Hollendingar felldir í Dalnum | Sjáðu myndirnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. október 2014 23:30 Robin van Persie gengur niðurlútur af velli í Laugardalnum í kvöld. vísir/valli Ísland er á toppi A-riðilsins í undankeppni EM 2016 eftir sögulegan 2-0 sigur á Hollandi í Laugardalnum í kvöld. Ísland er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki og markatöluna 8-0.Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í kvöld, en hann er nú búinn að skora fjögur mörk í fyrstu þremur leikjum liðsins. Hollendingar eru nú búnir að tapa tveimur leikjum af þremur í riðlinum og eru sex stigum á eftir okkar strákum í þriðja sæti. Hér að neðan má sjá risastórt myndasafn frá Ljósmyndurum Fréttablaðsins og Vísis sem voru á vellinum í kvöld. Það voru Andri Marinó Karlsson, Vilhelm Gunnarsson og Valgarður Gíslason sem skelltu sér í Laugardalinn í kvöld og tóku þessar frábæru myndir. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Í sigurliði gegn Hollandi en kemst ekki í byrjunarliðið í fallbaráttu í Noregi "Ég sagði einmitt í gríni eftir leikinn að nú væri maður aftur á leið á bekkinn hjá Brann í fallbaráttunni. Það er svolítið antiklimax,“ sagði Birkir Már Sævarsson. 13. október 2014 22:03 Robben: Hrósa Íslandi fyrir góðan varnarleik Arjen Robben hrósaði íslenska liðinu fyrir góðan varnarleik eftir 2-0 sigur Íslands á Hollandi í kvöld en sagði jafnframt að Holland hafi gefið Íslandi tvö mörk í leiknum. 13. október 2014 22:09 Gaupi og strákarnir eftir sigurinn magnaða í Dalnum Guðjón Guðmundsson ræddi við strákana okkar eftir sögulegan sigur á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 23:02 Mark Gylfa eyðilagði fullkomna upptöku fréttamanns RÚV Fréttamaðurinn Einar Þorsteinsson var að taka upp grafalvarlega frétt fyrir fréttastofu RÚV þegar Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi í 2-0 gegn Hollandi í kvöld. 13. október 2014 22:44 „Gylfi er í heimsklassa“ Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck sagði íslenska miðjumanninn einn þann besta sem hann hafi séð. 13. október 2014 22:33 Hannes: Kom ekki á óvart því við vitum hvað við getum Hannes Þór Halldórsson hélt íslenska markinu hreinu í þriðja sinn í jafn mörgum leikjum í undankeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fram fer í Frakklandi 2016. 13. október 2014 21:57 Lars: Nánast fullkominn varnarleikur Lars Lagerbäck hrósaði íslenska liðinu í hástert á blaðamannafundi eftir leik. 13. október 2014 22:19 Aron Einar reiknar ekki með að skera skegg sitt „Þeir voru farnir í langa bolta, einhvern leik sem við fundum upp á í rauninni,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 13. október 2014 22:12 Birkir Bjarna: Var Robben að spila? Birkir Bjarnason fiskaði vítaspyrnuna sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr á 10. mínútu. Hann var skiljanlega sáttur eftir sigurinn gegn Hollandi. 13. október 2014 22:14 „Aldrei séð neitt lið loka jafn vel á Robben“ Einn besti leikmaður heims náði sér engan veginn á strik gegn Íslandi í kvöld. 13. október 2014 22:41 Strákarnir fagna í klefanum eftir leik - myndband Lars Lagerback upplýsti á blaðamannafundi eftir leik hver stjórnaði fagnaðarlátunum inni í klefa. Þar væri á ferðinni mikið skemmtikraftur. 13. október 2014 22:21 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Steig á tána á Mike Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
Ísland er á toppi A-riðilsins í undankeppni EM 2016 eftir sögulegan 2-0 sigur á Hollandi í Laugardalnum í kvöld. Ísland er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki og markatöluna 8-0.Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í kvöld, en hann er nú búinn að skora fjögur mörk í fyrstu þremur leikjum liðsins. Hollendingar eru nú búnir að tapa tveimur leikjum af þremur í riðlinum og eru sex stigum á eftir okkar strákum í þriðja sæti. Hér að neðan má sjá risastórt myndasafn frá Ljósmyndurum Fréttablaðsins og Vísis sem voru á vellinum í kvöld. Það voru Andri Marinó Karlsson, Vilhelm Gunnarsson og Valgarður Gíslason sem skelltu sér í Laugardalinn í kvöld og tóku þessar frábæru myndir.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Í sigurliði gegn Hollandi en kemst ekki í byrjunarliðið í fallbaráttu í Noregi "Ég sagði einmitt í gríni eftir leikinn að nú væri maður aftur á leið á bekkinn hjá Brann í fallbaráttunni. Það er svolítið antiklimax,“ sagði Birkir Már Sævarsson. 