Tvö marksækin lið mætast í Álaborg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. október 2014 13:00 Emil Atlason var einn af markahæstu leikmönnum riðlakeppninnar. Vísir/Anton Brink Seinna í dag mætast U-21 árs lið Íslands og Danmerkur í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á EM 2015 í Tékklandi. Leikurinn fer fram á heimavelli Aab Álaborgar, Nordjyske Arena. Danir fóru mjög sannfærandi í gegnum sinn riðil sem innihélt, auk þeirra, Rússland, Slóveníu, Búlgaríu, Eistland og Andorra. Danir unnu átta af tíu leikjum og gerðu tvö jafntefli, skoruðu 37 mörk og fengu á sig níu. Ekkert lið skoraði fleiri mörk í riðlakeppninni en Danmörk. Alls skoruðu 16 leikmenn fyrir Dani í undankeppninni. Lasse Vigen Christensen, leikmaður Fulham, var þeirra markhæstur með fimm mörk.Yussuf Poulsen og Kenneth Zohore komu næstir með fjögur mörk hvor. Hvorugur þeirra er hins vegar í hópnum sem mætir Íslandi. Íslendingar lentu í öðru sæti í sínum riðli, sex stigum á eftir toppliði Frakklands. Emil Atlason skoraði flest mörk fyrir Ísland í riðlakeppninni, eða átta talsins. Emil var í 3.-5. sæti yfir markahæstu leikmenn riðlakeppninnar, en aðeins Pólverjinn Arkadiusz Milik og Englendingurinn Saido Berahino skoruðu fleiri mörk en Emil, en þeir gerðu báðir níu mörk.Hólmbert Aron Friðjónsson var næstmarkahæstur í íslenska liðinu, með fjögur mörk í sex leikjum. Jón Daði Böðvarsson, sem verður með A-landsliðinu gegn Lettlandi í Ríga í kvöld, skoraði tvö mörk og þeir Arnór Ingvi Traustason, Hjörtur Hermannsson, Kristján Gauti Emilsson, Ólafur Karl Finsen og Sverrir Ingi Ingason eitt mark hver.Leikur Íslands og Danmerkur hefst klukkan 16:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars: Áttum gott spjall við Eyjólf A-landsliðið nýtur krafta Jóns Daða Böðvarssonar en ekki U21 árs liðið sem á fyrir höndum mikilvæga leiki gegn Dönum. 3. október 2014 09:40 Einn nýliði í U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn hjá íslenska U-21 árs landsliðinu sem mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM 2015 í Tékklandi. 3. október 2014 13:17 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjá meira
Seinna í dag mætast U-21 árs lið Íslands og Danmerkur í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á EM 2015 í Tékklandi. Leikurinn fer fram á heimavelli Aab Álaborgar, Nordjyske Arena. Danir fóru mjög sannfærandi í gegnum sinn riðil sem innihélt, auk þeirra, Rússland, Slóveníu, Búlgaríu, Eistland og Andorra. Danir unnu átta af tíu leikjum og gerðu tvö jafntefli, skoruðu 37 mörk og fengu á sig níu. Ekkert lið skoraði fleiri mörk í riðlakeppninni en Danmörk. Alls skoruðu 16 leikmenn fyrir Dani í undankeppninni. Lasse Vigen Christensen, leikmaður Fulham, var þeirra markhæstur með fimm mörk.Yussuf Poulsen og Kenneth Zohore komu næstir með fjögur mörk hvor. Hvorugur þeirra er hins vegar í hópnum sem mætir Íslandi. Íslendingar lentu í öðru sæti í sínum riðli, sex stigum á eftir toppliði Frakklands. Emil Atlason skoraði flest mörk fyrir Ísland í riðlakeppninni, eða átta talsins. Emil var í 3.-5. sæti yfir markahæstu leikmenn riðlakeppninnar, en aðeins Pólverjinn Arkadiusz Milik og Englendingurinn Saido Berahino skoruðu fleiri mörk en Emil, en þeir gerðu báðir níu mörk.Hólmbert Aron Friðjónsson var næstmarkahæstur í íslenska liðinu, með fjögur mörk í sex leikjum. Jón Daði Böðvarsson, sem verður með A-landsliðinu gegn Lettlandi í Ríga í kvöld, skoraði tvö mörk og þeir Arnór Ingvi Traustason, Hjörtur Hermannsson, Kristján Gauti Emilsson, Ólafur Karl Finsen og Sverrir Ingi Ingason eitt mark hver.Leikur Íslands og Danmerkur hefst klukkan 16:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars: Áttum gott spjall við Eyjólf A-landsliðið nýtur krafta Jóns Daða Böðvarssonar en ekki U21 árs liðið sem á fyrir höndum mikilvæga leiki gegn Dönum. 3. október 2014 09:40 Einn nýliði í U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn hjá íslenska U-21 árs landsliðinu sem mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM 2015 í Tékklandi. 3. október 2014 13:17 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjá meira
Lars: Áttum gott spjall við Eyjólf A-landsliðið nýtur krafta Jóns Daða Böðvarssonar en ekki U21 árs liðið sem á fyrir höndum mikilvæga leiki gegn Dönum. 3. október 2014 09:40
Einn nýliði í U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn hjá íslenska U-21 árs landsliðinu sem mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM 2015 í Tékklandi. 3. október 2014 13:17
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn