Twitter logar vegna leiðréttingarinnar Kjartan Atli Kjartansson skrifar 10. nóvember 2014 14:16 Hér má sjá nokkur tíst um aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Líflegar umræður eru á samskiptamiðlinum Twitter um blaðamannafund ríkisstjórnarinnar þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson kynna niðurstöður aðgerða ríkisstjórnar Íslands vegna leiðréttingar á höfuðstól verðtryggðra húsnæðislána. Margir véku orði sínu sérstaklega að tónlistinni sem var leikin áður en fundurinn hófst. Margir hafa tjáð sig um fundinn og aðgerðirnar og merkt tíst sín #leiðréttingin. Þar á meðal má nefna Róbert Marshall, þingmann Bjartrar Framtíðar, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi og varaþingmaður Framsóknar, Björn Braga Arnarsson, sjónvarpsstjarna og grínisti, og Bragi Valdimar Skúlason Baggalútur. Hér að neðan má sjá nokkur tíst um aðgerðir ríkisstjórnarinnar.Ánægður með að Bingó-Lottó sé byrjað aftur, en af hverju er Ingvi Hrafn ekki að stýra þessu og hvar er Bingó-Bjössi??? #leiðréttingin— Björn Bragi (@bjornbragi) November 10, 2014 Leiðréttingin! Til hamingju— Sveinbjörg Birna (@SveinaBirna) November 10, 2014 Afhverju var ég ekki búinn að taka verðtryggt lán? #leiðréttingin— Jónas Sigurbergsson (@jonasbjorgvin) November 10, 2014 Iphone 6 hér kem ég #leiðréttingin— Róbert Marshall (@icelandMarshall) November 10, 2014 Bjarni virðist vera að heyra þetta allt í fyrsta skipti. #leiðréttingin— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) November 10, 2014 Eru svona margir að horfa á #leiðréttingin að beina úts. er bara að klikka og fara yfirum? Vitanlega er fólk spennt yfir 80.000.000.000 gjöf— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) November 10, 2014 Allir í bíó, þessir svíkja engan og eru stanslaust að grínast! #leidretting.is #aframisland pic.twitter.com/DLwxSrWd2K— Hjalti S. Hjaltason (@Hjalti_Hjalta) November 10, 2014 Af hverju er þessi peningur ekki notaður til þess að greiða niður skuldir ríkissjóðs? Þetta er algjör sturlun! #leidrettingin— Einar Gunnarsson (@einargunn) November 10, 2014 Apple fílingur í leiðréttingamyndbandinu #leidrettingin— Boði Logason (@bodilogason) November 10, 2014 Hvað er betra en lyftutónlist til að koma sér í réttu stemninguna fyrir #leidréttingin— Einar Jon Erlingsson (@EinarJonErlings) November 10, 2014 Tweets about '#leidrettingin OR #leidretting' Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka vel á móti sendiherraefninu Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Sjá meira
Líflegar umræður eru á samskiptamiðlinum Twitter um blaðamannafund ríkisstjórnarinnar þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson kynna niðurstöður aðgerða ríkisstjórnar Íslands vegna leiðréttingar á höfuðstól verðtryggðra húsnæðislána. Margir véku orði sínu sérstaklega að tónlistinni sem var leikin áður en fundurinn hófst. Margir hafa tjáð sig um fundinn og aðgerðirnar og merkt tíst sín #leiðréttingin. Þar á meðal má nefna Róbert Marshall, þingmann Bjartrar Framtíðar, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi og varaþingmaður Framsóknar, Björn Braga Arnarsson, sjónvarpsstjarna og grínisti, og Bragi Valdimar Skúlason Baggalútur. Hér að neðan má sjá nokkur tíst um aðgerðir ríkisstjórnarinnar.Ánægður með að Bingó-Lottó sé byrjað aftur, en af hverju er Ingvi Hrafn ekki að stýra þessu og hvar er Bingó-Bjössi??? #leiðréttingin— Björn Bragi (@bjornbragi) November 10, 2014 Leiðréttingin! Til hamingju— Sveinbjörg Birna (@SveinaBirna) November 10, 2014 Afhverju var ég ekki búinn að taka verðtryggt lán? #leiðréttingin— Jónas Sigurbergsson (@jonasbjorgvin) November 10, 2014 Iphone 6 hér kem ég #leiðréttingin— Róbert Marshall (@icelandMarshall) November 10, 2014 Bjarni virðist vera að heyra þetta allt í fyrsta skipti. #leiðréttingin— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) November 10, 2014 Eru svona margir að horfa á #leiðréttingin að beina úts. er bara að klikka og fara yfirum? Vitanlega er fólk spennt yfir 80.000.000.000 gjöf— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) November 10, 2014 Allir í bíó, þessir svíkja engan og eru stanslaust að grínast! #leidretting.is #aframisland pic.twitter.com/DLwxSrWd2K— Hjalti S. Hjaltason (@Hjalti_Hjalta) November 10, 2014 Af hverju er þessi peningur ekki notaður til þess að greiða niður skuldir ríkissjóðs? Þetta er algjör sturlun! #leidrettingin— Einar Gunnarsson (@einargunn) November 10, 2014 Apple fílingur í leiðréttingamyndbandinu #leidrettingin— Boði Logason (@bodilogason) November 10, 2014 Hvað er betra en lyftutónlist til að koma sér í réttu stemninguna fyrir #leidréttingin— Einar Jon Erlingsson (@EinarJonErlings) November 10, 2014 Tweets about '#leidrettingin OR #leidretting'
Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka vel á móti sendiherraefninu Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Sjá meira