Merson: Wenger út á þekju í taktíkinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2014 10:30 Alexis Sanchez hjá Arsenal. Vísir/Getty Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, gagnrýndi Arsène Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, harðlega eftir 3-3 jafntefli liðsins á móti Anderlecht í Meistaradeildinni í gær. Arsenal-liðið komst í 3-0 í leiknum en missti niður þriggja marka forskot á lokakafla leiksins og er nú vonlítið um að vinna riðilinn sinn. Paul Merson vinnur nú sem knattspyrnuspekingur á Sky Sports og hann var fenginn til að leggja dóm sinn á Arsenal-liðið eftir leikinn. „Ef ég segi alveg eins og er þá tel ég að þeir séu út á þekju í taktíkinni. Hvernig getur þú verið 3-0 yfir og ennþá verið að sækja á fullu. Þetta er ekki í fyrsta sinn því þetta er alltaf að gerast hjá þeim. Þeir eru algjörlega út á þekju," sagði Merson harðorður. „Mitt mat er það að stjórinn þarf að koma skilaboðunum til sinna leikmanna. Þú ert að spila með landsliðsmenn og þetta eru ekki lítil börn. Þeir hafa spilað marga landsleiki, hafa spilað á HM og í fullt af leikjum í ensku úrvalsdeildinni," sagði Merson og bætti við: „Þeir eru allir komnir í sóknina í stað þess að hafa tvær fjögurra manna línur og leyfa fremstu mönnunum að sjá um þetta. Láta hitt liðið um að reyna að brjóta þá niður," sagði Merson og skaut síðan aðeins á Wenger að lokum. „Ég skal veðja um það að Jose Mourinho hefur ekki misst marga leiki niður í jafntefli eftir að hafa komist í 3-0. Það segir ykkur allt," sagði Merson.Vísir/Getty Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira
Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, gagnrýndi Arsène Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, harðlega eftir 3-3 jafntefli liðsins á móti Anderlecht í Meistaradeildinni í gær. Arsenal-liðið komst í 3-0 í leiknum en missti niður þriggja marka forskot á lokakafla leiksins og er nú vonlítið um að vinna riðilinn sinn. Paul Merson vinnur nú sem knattspyrnuspekingur á Sky Sports og hann var fenginn til að leggja dóm sinn á Arsenal-liðið eftir leikinn. „Ef ég segi alveg eins og er þá tel ég að þeir séu út á þekju í taktíkinni. Hvernig getur þú verið 3-0 yfir og ennþá verið að sækja á fullu. Þetta er ekki í fyrsta sinn því þetta er alltaf að gerast hjá þeim. Þeir eru algjörlega út á þekju," sagði Merson harðorður. „Mitt mat er það að stjórinn þarf að koma skilaboðunum til sinna leikmanna. Þú ert að spila með landsliðsmenn og þetta eru ekki lítil börn. Þeir hafa spilað marga landsleiki, hafa spilað á HM og í fullt af leikjum í ensku úrvalsdeildinni," sagði Merson og bætti við: „Þeir eru allir komnir í sóknina í stað þess að hafa tvær fjögurra manna línur og leyfa fremstu mönnunum að sjá um þetta. Láta hitt liðið um að reyna að brjóta þá niður," sagði Merson og skaut síðan aðeins á Wenger að lokum. „Ég skal veðja um það að Jose Mourinho hefur ekki misst marga leiki niður í jafntefli eftir að hafa komist í 3-0. Það segir ykkur allt," sagði Merson.Vísir/Getty
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira