðendurnir keppast nú um að gera samning við hann. 5. ágúst 2014 22:30 Silver: Ólíklegt að þessu verði breytt Framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar á ekki von á því að liðin fái heimild þess að banna leikmönnum liðsins að taka þátt í verkefnum landsliða sinna. Málefnið hefur verið í umræðunni eftir fótbrot Paul George í æfingarleik bandaríska landsliðsins á dögunum. 4. ágúst 2014 14:00 Kona í þjálfaraliðið hjá Spurs Ein af bestu körfuboltakonum sögunnar þjálfar nú karlmenn í bestu deild heims. 5. ágúst 2014 20:00 Krzyzewski fækkar í bandaríska hópnum Samkvæmt heimildum AP fréttastofunnar mun Mike Krzyzewski, þjálfari bandaríska landsliðsins í körfubolta, skera leikamannahóp liðsins niður í 16 leikmenn í dag. 5. ágúst 2014 14:00 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Sjá meira
Kevin Durant hefur ákveðið að draga sig út úr bandaríska landsliðshópnum og besti leikmaður NBA-deildarinnar á síðasta tímabili verður því ekki með Bandaríkjamönnum á HM í körfubolta á Spáni í næsta mánuði. Durant gaf þá skýringu að hann væri alveg búinn á því eftir erfitt tímabil, bæði líkamlega og andlega. Durant hefur verið að æfa með liðinu og það var búist við því að hann yrði með á Spáni. „Þetta var afar erfið ákvörðun því ég er mjög stoltur af því að spila fyrir bandaríska landsliðið," sagði Kevin Durant í yfirlýsingu sem var send fjölmiðlum. Kevin Durant dró sig út úr hópnum innan við viku eftir að Paul George fótbrotnaði í æfingaleik bandaríska liðsins en auk þess höfðu þeir Kevin Love, Blake Griffin, LaMarcus Aldridge og Kawhi Leonard dregið sig út úr bandaríska hópnum. Kevin Durant var besti maðurinn á síðasta HM fyrir fjórum árum þegar bandaríska liðið varð heimsmeistari í fyrsta sinn síðan 1995. Durant var einnig með þegar landslið Bandaríkjanna vann gull á ÓL í London 2012.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir George missir af HM Paul George varð fyrir alvarlegum meiðslum í leik milli bandarísku landsliðsmannanna í gær. 2. ágúst 2014 12:09 Ginobili ekki með á HM Manu Ginobili, leikmaður San Antonio Spurs, verður ekki með argentínska landsliðinu á HM í körfubolta sem hefst þann 30. ágúst næstkomandi. 1. ágúst 2014 13:45 Under Armour að reyna að "stela" Durant frá Nike Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder er einn allra besti körfuboltamaður heims og stærstu íþróttavöruframleiðendurnir keppast nú um að gera samning við hann. 5. ágúst 2014 22:30 Silver: Ólíklegt að þessu verði breytt Framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar á ekki von á því að liðin fái heimild þess að banna leikmönnum liðsins að taka þátt í verkefnum landsliða sinna. Málefnið hefur verið í umræðunni eftir fótbrot Paul George í æfingarleik bandaríska landsliðsins á dögunum. 4. ágúst 2014 14:00 Kona í þjálfaraliðið hjá Spurs Ein af bestu körfuboltakonum sögunnar þjálfar nú karlmenn í bestu deild heims. 5. ágúst 2014 20:00 Krzyzewski fækkar í bandaríska hópnum Samkvæmt heimildum AP fréttastofunnar mun Mike Krzyzewski, þjálfari bandaríska landsliðsins í körfubolta, skera leikamannahóp liðsins niður í 16 leikmenn í dag. 5. ágúst 2014 14:00 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Sjá meira
George missir af HM Paul George varð fyrir alvarlegum meiðslum í leik milli bandarísku landsliðsmannanna í gær. 2. ágúst 2014 12:09
Ginobili ekki með á HM Manu Ginobili, leikmaður San Antonio Spurs, verður ekki með argentínska landsliðinu á HM í körfubolta sem hefst þann 30. ágúst næstkomandi. 1. ágúst 2014 13:45
Under Armour að reyna að "stela" Durant frá Nike Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder er einn allra besti körfuboltamaður heims og stærstu íþróttavöruframleiðendurnir keppast nú um að gera samning við hann. 5. ágúst 2014 22:30
Silver: Ólíklegt að þessu verði breytt Framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar á ekki von á því að liðin fái heimild þess að banna leikmönnum liðsins að taka þátt í verkefnum landsliða sinna. Málefnið hefur verið í umræðunni eftir fótbrot Paul George í æfingarleik bandaríska landsliðsins á dögunum. 4. ágúst 2014 14:00
Kona í þjálfaraliðið hjá Spurs Ein af bestu körfuboltakonum sögunnar þjálfar nú karlmenn í bestu deild heims. 5. ágúst 2014 20:00
Krzyzewski fækkar í bandaríska hópnum Samkvæmt heimildum AP fréttastofunnar mun Mike Krzyzewski, þjálfari bandaríska landsliðsins í körfubolta, skera leikamannahóp liðsins niður í 16 leikmenn í dag. 5. ágúst 2014 14:00