Sigrar hjá Þór, Keflavík og Stjörnunni 3. nóvember 2014 21:06 Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs. vísir/vilhelm Þrír leikir fóru fram í 32-liða úrslitum í bikarkeppni KKÍ, Poweradebikarnum, í kvöld. FsU stóð í Keflavík en Dominos-deildarliðið hafði betur að lokum. Gamla brýnið Damon Johnson með mjög góðan leik í liði Keflavíkur og Collin Pryor var frábær hjá FsU. Þorlákshafnarbúar fóru til Ísafjarðar og unnu þar tíu stiga sigur. Vince Sanford og Nemanja Sovic í stuði fyrir Þór. Stórleikur Nebojsa Knezevic dugði ekki til fyrir KFÍ. Svo vann Stjarnan flottan sigur á Haukum í stórleik kvöldsins.Úrslit:FSu-Keflavík 78-86 (13-19, 19-24, 21-16, 25-27) FSu: Collin Anthony Pryor 34/13 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 16/4 fráköst/5 stoðsendingar, Birkir Víðisson 9, Ari Gylfason 8/5 fráköst/5 stoðsendingar, Geir Elías Úlfur Helgason 5, Maciej Klimaszewski 4/5 fráköst, Hlynur Hreinsson 2, Arnþór Tryggvason 0, Fraser Malcom 0, Svavar Ingi Stefánsson 0, Þórarinn Friðriksson 0, Adam Smári Ólafsson 0. Keflavík: Damon Johnson 26/9 fráköst, William Thomas Graves VI 17/11 fráköst, Guðmundur Jónsson 9, Gunnar Einarsson 9, Valur Orri Valsson 9/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 8, Eysteinn Bjarni Ævarsson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 2, Andrés Kristleifsson 2, Reggie Dupree 0, Aron Freyr Eyjólfsson 0, Aron Freyr Kristjánsson 0.KFÍ-Þór Þ. 71-81 (15-18, 19-24, 20-14, 17-25) KFÍ: Nebojsa Knezevic 26/8 fráköst/8 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 16/16 fráköst, Andri Már Einarsson 10, Jóhann Jakob Friðriksson 7/10 fráköst, Haukur Hreinsson 5, Kjartan Helgi Steinþórsson 4, Pance Ilievski 3/7 fráköst, Florijan Jovanov 0, Óskar Ingi Stefánsson 0, Sturla Stigsson 0, Óskar Kristjánsson 0, Björgvin Snævar Sigurðsson 0. Þór Þ.: Vincent Sanford 24/9 fráköst, Nemanja Sovic 19/9 fráköst, Emil Karel Einarsson 17/8 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 8, Þorsteinn Már Ragnarsson 7/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 3/5 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 2, Halldór Garðar Hermannsson 1, Jón Jökull Þráinsson 0.Stjarnan-Haukar 99-73 (26-17, 19-20, 32-20, 22-16) Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 24, Jarrid Frye 22/7 fráköst/5 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 14/5 fráköst, Justin Shouse 11, Sæmundur Valdimarsson 10/5 fráköst, Ágúst Angantýsson 8/10 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 5/12 fráköst, Christopher Sófus Cannon 3, Magnús Bjarki Guðmundsson 2, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0. Haukar: Haukur Óskarsson 19, Alex Francis 18/9 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Björn Einarsson 15/4 fráköst, Emil Barja 9/4 fráköst, Kári Jónsson 4/7 fráköst, Hjálmar Stefánsson 4/7 fráköst, Kristinn Marinósson 2/6 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 2, Björn Ágúst Jónsson 0, Arnór Bjarki Ívarsson 0, Alex Óli Ívarsson 0, Kristján Leifur Sverrisson 0. