Fór um menn þegar hlunkurinn lenti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. október 2014 10:00 Jón Hrafn var fluttur upp á sjúkrahús eftir byltuna sem hann fékk á sunnudag Vísir/Ernir Það fór mun betur en á horfðist í tilfelli KR-ingsins Jóns Hrafns Baldvinssonar sem fékk slæma byltu í leik liðsins gegn Grindavík í Meistarakeppni KKÍ á sunnudagskvöld. Hann hlaut slæma byltu og lenti illa á bakinu. „Það fór um menn þegar hlunkurinn lenti,“ sagði hann í léttum tón við Fréttablaðið í gær. Jón Hrafn var fluttur upp á sjúkrahús en fékk að fara heim að skoðun lokinni. Það kom hár skellur þegar Jón Hrafn lenti í gólfinu. „Hann ómar enn í höfðinu á mér,“ sagði hann og bætti við að það hefði farið um hann þegar fæturnir byrjuðu að titra og hann fann fyrir verk í bakinu. „Venjulega stendur maður bara upp og harkar af sér. En ég fann að mér sortnaði fyrir augum og þá byrjaði titringurinn. Þá sagði sjúkraþjálfarinn að maður ætti ekki að taka neina áhættu með svona lagað og kallaði til börurnar,“ sagði Jón Hrafn sem ætlar að taka hvíld frá æfingum í að minnsta kosti viku. „Eftir það vona ég að ég fái grænt ljós frá læknunum.“ Hann var búinn að vera inni á vellinum í aðeins fimm sekúndur þegar hann meiddist og fékk að heyra það frá liðsfélögum sínum. „Það leið ekki á löngu þar til að þeir byrjuðu að kalla mig fimm sekúndna manninn,“ sagði hann og hló. Jón Hrafn er nýgenginn til liðs við KR, uppeldisfélag sitt, eftir nokkurra ára veru hjá KFÍ á Ísafirði. „Þar var ég vanur því að spila í minnst 25 mínútur í hverjum leik og því ætlaði ég aldeilis að nota tækifærið nú og sýna mig,“ sagði Jón Hrafn Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 105-81 | KR er meistari meistaranna KR er meistari meistaranna í körfubolta eftir 105-81 sigur á Grinadavík í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna á heimavelli sínum DHL-höllinni. 5. október 2014 17:53 Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Sjá meira
Það fór mun betur en á horfðist í tilfelli KR-ingsins Jóns Hrafns Baldvinssonar sem fékk slæma byltu í leik liðsins gegn Grindavík í Meistarakeppni KKÍ á sunnudagskvöld. Hann hlaut slæma byltu og lenti illa á bakinu. „Það fór um menn þegar hlunkurinn lenti,“ sagði hann í léttum tón við Fréttablaðið í gær. Jón Hrafn var fluttur upp á sjúkrahús en fékk að fara heim að skoðun lokinni. Það kom hár skellur þegar Jón Hrafn lenti í gólfinu. „Hann ómar enn í höfðinu á mér,“ sagði hann og bætti við að það hefði farið um hann þegar fæturnir byrjuðu að titra og hann fann fyrir verk í bakinu. „Venjulega stendur maður bara upp og harkar af sér. En ég fann að mér sortnaði fyrir augum og þá byrjaði titringurinn. Þá sagði sjúkraþjálfarinn að maður ætti ekki að taka neina áhættu með svona lagað og kallaði til börurnar,“ sagði Jón Hrafn sem ætlar að taka hvíld frá æfingum í að minnsta kosti viku. „Eftir það vona ég að ég fái grænt ljós frá læknunum.“ Hann var búinn að vera inni á vellinum í aðeins fimm sekúndur þegar hann meiddist og fékk að heyra það frá liðsfélögum sínum. „Það leið ekki á löngu þar til að þeir byrjuðu að kalla mig fimm sekúndna manninn,“ sagði hann og hló. Jón Hrafn er nýgenginn til liðs við KR, uppeldisfélag sitt, eftir nokkurra ára veru hjá KFÍ á Ísafirði. „Þar var ég vanur því að spila í minnst 25 mínútur í hverjum leik og því ætlaði ég aldeilis að nota tækifærið nú og sýna mig,“ sagði Jón Hrafn
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 105-81 | KR er meistari meistaranna KR er meistari meistaranna í körfubolta eftir 105-81 sigur á Grinadavík í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna á heimavelli sínum DHL-höllinni. 5. október 2014 17:53 Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 105-81 | KR er meistari meistaranna KR er meistari meistaranna í körfubolta eftir 105-81 sigur á Grinadavík í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna á heimavelli sínum DHL-höllinni. 5. október 2014 17:53