Efstu liðin unnu í kvennakörfunni - Haukakonur þurftu framlengingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2014 21:20 LeLe Hardy skoraði 40 stig í kvöld. Vísir/Vilhelm Keflavík, Snæfell og Haukar, þrjú efstu liðin í Dominos-deild kvenna í körfubolta, unnu öll leiki sína í sjöundu umferðinni í kvöld og Valskonur unnu í Grindavík í uppgjöri liðanna sem voru jöfn í 4. og 5. sæti.Topplið Keflavíkur vann auðveldan sigur á kanalausu liði Hamars í Hveragerði og Íslandsmeistarar Snæfells unnu þægilegan sigur á nýliðum Breiðabliks í Smáranum.Haukakonur lentu hinsvegar í vandræðum með KR á Ásvöllum en unnu að lokum 72-66 eftir framlengingu þar sem hin magnaða LeLe Hardy var með 40 stig, 29 fráköst, 6 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Simone Jaqueline Holmes styrkir KR-liðið mikið en liðið var nálægt sínum öðrum sigri í röð með hana innanborðs. KR-konur voru átta stigum yfir í hálfleik, 29-21, en Haukakonur unnu upp forskotið í seinni hálfleiknum og LeLe Hardy tryggði Haukum framlengingu með þriggja stiga körfu. Haukarliðið var síðan miklu sterkari í framlengingunni sem liðið vann 13-7.Joanna Harden var með 32 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar þegar Valskonur unnu átta stiga sigur á Grindavík í Grindavík, 89-81. Fanney Lind Guðmundsdóttir var með 16 stig fyrir Val og Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði 11 stig. Rachel Tecca skoraði 38 stig og tók 14 fráköst fyrir Grindavík en dugði ekki. Petrúnella Skúladóttir var með 14 stig og 12 fráköst.Úrvalsdeild kvenna, úrslit kvöldsinsHaukar-KR 72-66 (15-16, 6-13, 22-15, 16-15, 13-7)Haukar: LeLe Hardy 40/29 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, María Lind Sigurðardóttir 11/8 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 7, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5/8 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 2, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2.KR: Simone Jaqueline Holmes 28/7 fráköst/6 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 9/6 fráköst/5 stolnir, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 7/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7, Anna María Ævarsdóttir 6/4 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 5/5 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4/5 fráköst.Breiðablik-Snæfell 61-74 (13-23, 14-22, 15-16, 19-13)Breiðablik: Arielle Wideman 14/7 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Karen Ingvarsdóttir 10, Kristbjörg Pálsdóttir 9, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 7, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6/10 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 5/7 fráköst/5 varin skot, Aníta Rún Árnadóttir 4, Ingunn Erla Kristjánsdóttir 4, Ísabella Ósk Sigurðardóttir 2.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 29/14 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 14/5 fráköst, Hildur Sigurdardottir 11/7 fráköst/6 stoðsendingar, María Björnsdóttir 8, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/6 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 3/7 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/4 fráköst.Hamar-Keflavík 48-92 (9-24, 15-19, 13-26, 11-23)Hamar: Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 14/4 fráköst/3 varin skot, Þórunn Bjarnadóttir 13/6 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 10/6 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 8, Sóley Guðgeirsdóttir 3/8 fráköst, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 0/4 fráköst.Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 18/8 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 14/9 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 12/4 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 9/7 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 8/5 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 8/7 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 6, Sandra Lind Þrastardóttir 6/10 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 6/4 fráköst, Lovísa Falsdóttir 3, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2.Grindavík-Valur 81-89 (23-20, 21-22, 18-26, 19-21)Grindavík: Rachel Tecca 38/14 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 14/12 fráköst/5 stoðsendingar, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 7, Ásdís Vala Freysdóttir 6, María Ben Erlingsdóttir 6, Ingibjörg Jakobsdóttir 5/11 stoðsendingar, Pálína Gunnlaugsdóttir 5.Valur: Joanna Harden 32/8 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 16/5 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 11/5 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 9, Ragnheiður Benónísdóttir 8/8 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 7, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/6 fráköst/4 varin skot, Sara Diljá Sigurðardóttir 2/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Sjá meira
