Fyllt vefja með eggjum, kjúklingi og fetaosti Rikka skrifar 18. september 2014 12:17 Í Léttum sprettum í gær bjó Rikka til frábæra og gómsæta vefju sem einfalt er að leika eftir. Fyllt vefja með eggjum, kjúklingi og fetaosti fyrir 21 msk ólífuolía2 meðalstórir sveppir, saxaðir50 g eldaður kjúklingur1/2 tsk karrýhandfylli spínat1 msk þurrkuð trönuber1 egg1 eggjahvíta1 msk fetaostur, mulinnsalt og nýmalaður pipar2 tortillavefjur Steikið sveppina upp úr olíunni á meðalheitri pönnu og bætið kjúklingnum ásamt karríinu saman við. Setjið spínatið saman ásamt trönuberjunum og steikið þar til að spínatið er orðið mjúkt. Hrærið saman eggin og setjið út á pönnuna ásamt fetaostinum. Kryddið með salti og pipar. Hitið tortilla vefjur á pönnunni og fyllið þær með eggjafyllingunni. Heilsa Kjúklingur Uppskriftir Vefjur Tengdar fréttir Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14 Súpergrænt pestó og frækex Bráðhollt og bragðgott frækex með súpergrænu pestói 11. september 2014 10:05 Fljótlegar og girnilegar omelettumúffur Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. 4. september 2014 09:00 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Í Léttum sprettum í gær bjó Rikka til frábæra og gómsæta vefju sem einfalt er að leika eftir. Fyllt vefja með eggjum, kjúklingi og fetaosti fyrir 21 msk ólífuolía2 meðalstórir sveppir, saxaðir50 g eldaður kjúklingur1/2 tsk karrýhandfylli spínat1 msk þurrkuð trönuber1 egg1 eggjahvíta1 msk fetaostur, mulinnsalt og nýmalaður pipar2 tortillavefjur Steikið sveppina upp úr olíunni á meðalheitri pönnu og bætið kjúklingnum ásamt karríinu saman við. Setjið spínatið saman ásamt trönuberjunum og steikið þar til að spínatið er orðið mjúkt. Hrærið saman eggin og setjið út á pönnuna ásamt fetaostinum. Kryddið með salti og pipar. Hitið tortilla vefjur á pönnunni og fyllið þær með eggjafyllingunni.
Heilsa Kjúklingur Uppskriftir Vefjur Tengdar fréttir Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14 Súpergrænt pestó og frækex Bráðhollt og bragðgott frækex með súpergrænu pestói 11. september 2014 10:05 Fljótlegar og girnilegar omelettumúffur Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. 4. september 2014 09:00 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14
Súpergrænt pestó og frækex Bráðhollt og bragðgott frækex með súpergrænu pestói 11. september 2014 10:05
Fljótlegar og girnilegar omelettumúffur Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. 4. september 2014 09:00