Pálmi Rafn fundar með FH á morgun Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. nóvember 2014 12:00 Pálmi Rafn Pálmason er á leið frá Lilleström. mynd/lsk.np Pálmi Rafn Pálmason, miðjumaður Lilleström í Noregi, á fund með forráðamönnum FH á morgun, samkvæmt heimildum Vísis. Húsvíkingurinn er líklega á leið heim úr atvinnumennsku og er eftirsóttur, en auk FH-inga eru KR, Valur og KA spennt fyrir því að fá hann í sínar raðir. Pálmi Rafn spilaði síðast hér heima með Val 2008 en fór á miðju sumri til Stabæk þar sem hann dvaldi í fjögur ár. Hann hefur undanfarin þrjú tímabil leikið með Lilleström við góðan orðstír, en hann skoraði níu mörk í 27 leikjum í ár. Samningaviðræður hans við Lilleström hafa gengið illa og eru litlar líkur á að Pálmi Rafn spili undir stjórn Rúnar Kristinssonar hjá liðinu á næsta ári. FH er nú þegar búið að fá til sín tvo öfluga leikmenn, en það keypti Þórarinn Inga Valdimarsson frá ÍBV og samdi við Finn Orra Margeirsson, fyrirliða Breiðabliks. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar vill semja við Pálma Rafn Rúnar Kristinsson, nýráðinn þjálfari, hefur beðið stjórn félagsins um að gera nýjan samning við Húsvíkinginn Pálma Rafn Pálmason. 17. nóvember 2014 13:27 Pálmi með þrennu fyrir Lilleström Pálmi Rafn Pálmason stal senunni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði þrennu fyrir Lilleström sem lagði Start 4-1. 26. október 2014 19:12 Rúnar á leið í erfiðar aðstæður? Margt bendir til þess að Rúnar Kristinsson fyrrverandi þjálfari KR taki við þjálfun norska knattspyrnuliðsins Lilleström en Rúnar gæti komið inn í mjög erfiðar aðstæður. 25. október 2014 12:00 Rúnar: Ég elska Lilleström Rúnar Kristinsson brosti sínu blíðasta á blaðamannafundi Lilleström áðan þar sem hann var kynntur sem nýr þjálfari liðsins. 13. nóvember 2014 13:28 Pálmi Rafn með tilboð frá Val og KA Bíður þó eftir úrlausn þjálfaramálanna hjá Lilleström. 16. október 2014 14:04 Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Sjá meira
Pálmi Rafn Pálmason, miðjumaður Lilleström í Noregi, á fund með forráðamönnum FH á morgun, samkvæmt heimildum Vísis. Húsvíkingurinn er líklega á leið heim úr atvinnumennsku og er eftirsóttur, en auk FH-inga eru KR, Valur og KA spennt fyrir því að fá hann í sínar raðir. Pálmi Rafn spilaði síðast hér heima með Val 2008 en fór á miðju sumri til Stabæk þar sem hann dvaldi í fjögur ár. Hann hefur undanfarin þrjú tímabil leikið með Lilleström við góðan orðstír, en hann skoraði níu mörk í 27 leikjum í ár. Samningaviðræður hans við Lilleström hafa gengið illa og eru litlar líkur á að Pálmi Rafn spili undir stjórn Rúnar Kristinssonar hjá liðinu á næsta ári. FH er nú þegar búið að fá til sín tvo öfluga leikmenn, en það keypti Þórarinn Inga Valdimarsson frá ÍBV og samdi við Finn Orra Margeirsson, fyrirliða Breiðabliks.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar vill semja við Pálma Rafn Rúnar Kristinsson, nýráðinn þjálfari, hefur beðið stjórn félagsins um að gera nýjan samning við Húsvíkinginn Pálma Rafn Pálmason. 17. nóvember 2014 13:27 Pálmi með þrennu fyrir Lilleström Pálmi Rafn Pálmason stal senunni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði þrennu fyrir Lilleström sem lagði Start 4-1. 26. október 2014 19:12 Rúnar á leið í erfiðar aðstæður? Margt bendir til þess að Rúnar Kristinsson fyrrverandi þjálfari KR taki við þjálfun norska knattspyrnuliðsins Lilleström en Rúnar gæti komið inn í mjög erfiðar aðstæður. 25. október 2014 12:00 Rúnar: Ég elska Lilleström Rúnar Kristinsson brosti sínu blíðasta á blaðamannafundi Lilleström áðan þar sem hann var kynntur sem nýr þjálfari liðsins. 13. nóvember 2014 13:28 Pálmi Rafn með tilboð frá Val og KA Bíður þó eftir úrlausn þjálfaramálanna hjá Lilleström. 16. október 2014 14:04 Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Sjá meira
Rúnar vill semja við Pálma Rafn Rúnar Kristinsson, nýráðinn þjálfari, hefur beðið stjórn félagsins um að gera nýjan samning við Húsvíkinginn Pálma Rafn Pálmason. 17. nóvember 2014 13:27
Pálmi með þrennu fyrir Lilleström Pálmi Rafn Pálmason stal senunni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði þrennu fyrir Lilleström sem lagði Start 4-1. 26. október 2014 19:12
Rúnar á leið í erfiðar aðstæður? Margt bendir til þess að Rúnar Kristinsson fyrrverandi þjálfari KR taki við þjálfun norska knattspyrnuliðsins Lilleström en Rúnar gæti komið inn í mjög erfiðar aðstæður. 25. október 2014 12:00
Rúnar: Ég elska Lilleström Rúnar Kristinsson brosti sínu blíðasta á blaðamannafundi Lilleström áðan þar sem hann var kynntur sem nýr þjálfari liðsins. 13. nóvember 2014 13:28
Pálmi Rafn með tilboð frá Val og KA Bíður þó eftir úrlausn þjálfaramálanna hjá Lilleström. 16. október 2014 14:04
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti