Reyndi að greiða fyrir vörur með tyggjói 18. nóvember 2014 14:45 Dwayne Gratz. vísir/getty Jacksonville Jaguars var í fríi um síðustu helgi og einn leikmaður liðsins nýtti tækifærið og skemmti sér í Miami. Hann reyndar skemmti sér fullvel. Varnarmaðurinn Dwayne Gratz fór á heljarinnar skrall af gamla skólanum með félögum sínum í Miami. Það átti eftir að enda illa. Rétt fyrir sex aðfararnótt sunnudags var Gratz mættur í kjörbúð að næla sér í helstu nauðsynjar. Er kom að því að borga vandaðist málið. Gratz var ekki með neina peninga á sér. Hann er þó greinilega maður sem hugsar í lausnum því varnarmaðurinn bauðst til þess að greiða fyrir vörurnar með tyggigúmmi. Einhverra hluta vegna var því kostaboði ekki tekið. Þá brjálaðist Gratz og neitaði að yfirgefa búðina fyrr en tilboðinu væri tekið. Var þá lítið annað í stöðunni en að hringja á lögregluna. Hún bað Gratz nokkrum sinnum um að yfirgefa búðina en hann haggaðist ekki. Þá var Gratz handtekinn og fékk að sofa úr sér í steininum. Félag hans mun refsa honum í vikunni. NFL Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Jacksonville Jaguars var í fríi um síðustu helgi og einn leikmaður liðsins nýtti tækifærið og skemmti sér í Miami. Hann reyndar skemmti sér fullvel. Varnarmaðurinn Dwayne Gratz fór á heljarinnar skrall af gamla skólanum með félögum sínum í Miami. Það átti eftir að enda illa. Rétt fyrir sex aðfararnótt sunnudags var Gratz mættur í kjörbúð að næla sér í helstu nauðsynjar. Er kom að því að borga vandaðist málið. Gratz var ekki með neina peninga á sér. Hann er þó greinilega maður sem hugsar í lausnum því varnarmaðurinn bauðst til þess að greiða fyrir vörurnar með tyggigúmmi. Einhverra hluta vegna var því kostaboði ekki tekið. Þá brjálaðist Gratz og neitaði að yfirgefa búðina fyrr en tilboðinu væri tekið. Var þá lítið annað í stöðunni en að hringja á lögregluna. Hún bað Gratz nokkrum sinnum um að yfirgefa búðina en hann haggaðist ekki. Þá var Gratz handtekinn og fékk að sofa úr sér í steininum. Félag hans mun refsa honum í vikunni.
NFL Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira