Grindavík skiptir um Kana | Haywood lék sinn síðasta leik í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. október 2014 21:10 Vísir/Stefán Kanadamaðurinn Joey Haywood lék sinn síðasta leik með Grindavík í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. Þetta staðfesti Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, í samtali við Vísi eftir leik Grindavíkur og Þórs Þ. í Röstinni í kvöld. „Joey er duglegur og flottur leikmaður, en við erum að fara í taktíska breytingu. Þetta var síðasti leikurinn hans, en við tjáðum honum fyrir viku að við ætluðum að skipta um leikmann. Hann var til í að vera með okkur í þessari viku á meðan umboðsmaðurinn hans er að finna lið fyrir hann,“ sagði Sverrir og bætti við: „Við erum að leita okkur að hávaxnari leikmanni. Joey kom til okkar daginn áður en Siggi (Sigurður Gunnar Þorsteinsson) fékk samning hjá Solna Vikings og við ákváðum að prófa þetta. „Okkur vantar hávaxnari leikmann, en það er leiðinlegt að senda jafn góðan leikmann heim. Það er sjaldan sem maður lendir í því, en í þessu tilfelli er það þannig. Við ætlum að fá stærri leikmann sem hjálpar okkur meira inni í teig,“ sagði Sverrir sem sagði jafnframt að ekkert væri komið á hreint hvaða leikmann Grindavík fengi til landsins. „Það er ekkert komið á hreint, en ég er að skoða málin og þetta skýrist vonandi sem fyrst. Við verðum líklega Kanalausir á næstunni,“ sagði Sverrir að endingu. Joey Haywood skoraði 17,5 stig, tók 3,5 fráköst og gaf 5,8 stoðsendingar að meðaltali í leikjunum fjórum sem hann lék með Grindavík í Domino's deildinni. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 90-85 | Grindavíkursigur í sveiflukenndum leik Grindavík vann sinn annan leik í Domino's deild karla þegar liðið lagði Þór frá Þorlákshöfn að velli með fimm stigum, 90-85, í Röstinni í kvöld. 30. október 2014 15:33 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Sjá meira
Kanadamaðurinn Joey Haywood lék sinn síðasta leik með Grindavík í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. Þetta staðfesti Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, í samtali við Vísi eftir leik Grindavíkur og Þórs Þ. í Röstinni í kvöld. „Joey er duglegur og flottur leikmaður, en við erum að fara í taktíska breytingu. Þetta var síðasti leikurinn hans, en við tjáðum honum fyrir viku að við ætluðum að skipta um leikmann. Hann var til í að vera með okkur í þessari viku á meðan umboðsmaðurinn hans er að finna lið fyrir hann,“ sagði Sverrir og bætti við: „Við erum að leita okkur að hávaxnari leikmanni. Joey kom til okkar daginn áður en Siggi (Sigurður Gunnar Þorsteinsson) fékk samning hjá Solna Vikings og við ákváðum að prófa þetta. „Okkur vantar hávaxnari leikmann, en það er leiðinlegt að senda jafn góðan leikmann heim. Það er sjaldan sem maður lendir í því, en í þessu tilfelli er það þannig. Við ætlum að fá stærri leikmann sem hjálpar okkur meira inni í teig,“ sagði Sverrir sem sagði jafnframt að ekkert væri komið á hreint hvaða leikmann Grindavík fengi til landsins. „Það er ekkert komið á hreint, en ég er að skoða málin og þetta skýrist vonandi sem fyrst. Við verðum líklega Kanalausir á næstunni,“ sagði Sverrir að endingu. Joey Haywood skoraði 17,5 stig, tók 3,5 fráköst og gaf 5,8 stoðsendingar að meðaltali í leikjunum fjórum sem hann lék með Grindavík í Domino's deildinni.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 90-85 | Grindavíkursigur í sveiflukenndum leik Grindavík vann sinn annan leik í Domino's deild karla þegar liðið lagði Þór frá Þorlákshöfn að velli með fimm stigum, 90-85, í Röstinni í kvöld. 30. október 2014 15:33 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 90-85 | Grindavíkursigur í sveiflukenndum leik Grindavík vann sinn annan leik í Domino's deild karla þegar liðið lagði Þór frá Þorlákshöfn að velli með fimm stigum, 90-85, í Röstinni í kvöld. 30. október 2014 15:33
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti