Fólkið á Airwaves: Missti af uppáhaldshljómsveitinni Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 7. nóvember 2014 12:00 Joelle frá Wisconsin. VÍSIR/ANDRI MARÍNÓ Joelle er frá Wisconsin í Bandaríkjunum og starfar sem rithöfundur. Þetta er í fyrsta sinn sem hún kemur til Íslands, en besti vinur hennar er búettur hér.„Ég hef hlustað mikið á Sigur Rós og Björk en uppgötvaði hljómsveitina Agent Fresco fyrir nokkrum mánuðum. Ég varð alveg ástfangin af tónlistinni svo ég ákvað að skella mér á Airwaves til að sjá þá“, segir hún. Það vildi þó ekki betur til en svo að Joelle missti tónleikum Agent Fresco í Gamla bíói í gærkvöldi vegna biðraðar, sem hún gerði sér ekki grein fyrir að yrði jafn löng og raun bar vitni.„Það var ansi svekkjandi en sem betur fer spilar hver hljómsveit ansi oft yfir hátíðina, svo ég ætla mér að sjá þá á morgun og líka á laugardaginn. Þá passa ég mig að mæta örugglega tímanlega, kannski jafnvel nokkrum klukkutímum fyrr, “ segir hún kát í bragði. Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Best að þurfa ekki að gista í tjaldi Tónlistarblaðamennirnir Sebastien og Lauren eru ánægð með tímasetningu Iceland Airwaves. 7. nóvember 2014 10:00 Fólkið á Airwaves: Ekkert jafnast á við íslenskt reggí VInkonurnar Maddalena Cebese og Victoria Wadersee elska íslenskt reggí. 7. nóvember 2014 14:00 Svona var Airwaves í gær Miðbærinn iðaði af lífi. 7. nóvember 2014 10:45 Fólkið á Airwaves: Ekki orðinn nógu fullur fyrir hösslið Kevin Velasco frá Seattle er í heimsókn hjá Ben Crowe sem er í meistaranámi í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. 6. nóvember 2014 13:15 Fólkið á Airwaves: Í hlutverki vængkonunnar Afmælisbarnið Jill Casavant og Natalie Spaeth eru ofurspenntar fyrir Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 15:00 Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Sjá meira
Joelle er frá Wisconsin í Bandaríkjunum og starfar sem rithöfundur. Þetta er í fyrsta sinn sem hún kemur til Íslands, en besti vinur hennar er búettur hér.„Ég hef hlustað mikið á Sigur Rós og Björk en uppgötvaði hljómsveitina Agent Fresco fyrir nokkrum mánuðum. Ég varð alveg ástfangin af tónlistinni svo ég ákvað að skella mér á Airwaves til að sjá þá“, segir hún. Það vildi þó ekki betur til en svo að Joelle missti tónleikum Agent Fresco í Gamla bíói í gærkvöldi vegna biðraðar, sem hún gerði sér ekki grein fyrir að yrði jafn löng og raun bar vitni.„Það var ansi svekkjandi en sem betur fer spilar hver hljómsveit ansi oft yfir hátíðina, svo ég ætla mér að sjá þá á morgun og líka á laugardaginn. Þá passa ég mig að mæta örugglega tímanlega, kannski jafnvel nokkrum klukkutímum fyrr, “ segir hún kát í bragði.
Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Best að þurfa ekki að gista í tjaldi Tónlistarblaðamennirnir Sebastien og Lauren eru ánægð með tímasetningu Iceland Airwaves. 7. nóvember 2014 10:00 Fólkið á Airwaves: Ekkert jafnast á við íslenskt reggí VInkonurnar Maddalena Cebese og Victoria Wadersee elska íslenskt reggí. 7. nóvember 2014 14:00 Svona var Airwaves í gær Miðbærinn iðaði af lífi. 7. nóvember 2014 10:45 Fólkið á Airwaves: Ekki orðinn nógu fullur fyrir hösslið Kevin Velasco frá Seattle er í heimsókn hjá Ben Crowe sem er í meistaranámi í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. 6. nóvember 2014 13:15 Fólkið á Airwaves: Í hlutverki vængkonunnar Afmælisbarnið Jill Casavant og Natalie Spaeth eru ofurspenntar fyrir Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 15:00 Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Sjá meira
Fólkið á Airwaves: Best að þurfa ekki að gista í tjaldi Tónlistarblaðamennirnir Sebastien og Lauren eru ánægð með tímasetningu Iceland Airwaves. 7. nóvember 2014 10:00
Fólkið á Airwaves: Ekkert jafnast á við íslenskt reggí VInkonurnar Maddalena Cebese og Victoria Wadersee elska íslenskt reggí. 7. nóvember 2014 14:00
Fólkið á Airwaves: Ekki orðinn nógu fullur fyrir hösslið Kevin Velasco frá Seattle er í heimsókn hjá Ben Crowe sem er í meistaranámi í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. 6. nóvember 2014 13:15
Fólkið á Airwaves: Í hlutverki vængkonunnar Afmælisbarnið Jill Casavant og Natalie Spaeth eru ofurspenntar fyrir Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 15:00
Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15