Dagur Kár verður samherji Gunnars í Brooklyn næsta vetur Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. nóvember 2014 17:07 Dagur Kár í leik gegn ÍR. vísir/daníel Dagur Kár Jónsson, bakvörður Stjörnunnar í Dominos-deild karla í körfubolta, fékk skólastyrk hjá St. Francis-háskólanum í Brooklyn í New York og heldur þangað næsta vetur. Þetta tilkynnti Dagur Kár sjálfur á Facebook-síðu sinni, en hjá St. Francis er fyrir Keflvíkingurinn Gunnar Ólafsson. „Í dag skrifaði ég undir fullan háskólastyrk frá St. Francis College í Brooklyn, New York, þar sem ég mun eyða komandi árum,“ segir Dagur Kár á Facebook-síðu sinni. Dagur Kár er nítján ára gamall og hefur spilað virkilega vel með Stjörnunni í fyrstu fimm leikjum tímabilsins. Hann er með 18,4 stig að meðaltali í leik, 3,2 fráköst og stoðsendingahæstur í liðinu með 5,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Það verða þá a.m.k. fjórir ungir körfuboltamenn í Brooklyn næsta vetur því landsliðsmennirnir MartinHermannsson og ElvarFriðriksson leika með LIU-háskólanum í Brooklyn. Daði Lár Jónsson, bróðir Dags, er nú úti í framhaldsskóla í Bandaríkjunum, þar sem hann leikur körfubolta í North Carolina High School. Daði er ári yngri en Dagur, 18 ára gamall. Yngsti bróðir þeirra, Dúi Þór Jónsson, hefur einnig vakið athygli fyrir vaska framgöngu á körfuboltavellinum. Dúi Þór er 13 ára. Hér má sjá myndband af því þegar lið Dúa varð Íslandsmeistari árið 2011 auk umfjöllunar um körfuboltafjölskylduna sem þeir koma úr. Faðir þeirra er Jón Kr. Gíslason, fyrrum landsliðsmaður, landsliðsþjálfari auk þess sem hann var þjálfari og leikmaður Keflavíkur þar sem hann vann til fjölda titla. Post by Dagur Kár Jónsson. Dominos-deild karla Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Dagur Kár Jónsson, bakvörður Stjörnunnar í Dominos-deild karla í körfubolta, fékk skólastyrk hjá St. Francis-háskólanum í Brooklyn í New York og heldur þangað næsta vetur. Þetta tilkynnti Dagur Kár sjálfur á Facebook-síðu sinni, en hjá St. Francis er fyrir Keflvíkingurinn Gunnar Ólafsson. „Í dag skrifaði ég undir fullan háskólastyrk frá St. Francis College í Brooklyn, New York, þar sem ég mun eyða komandi árum,“ segir Dagur Kár á Facebook-síðu sinni. Dagur Kár er nítján ára gamall og hefur spilað virkilega vel með Stjörnunni í fyrstu fimm leikjum tímabilsins. Hann er með 18,4 stig að meðaltali í leik, 3,2 fráköst og stoðsendingahæstur í liðinu með 5,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Það verða þá a.m.k. fjórir ungir körfuboltamenn í Brooklyn næsta vetur því landsliðsmennirnir MartinHermannsson og ElvarFriðriksson leika með LIU-háskólanum í Brooklyn. Daði Lár Jónsson, bróðir Dags, er nú úti í framhaldsskóla í Bandaríkjunum, þar sem hann leikur körfubolta í North Carolina High School. Daði er ári yngri en Dagur, 18 ára gamall. Yngsti bróðir þeirra, Dúi Þór Jónsson, hefur einnig vakið athygli fyrir vaska framgöngu á körfuboltavellinum. Dúi Þór er 13 ára. Hér má sjá myndband af því þegar lið Dúa varð Íslandsmeistari árið 2011 auk umfjöllunar um körfuboltafjölskylduna sem þeir koma úr. Faðir þeirra er Jón Kr. Gíslason, fyrrum landsliðsmaður, landsliðsþjálfari auk þess sem hann var þjálfari og leikmaður Keflavíkur þar sem hann vann til fjölda titla. Post by Dagur Kár Jónsson.
Dominos-deild karla Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira