Halldór skammaði Nike á Instagram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. nóvember 2014 15:19 Mynd/Instagram Svo virðist sem að íþróttavörurisinn Nike ætli að draga stórlega úr auglýsingasamningum sínum við besta snjóbrettaíþróttafólk heims. Í þeim hópi er Halldór Helgason sem hefur verið á samningi á Nike undanfarin ár. Hann hafði sitt hvað um málið á segja á Instagram-síðunni sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. „Ég óska þess að þetta hefði haldið áfram,“ skrifaði hann meðal annars. „Snjóbrettafólk: Sjáum til þess að við gerum ekki sömu mistökin í fjórða sinn í röð og hleypa Nike aftur inn í snjóbrettin.“ Málið er umdeilt eins og sést á umræðum um málið á síðu Halldórs og frétt á vefnum whitelines.com. Good Bye @nikesnowboarding I Would Like To Thank The Dream Team That Was Employed By @nikesnowboarding And The Entire Snowboarding Team So Much For The Fun Times And The Support Over The Last Four Years, I Could Not Have Been More Stoked And I Wish It Would Have Kept On Going. Snowboarders: Lets Make Sure Not To Make The Same Mistake For The 4th Time And Allow @Nike Back In To Snowboarding #DontDoIt #AndPleaseDontDoItAgain #NickOlsonToldMeSo #NoToBo #MichaelJordan #TigerWoods #ThankYouThankYouUna foto pubblicata da Halldor Helgason (@hhelgason) in data Nov 11, 2014 at 9:51 PDT Íþróttir Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Fleiri fréttir Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Sjá meira
Svo virðist sem að íþróttavörurisinn Nike ætli að draga stórlega úr auglýsingasamningum sínum við besta snjóbrettaíþróttafólk heims. Í þeim hópi er Halldór Helgason sem hefur verið á samningi á Nike undanfarin ár. Hann hafði sitt hvað um málið á segja á Instagram-síðunni sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. „Ég óska þess að þetta hefði haldið áfram,“ skrifaði hann meðal annars. „Snjóbrettafólk: Sjáum til þess að við gerum ekki sömu mistökin í fjórða sinn í röð og hleypa Nike aftur inn í snjóbrettin.“ Málið er umdeilt eins og sést á umræðum um málið á síðu Halldórs og frétt á vefnum whitelines.com. Good Bye @nikesnowboarding I Would Like To Thank The Dream Team That Was Employed By @nikesnowboarding And The Entire Snowboarding Team So Much For The Fun Times And The Support Over The Last Four Years, I Could Not Have Been More Stoked And I Wish It Would Have Kept On Going. Snowboarders: Lets Make Sure Not To Make The Same Mistake For The 4th Time And Allow @Nike Back In To Snowboarding #DontDoIt #AndPleaseDontDoItAgain #NickOlsonToldMeSo #NoToBo #MichaelJordan #TigerWoods #ThankYouThankYouUna foto pubblicata da Halldor Helgason (@hhelgason) in data Nov 11, 2014 at 9:51 PDT
Íþróttir Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Fleiri fréttir Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Sjá meira