Sparkspekingar, stuðningsmenn og leikmennirnir sjálfir létu í sér heyra og fögnuðu allir góðum sigri. Hér má sjá nokkur tíst frá því í kvöld.
Selfyssingar mega og eiga að vera stoltir af sínum mönnum, Jóni Daða og VÖK. Og Gummi Tóta á leiðinni. #Einstakt
— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) September 9, 2014
Það þarf auðvitað ekki að taka fram hvernig Gylfi var í þessum leik! Þvílíkir snúningar. #Class
— Sóli Hólm (@SoliHolm) September 9, 2014
Stórkostleg frammistaða á Laugardalsvelli í kvöld.Elmar Bjarna og Jón Daði voru magnaðir.Gylfi í sérflokki. Allt liðið á hrós skilið.
— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 9, 2014
Við óskum íslenska karlandsliðinu til hamingju með sigurinn - margir góðir kylfingar, góð blanda #fotboltipic.twitter.com/sHsNuH7jIZ
— Kylfingur.is (@Kylfinguris) September 9, 2014
Heyrðist af vellinum eftir leik: "Þetta voru bestu 2 tímar lífs míns, ja eða fyrir utan nokkra tíma með dóttur minni."
— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) September 9, 2014
Innan 10 ára eigum við eftir að spila á heimsmeistaramótum í Handbolta - Fótbolta & Körfubolta. Ég sé ekkert annað í spilunum. #HM#EM#ÓL
— Logi Geirsson (@logigeirsson) September 9, 2014
Vá! Gerist held eg ekki betra.. Gott ad byrja vel!
— Aron Gunnarsson (@AronGunnarsson1) September 9, 2014
U21 komnir i umspil og A vinnur Tyrkland! Þvilikur dagur fyrir islenskan fotbolta!! #roadtoEM
— Orrisigurduromarsson (@Orrisigurduroma) September 9, 2014
What a performance! Great Result! 3-0 at home vs Turkey great start to #RoadtoFrance
— Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) September 9, 2014
Hrikalega mikilvægur sigur í fyrsta leik í erfiðum riðli. Vel gert strákar! #ICELAND
— G. Victor Palsson (@VictorPalsson) September 9, 2014
Top of the group. #Iceland#KaltáToppnum
— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) September 9, 2014
Iceland's population: 320,137. Istanbul's population: 14 million
— Ouriel Daskal (@Soccerissue) September 9, 2014
Þetta er svo geggjað!! Kolli nýbúinn að skora og er síðan bara mættur í eigin vítateig að verjast! #islenskahjartað
— Runar Alex Runarsson (@runaralex) September 9, 2014