13. október 2014 22:03 Robben: Hrósa Íslandi fyrir góðan varnarleik Arjen Robben hrósaði íslenska liðinu fyrir góðan varnarleik eftir 2-0 sigur Íslands á Hollandi í kvöld en sagði jafnframt að Holland hafi gefið Íslandi tvö mörk í leiknum. 13. október 2014 22:09 Gaupi og strákarnir eftir sigurinn magnaða í Dalnum Guðjón Guðmundsson ræddi við strákana okkar eftir sögulegan sigur á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 23:02 Mark Gylfa eyðilagði fullkomna upptöku fréttamanns RÚV Fréttamaðurinn Einar Þorsteinsson var að taka upp grafalvarlega frétt fyrir fréttastofu RÚV þegar Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi í 2-0 gegn Hollandi í kvöld. 13. október 2014 22:44 „Gylfi er í heimsklassa“ Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck sagði íslenska miðjumanninn einn þann besta sem hann hafi séð. 13. október 2014 22:33 Hannes: Kom ekki á óvart því við vitum hvað við getum Hannes Þór Halldórsson hélt íslenska markinu hreinu í þriðja sinn í jafn mörgum leikjum í undankeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fram fer í Frakklandi 2016. 13. október 2014 21:57 Lars: Nánast fullkominn varnarleikur Lars Lagerbäck hrósaði íslenska liðinu í hástert á blaðamannafundi eftir leik. 13. október 2014 22:19 Aron Einar reiknar ekki með að skera skegg sitt „Þeir voru farnir í langa bolta, einhvern leik sem við fundum upp á í rauninni,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 13. október 2014 22:12 Birkir Bjarna: Var Robben að spila? Birkir Bjarnason fiskaði vítaspyrnuna sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr á 10. mínútu. Hann var skiljanlega sáttur eftir sigurinn gegn Hollandi. 13. október 2014 22:14 „Aldrei séð neitt lið loka jafn vel á Robben“ Einn besti leikmaður heims náði sér engan veginn á strik gegn Íslandi í kvöld. 13. október 2014 22:41 Strákarnir fagna í klefanum eftir leik - myndband Lars Lagerback upplýsti á blaðamannafundi eftir leik hver stjórnaði fagnaðarlátunum inni í klefa. Þar væri á ferðinni mikið skemmtikraftur. 13. október 2014 22:21 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Steig á tána á Mike Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
Í sigurliði gegn Hollandi en kemst ekki í byrjunarliðið í fallbaráttu í Noregi "Ég sagði einmitt í gríni eftir leikinn að nú væri maður aftur á leið á bekkinn hjá Brann í fallbaráttunni. Það er svolítið antiklimax,“ sagði Birkir Már Sævarsson. 13. október 2014 22:03
Robben: Hrósa Íslandi fyrir góðan varnarleik Arjen Robben hrósaði íslenska liðinu fyrir góðan varnarleik eftir 2-0 sigur Íslands á Hollandi í kvöld en sagði jafnframt að Holland hafi gefið Íslandi tvö mörk í leiknum. 13. október 2014 22:09
Gaupi og strákarnir eftir sigurinn magnaða í Dalnum Guðjón Guðmundsson ræddi við strákana okkar eftir sögulegan sigur á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 23:02
Mark Gylfa eyðilagði fullkomna upptöku fréttamanns RÚV Fréttamaðurinn Einar Þorsteinsson var að taka upp grafalvarlega frétt fyrir fréttastofu RÚV þegar Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi í 2-0 gegn Hollandi í kvöld. 13. október 2014 22:44
„Gylfi er í heimsklassa“ Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck sagði íslenska miðjumanninn einn þann besta sem hann hafi séð. 13. október 2014 22:33
Hannes: Kom ekki á óvart því við vitum hvað við getum Hannes Þór Halldórsson hélt íslenska markinu hreinu í þriðja sinn í jafn mörgum leikjum í undankeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fram fer í Frakklandi 2016. 13. október 2014 21:57
Lars: Nánast fullkominn varnarleikur Lars Lagerbäck hrósaði íslenska liðinu í hástert á blaðamannafundi eftir leik. 13. október 2014 22:19
Aron Einar reiknar ekki með að skera skegg sitt „Þeir voru farnir í langa bolta, einhvern leik sem við fundum upp á í rauninni,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 13. október 2014 22:12
Birkir Bjarna: Var Robben að spila? Birkir Bjarnason fiskaði vítaspyrnuna sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr á 10. mínútu. Hann var skiljanlega sáttur eftir sigurinn gegn Hollandi. 13. október 2014 22:14
„Aldrei séð neitt lið loka jafn vel á Robben“ Einn besti leikmaður heims náði sér engan veginn á strik gegn Íslandi í kvöld. 13. október 2014 22:41
Strákarnir fagna í klefanum eftir leik - myndband Lars Lagerback upplýsti á blaðamannafundi eftir leik hver stjórnaði fagnaðarlátunum inni í klefa. Þar væri á ferðinni mikið skemmtikraftur. 13. október 2014 22:21