Keflavík, Snæfell og Haukar, þrjú efstu liðin í Dominos-deild kvenna í körfubolta, unnu öll leiki sína í sjöundu umferðinni í kvöld og Valskonur unnu í Grindavík í uppgjöri liðanna sem voru jöfn í 4. og 5. sæti.Topplið Keflavíkur vann auðveldan sigur á kanalausu liði Hamars í Hveragerði og Íslandsmeistarar Snæfells unnu þægilegan sigur á nýliðum Breiðabliks í Smáranum.Haukakonur lentu hinsvegar í vandræðum með KR á Ásvöllum en unnu að lokum 72-66 eftir framlengingu þar sem hin magnaða LeLe Hardy var með 40 stig, 29 fráköst, 6 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Simone Jaqueline Holmes styrkir KR-liðið mikið en liðið var nálægt sínum öðrum sigri í röð með hana innanborðs. KR-konur voru átta stigum yfir í hálfleik, 29-21, en Haukakonur unnu upp forskotið í seinni hálfleiknum og LeLe Hardy tryggði Haukum framlengingu með þriggja stiga körfu. Haukarliðið var síðan miklu sterkari í framlengingunni sem liðið vann 13-7.Joanna Harden var með 32 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar þegar Valskonur unnu átta stiga sigur á Grindavík í Grindavík, 89-81. Fanney Lind Guðmundsdóttir var með 16 stig fyrir Val og Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði 11 stig. Rachel Tecca skoraði 38 stig og tók 14 fráköst fyrir Grindavík en dugði ekki. Petrúnella Skúladóttir var með 14 stig og 12 fráköst.Úrvalsdeild kvenna, úrslit kvöldsinsHaukar-KR 72-66 (15-16, 6-13, 22-15, 16-15, 13-7)Haukar: LeLe Hardy 40/29 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, María Lind Sigurðardóttir 11/8 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 7, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5/8 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 2, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2.KR: Simone Jaqueline Holmes 28/7 fráköst/6 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 9/6 fráköst/5 stolnir, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 7/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7, Anna María Ævarsdóttir 6/4 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 5/5 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4/5 fráköst.Breiðablik-Snæfell 61-74 (13-23, 14-22, 15-16, 19-13)Breiðablik: Arielle Wideman 14/7 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Karen Ingvarsdóttir 10, Kristbjörg Pálsdóttir 9, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 7, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6/10 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 5/7 fráköst/5 varin skot, Aníta Rún Árnadóttir 4, Ingunn Erla Kristjánsdóttir 4, Ísabella Ósk Sigurðardóttir 2.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 29/14 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 14/5 fráköst, Hildur Sigurdardottir 11/7 fráköst/6 stoðsendingar, María Björnsdóttir 8, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/6 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 3/7 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/4 fráköst.Hamar-Keflavík 48-92 (9-24, 15-19, 13-26, 11-23)Hamar: Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 14/4 fráköst/3 varin skot, Þórunn Bjarnadóttir 13/6 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 10/6 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 8, Sóley Guðgeirsdóttir 3/8 fráköst, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 0/4 fráköst.Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 18/8 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 14/9 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 12/4 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 9/7 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 8/5 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 8/7 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 6, Sandra Lind Þrastardóttir 6/10 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 6/4 fráköst, Lovísa Falsdóttir 3, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2.Grindavík-Valur 81-89 (23-20, 21-22, 18-26, 19-21)Grindavík: Rachel Tecca 38/14 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 14/12 fráköst/5 stoðsendingar, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 7, Ásdís Vala Freysdóttir 6, María Ben Erlingsdóttir 6, Ingibjörg Jakobsdóttir 5/11 stoðsendingar, Pálína Gunnlaugsdóttir 5.Valur: Joanna Harden 32/8 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 16/5 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 11/5 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 9, Ragnheiður Benónísdóttir 8/8 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 7, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/6 fráköst/4 varin skot, Sara Diljá Sigurðardóttir 2/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Sjá meira