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 99-73 | Stórsigur Stjörnunnar Stjarnan komst í kvöld í 16-liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta eftir öruggan 26 stiga sigur á Haukum í Ásgarði. Lokatölur 99-73, Stjörnunni í vil. 3. nóvember 2014 15:37 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í 32-liða úrslitum í bikarkeppni KKÍ, Poweradebikarnum, í kvöld. FsU stóð í Keflavík en Dominos-deildarliðið hafði betur að lokum. Gamla brýnið Damon Johnson með mjög góðan leik í liði Keflavíkur og Collin Pryor var frábær hjá FsU. Þorlákshafnarbúar fóru til Ísafjarðar og unnu þar tíu stiga sigur. Vince Sanford og Nemanja Sovic í stuði fyrir Þór. Stórleikur Nebojsa Knezevic dugði ekki til fyrir KFÍ. Svo vann Stjarnan flottan sigur á Haukum í stórleik kvöldsins.Úrslit:FSu-Keflavík 78-86 (13-19, 19-24, 21-16, 25-27) FSu: Collin Anthony Pryor 34/13 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 16/4 fráköst/5 stoðsendingar, Birkir Víðisson 9, Ari Gylfason 8/5 fráköst/5 stoðsendingar, Geir Elías Úlfur Helgason 5, Maciej Klimaszewski 4/5 fráköst, Hlynur Hreinsson 2, Arnþór Tryggvason 0, Fraser Malcom 0, Svavar Ingi Stefánsson 0, Þórarinn Friðriksson 0, Adam Smári Ólafsson 0. Keflavík: Damon Johnson 26/9 fráköst, William Thomas Graves VI 17/11 fráköst, Guðmundur Jónsson 9, Gunnar Einarsson 9, Valur Orri Valsson 9/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 8, Eysteinn Bjarni Ævarsson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 2, Andrés Kristleifsson 2, Reggie Dupree 0, Aron Freyr Eyjólfsson 0, Aron Freyr Kristjánsson 0.KFÍ-Þór Þ. 71-81 (15-18, 19-24, 20-14, 17-25) KFÍ: Nebojsa Knezevic 26/8 fráköst/8 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 16/16 fráköst, Andri Már Einarsson 10, Jóhann Jakob Friðriksson 7/10 fráköst, Haukur Hreinsson 5, Kjartan Helgi Steinþórsson 4, Pance Ilievski 3/7 fráköst, Florijan Jovanov 0, Óskar Ingi Stefánsson 0, Sturla Stigsson 0, Óskar Kristjánsson 0, Björgvin Snævar Sigurðsson 0. Þór Þ.: Vincent Sanford 24/9 fráköst, Nemanja Sovic 19/9 fráköst, Emil Karel Einarsson 17/8 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 8, Þorsteinn Már Ragnarsson 7/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 3/5 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 2, Halldór Garðar Hermannsson 1, Jón Jökull Þráinsson 0.Stjarnan-Haukar 99-73 (26-17, 19-20, 32-20, 22-16) Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 24, Jarrid Frye 22/7 fráköst/5 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 14/5 fráköst, Justin Shouse 11, Sæmundur Valdimarsson 10/5 fráköst, Ágúst Angantýsson 8/10 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 5/12 fráköst, Christopher Sófus Cannon 3, Magnús Bjarki Guðmundsson 2, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0. Haukar: Haukur Óskarsson 19, Alex Francis 18/9 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Björn Einarsson 15/4 fráköst, Emil Barja 9/4 fráköst, Kári Jónsson 4/7 fráköst, Hjálmar Stefánsson 4/7 fráköst, Kristinn Marinósson 2/6 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 2, Björn Ágúst Jónsson 0, Arnór Bjarki Ívarsson 0, Alex Óli Ívarsson 0, Kristján Leifur Sverrisson 0.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 99-73 | Stórsigur Stjörnunnar Stjarnan komst í kvöld í 16-liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta eftir öruggan 26 stiga sigur á Haukum í Ásgarði. Lokatölur 99-73, Stjörnunni í vil. 3. nóvember 2014 15:37 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 99-73 | Stórsigur Stjörnunnar Stjarnan komst í kvöld í 16-liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta eftir öruggan 26 stiga sigur á Haukum í Ásgarði. Lokatölur 99-73, Stjörnunni í vil. 3. nóvember 2014 15:37
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti