Það var líf og fjör í kvennakörfuboltanum í kvöld.
Okkar maður, Valgarður Gíslason, skellti sér á tvo leiki vopnaður myndavélinni sinni.
Hann mætti bæði á leik KR og Breiðabliks sem og á leik Vals og Hauka.
Myndir Valla af leikjunum má sjá allar hér að ofan.
Myndasyrpa úr Dominos-deild kvenna

Tengdar fréttir

Langþráður sigur hjá KR
Keflavík er enn á toppi Dominos-deildar kvenna eftir stórsigur á Grindavík í kvöld.