Gaf eftir milljarða til að gerast bóndi 19. nóvember 2014 23:15 Brown er hér á fullu í miðri uppskeru. vísir/getty Það er óhætt að segja að saga Jason Brown sé engri lík. Hann var leikmaður hjá NFL-liði St. Louis Rams, gekk vel, var með glæsilegan samning en sagði skilið við það allt saman til þess að gerast bóndi. Hann kvaddi lið Rams og um leið samning upp á fjóran og hálfan milljarð króna. Hann keypti sér risaland og fór að rækta sætar kartöflur og gúrkur. Það sem meira er þá hafði hann aldrei verið bóndi áður og hafði ekki hugmynd um hvernig það væri. Hann lærði það því bara á Youtube. „Umboðsmaðurinn sagði við mig að ég væri að gera stærstu mistök lífs míns. Ég svaraði því til að það væri svo sannarlega ekki rétt hjá honum," sagði Brown. Hann segir ákvörðun sína hafa verið innblásna af Guði. Hann vilji þjónusta Guð og aðstoða aðra. Það er hann heldur betur að gera. Fyrsta uppskera hvers árs rennur alltaf til fátækra. Þar erum við að tala um rúm fjögur tonn af kartöflum enda Brown með risaland eins og áður sagði. „Að sjá kartöflurnar koma upp úr jörðinni er það fallegasta sem ég sé," sagði Brown kátur.Uppskeran hjá Brown er glæsileg.vísir/getty NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira
Það er óhætt að segja að saga Jason Brown sé engri lík. Hann var leikmaður hjá NFL-liði St. Louis Rams, gekk vel, var með glæsilegan samning en sagði skilið við það allt saman til þess að gerast bóndi. Hann kvaddi lið Rams og um leið samning upp á fjóran og hálfan milljarð króna. Hann keypti sér risaland og fór að rækta sætar kartöflur og gúrkur. Það sem meira er þá hafði hann aldrei verið bóndi áður og hafði ekki hugmynd um hvernig það væri. Hann lærði það því bara á Youtube. „Umboðsmaðurinn sagði við mig að ég væri að gera stærstu mistök lífs míns. Ég svaraði því til að það væri svo sannarlega ekki rétt hjá honum," sagði Brown. Hann segir ákvörðun sína hafa verið innblásna af Guði. Hann vilji þjónusta Guð og aðstoða aðra. Það er hann heldur betur að gera. Fyrsta uppskera hvers árs rennur alltaf til fátækra. Þar erum við að tala um rúm fjögur tonn af kartöflum enda Brown með risaland eins og áður sagði. „Að sjá kartöflurnar koma upp úr jörðinni er það fallegasta sem ég sé," sagði Brown kátur.Uppskeran hjá Brown er glæsileg.vísir/getty
NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira