Freyr: Lars og Heimir eru ofboðslega vel skipulagðir Björn Sigurðsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifa 16. nóvember 2014 19:00 Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands, stökk á tækifærið þegar honum bauðst að fara með karlalandsliðinu til Belgíu og Tékklands. Hann var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 og segist hafa nýtt ferðina vel. „Þetta er kjörinn tímapunktur á árinu fyrir mig að fylgja Lars, Heimi og starfsliðinu í kringum landsliðið og sjá hvað ég get nýtt mér fyrir kvennalandsliðið,“ segir Freyr sem einnig er þjálfari karlaliðs Leiknis. Hann kom liðinu upp í Pepsi-deild karla í haust, í fyrsta sinn í sögu félagsins. Hann segir nauðsynlegt fyrir jafn lítið knattspyrnusamband og það íslenska að nýta öll þau úrræði sem því standa til boða. „Samskiptin á milli þeirra sem starfa fyrir landsliðin eru mjög góð og þeir Lars og Heimir eru alltaf reiðubúnir að aðstoða mig og skoða það sem er í gangi kvennamegin. Það er mikilvægt fyrir jafn lítið knattspyrnusamband og KSÍ að samskiptin og flæðið á milli starfsmanna sé gott.“ Freyr lofar starfið sem er unnið með karlalandsliðið og segir það greinilegt að árangur liðsins að undanförnu sé engin tilviljun. „Það er heilmikið starf unnið á bak við tjöldin og hef ég tekið mest inn af því. Lars og Heimir eru ofboðslega vel skipulagðir og undirbúningsvinnan, sem er svo mikilvæg, er mjög faglega unnin og algjörlega til fyrirmyndar. Sjúkrateymið er líka að vinna ótrúlegt starf. Þetta er því allt mjög faglegt og vel gert.“ Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Mér flaug í hug að hætta við leikinn gegn Belgíu Segir Tékkana njóta góðs af því að hafa æft saman í heila viku. 15. nóvember 2014 22:45 Rosicky: Skil ekki af hverju Tottenham seldi Gylfa Landsliðsfyrirliði Tékka á bara slæmar minningar frá Laugardalsvelli. 15. nóvember 2014 17:51 Aron: Tilfinningin ekki önnur nú Aron Einar Gunnarsson segir ekki auðvelt að ætla sér að sækja þrjú stig til Tékklands. 15. nóvember 2014 15:06 Lagerbäck: Lítum gagnrýnum augum á liðið þrátt fyrir velgengnina Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck segir samband leikmanna í íslenska landsliðinu einstakt. 16. nóvember 2014 11:30 Allir tóku þátt á æfingunni í Plzen | Myndir Myndasyrpa frá fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Tékklandi. 15. nóvember 2014 11:55 Fjöldi áhorfenda á æfingu Tékka | Myndir Tékkar héldu opna æfingu fyrir stuðningsmenn sína á Doosan-leikvanginum í Plzen í gær. 16. nóvember 2014 09:00 Jón Daði: Cech bara mannlegur eins og við hin Sóknarmaðurinn segir að það yrði skemmtilegur bónus að skora fram hjá Petr Cech. 15. nóvember 2014 14:50 45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30 Emil: Mætum auðmjúkir til leiks Emil Hallfreðsson fékk tak í bakið en er orðinn góður fyrir leikinn gegn Tékkum í kvöld. 16. nóvember 2014 06:00 Læknir landsliðsins segir sjúkraþjálfarana vinna kraftaverk Gauti Laxdal segir að það sé í mörg horn að líta fyrir sjúkrateymi íslenska landsliðsins. 15. nóvember 2014 21:00 Hannes: Ég sakna Gulla smá Landsliðsmarkvörðurinn verður væntanlega á sínum stað í marki Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 10:00 Vrba: Íslendingar verða erfiðir og óþægilegir Landsliðsþjálfari Tékklands segist ekki hafa séð jafn agaðan varnarleik og hjá Íslandi í langan tíma. 15. nóvember 2014 17:40 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands, stökk á tækifærið þegar honum bauðst að fara með karlalandsliðinu til Belgíu og Tékklands. Hann var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 og segist hafa nýtt ferðina vel. „Þetta er kjörinn tímapunktur á árinu fyrir mig að fylgja Lars, Heimi og starfsliðinu í kringum landsliðið og sjá hvað ég get nýtt mér fyrir kvennalandsliðið,“ segir Freyr sem einnig er þjálfari karlaliðs Leiknis. Hann kom liðinu upp í Pepsi-deild karla í haust, í fyrsta sinn í sögu félagsins. Hann segir nauðsynlegt fyrir jafn lítið knattspyrnusamband og það íslenska að nýta öll þau úrræði sem því standa til boða. „Samskiptin á milli þeirra sem starfa fyrir landsliðin eru mjög góð og þeir Lars og Heimir eru alltaf reiðubúnir að aðstoða mig og skoða það sem er í gangi kvennamegin. Það er mikilvægt fyrir jafn lítið knattspyrnusamband og KSÍ að samskiptin og flæðið á milli starfsmanna sé gott.“ Freyr lofar starfið sem er unnið með karlalandsliðið og segir það greinilegt að árangur liðsins að undanförnu sé engin tilviljun. „Það er heilmikið starf unnið á bak við tjöldin og hef ég tekið mest inn af því. Lars og Heimir eru ofboðslega vel skipulagðir og undirbúningsvinnan, sem er svo mikilvæg, er mjög faglega unnin og algjörlega til fyrirmyndar. Sjúkrateymið er líka að vinna ótrúlegt starf. Þetta er því allt mjög faglegt og vel gert.“ Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Mér flaug í hug að hætta við leikinn gegn Belgíu Segir Tékkana njóta góðs af því að hafa æft saman í heila viku. 15. nóvember 2014 22:45 Rosicky: Skil ekki af hverju Tottenham seldi Gylfa Landsliðsfyrirliði Tékka á bara slæmar minningar frá Laugardalsvelli. 15. nóvember 2014 17:51 Aron: Tilfinningin ekki önnur nú Aron Einar Gunnarsson segir ekki auðvelt að ætla sér að sækja þrjú stig til Tékklands. 15. nóvember 2014 15:06 Lagerbäck: Lítum gagnrýnum augum á liðið þrátt fyrir velgengnina Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck segir samband leikmanna í íslenska landsliðinu einstakt. 16. nóvember 2014 11:30 Allir tóku þátt á æfingunni í Plzen | Myndir Myndasyrpa frá fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Tékklandi. 15. nóvember 2014 11:55 Fjöldi áhorfenda á æfingu Tékka | Myndir Tékkar héldu opna æfingu fyrir stuðningsmenn sína á Doosan-leikvanginum í Plzen í gær. 16. nóvember 2014 09:00 Jón Daði: Cech bara mannlegur eins og við hin Sóknarmaðurinn segir að það yrði skemmtilegur bónus að skora fram hjá Petr Cech. 15. nóvember 2014 14:50 45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30 Emil: Mætum auðmjúkir til leiks Emil Hallfreðsson fékk tak í bakið en er orðinn góður fyrir leikinn gegn Tékkum í kvöld. 16. nóvember 2014 06:00 Læknir landsliðsins segir sjúkraþjálfarana vinna kraftaverk Gauti Laxdal segir að það sé í mörg horn að líta fyrir sjúkrateymi íslenska landsliðsins. 15. nóvember 2014 21:00 Hannes: Ég sakna Gulla smá Landsliðsmarkvörðurinn verður væntanlega á sínum stað í marki Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 10:00 Vrba: Íslendingar verða erfiðir og óþægilegir Landsliðsþjálfari Tékklands segist ekki hafa séð jafn agaðan varnarleik og hjá Íslandi í langan tíma. 15. nóvember 2014 17:40 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Sjá meira
Heimir: Mér flaug í hug að hætta við leikinn gegn Belgíu Segir Tékkana njóta góðs af því að hafa æft saman í heila viku. 15. nóvember 2014 22:45
Rosicky: Skil ekki af hverju Tottenham seldi Gylfa Landsliðsfyrirliði Tékka á bara slæmar minningar frá Laugardalsvelli. 15. nóvember 2014 17:51
Aron: Tilfinningin ekki önnur nú Aron Einar Gunnarsson segir ekki auðvelt að ætla sér að sækja þrjú stig til Tékklands. 15. nóvember 2014 15:06
Lagerbäck: Lítum gagnrýnum augum á liðið þrátt fyrir velgengnina Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck segir samband leikmanna í íslenska landsliðinu einstakt. 16. nóvember 2014 11:30
Allir tóku þátt á æfingunni í Plzen | Myndir Myndasyrpa frá fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Tékklandi. 15. nóvember 2014 11:55
Fjöldi áhorfenda á æfingu Tékka | Myndir Tékkar héldu opna æfingu fyrir stuðningsmenn sína á Doosan-leikvanginum í Plzen í gær. 16. nóvember 2014 09:00
Jón Daði: Cech bara mannlegur eins og við hin Sóknarmaðurinn segir að það yrði skemmtilegur bónus að skora fram hjá Petr Cech. 15. nóvember 2014 14:50
45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30
Emil: Mætum auðmjúkir til leiks Emil Hallfreðsson fékk tak í bakið en er orðinn góður fyrir leikinn gegn Tékkum í kvöld. 16. nóvember 2014 06:00
Læknir landsliðsins segir sjúkraþjálfarana vinna kraftaverk Gauti Laxdal segir að það sé í mörg horn að líta fyrir sjúkrateymi íslenska landsliðsins. 15. nóvember 2014 21:00
Hannes: Ég sakna Gulla smá Landsliðsmarkvörðurinn verður væntanlega á sínum stað í marki Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 10:00
Vrba: Íslendingar verða erfiðir og óþægilegir Landsliðsþjálfari Tékklands segist ekki hafa séð jafn agaðan varnarleik og hjá Íslandi í langan tíma. 15. nóvember 2014 17:40