Þar hendir hann tveggja ára gömlum syni sínum út úr húsinu fyrir að segja að AJ Green sé uppáhaldsleikmaðurinn sinn.
Hawkins spilaði með Green hjá Cincinnati Bengals í fyrra en spilar nú með Cleveland. Þeir eru miklir félagar.
Þetta er þó allt í léttu gríni hjá Hawkins og ekki fyrsta fyndna myndbandið sem hann gerir með syninum.
Myndbandið umrædda má sjá hér að neðan.