Horschel og Kirk efstir í Atlanta Jón Júlíus Karlsson skrifar 11. september 2014 22:15 Chris Kirk hefur leikið vel að undanförnu á PGA-mótaröðinni. Vísir/Getty Images Bandaríkjamennirnir Billy Horschel og Chris Kirk léku best á fyrsta keppnisdegi á Tour Championship mótinu hófst í dag á East Lake vellinum í Atlanta. Horschel og Kirk léku báðir á 66 höggum eða fjórum höggum undir pari.Jason Day, Bubba Watson, Jim Furyk og Patrick Reed léku allir á 67 höggum og er jafnræði meðal efstu kylfinga í mótinu. Norður-Írinn Rory McIlroy lék á 69 höggum í dag og er í 11. sæti. Aðeins 29 kylfingar taka þátt í mótinu sem er lokamót tímabilsins á PGA-mótaröðinni. Krik og Horschel hafa verið sjóðheitir að undanförnu og hafa unnið tvö síðustu mót í FedEx-úrslitakeppninni. Kirk sigraði á Detusche Bank mótinu fyrir tveimur vikum og um síðustu helgi sigraði Horschel á BMW Championship mótinu. Sigurvegarinn í FedEx-úrslitakeppninni hlýtur 10 milljónir dala í verðlaunafé og því er mikið undir um helgina í Atlanta.Staðan í mótinu Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamennirnir Billy Horschel og Chris Kirk léku best á fyrsta keppnisdegi á Tour Championship mótinu hófst í dag á East Lake vellinum í Atlanta. Horschel og Kirk léku báðir á 66 höggum eða fjórum höggum undir pari.Jason Day, Bubba Watson, Jim Furyk og Patrick Reed léku allir á 67 höggum og er jafnræði meðal efstu kylfinga í mótinu. Norður-Írinn Rory McIlroy lék á 69 höggum í dag og er í 11. sæti. Aðeins 29 kylfingar taka þátt í mótinu sem er lokamót tímabilsins á PGA-mótaröðinni. Krik og Horschel hafa verið sjóðheitir að undanförnu og hafa unnið tvö síðustu mót í FedEx-úrslitakeppninni. Kirk sigraði á Detusche Bank mótinu fyrir tveimur vikum og um síðustu helgi sigraði Horschel á BMW Championship mótinu. Sigurvegarinn í FedEx-úrslitakeppninni hlýtur 10 milljónir dala í verðlaunafé og því er mikið undir um helgina í Atlanta.Staðan í mótinu
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira