Bandaríkin klár með hópinn fyrir HM Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 23. ágúst 2014 21:30 Krzyzewski er klár með hópinn vísir/getty Mike Krzyzewski þjálfari bandaríska körfuboltalandsliðsins hefur valið 12 manna hópinn fyrir Heimsmeistarakeppni FIBA sem fram fer á Spáni í 30. ágúst til 14. september.Damian Lillard, Chandler Parsons, Kyle Korver og Gordon Hayward voru þeir síðustu til að vera skornir niður og sendir heim en bandaríska liðið er að vanda mjög vel mannað þó stórar stjörnur hafi ákveðið að gefa ekki kost á sér í þetta skiptið. Fari Bandaríkin alla leið á Spáni leikur það 9 leiki á 16 dögum og valdi þjálfarinn að fara með sex stóra leikmenn til Spánar því hann reiknar með því að liðið þurfi að kljást við Spán sem er með Gasol bræðurna, Marc og Pau, auk Serge Ibaka undir körfunni. Því var Andre Drummond valinn að lokum ásamt Rudy Gay, Mason Plumlee, DeMarcus Cousins, Kenneth Faried og Anthonty Davis. Leikmenn á borð við Kevin Durant, Kevin Love, Blake Griffin, LaMarcus Aldridge og Russel Westbrook mættu í æfingabúðirnar fyrir tveimur mánuðum síðan gáfu ekki kost á sér áður en Paul George meiddist illa. Hópurinn er þannig skipaður: DeMar DeRozan (Toronto Raptors) Andre Drummond (Detroit Pistons) Kyrie Irving (Cleveland Cavaliers) Stephen Curry (Golden State Warriors) James Harden (Houston Rockets) Kenneth Faried (Denver Nuggets) Anthony Davis (New Orleans Pelicans) Derrick Rose (Chicago Bulls) DeMarcus Cousins (Sacramento Kings) Klay Thompson (Golden State Warriors) Rudy Gay (Sacramento Kings) Mason Plumlee (Brooklyn Nets) Körfubolti NBA Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Fleiri fréttir Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Sjá meira
Mike Krzyzewski þjálfari bandaríska körfuboltalandsliðsins hefur valið 12 manna hópinn fyrir Heimsmeistarakeppni FIBA sem fram fer á Spáni í 30. ágúst til 14. september.Damian Lillard, Chandler Parsons, Kyle Korver og Gordon Hayward voru þeir síðustu til að vera skornir niður og sendir heim en bandaríska liðið er að vanda mjög vel mannað þó stórar stjörnur hafi ákveðið að gefa ekki kost á sér í þetta skiptið. Fari Bandaríkin alla leið á Spáni leikur það 9 leiki á 16 dögum og valdi þjálfarinn að fara með sex stóra leikmenn til Spánar því hann reiknar með því að liðið þurfi að kljást við Spán sem er með Gasol bræðurna, Marc og Pau, auk Serge Ibaka undir körfunni. Því var Andre Drummond valinn að lokum ásamt Rudy Gay, Mason Plumlee, DeMarcus Cousins, Kenneth Faried og Anthonty Davis. Leikmenn á borð við Kevin Durant, Kevin Love, Blake Griffin, LaMarcus Aldridge og Russel Westbrook mættu í æfingabúðirnar fyrir tveimur mánuðum síðan gáfu ekki kost á sér áður en Paul George meiddist illa. Hópurinn er þannig skipaður: DeMar DeRozan (Toronto Raptors) Andre Drummond (Detroit Pistons) Kyrie Irving (Cleveland Cavaliers) Stephen Curry (Golden State Warriors) James Harden (Houston Rockets) Kenneth Faried (Denver Nuggets) Anthony Davis (New Orleans Pelicans) Derrick Rose (Chicago Bulls) DeMarcus Cousins (Sacramento Kings) Klay Thompson (Golden State Warriors) Rudy Gay (Sacramento Kings) Mason Plumlee (Brooklyn Nets)
Körfubolti NBA Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Fleiri fréttir Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Sjá meira