Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2025 14:00 Baldur Sigurðsson og Þorlákur Árnason á Hásteinsvelli. stöð 2 sport Verið er að leggja gervigras á Hásteinsvöll, heimavöll ÍBV. Þorlákur Árnason, þjálfari karlaliðsins, segir að margir sjái eftir náttúrulega grasinu. Baldur Sigurðsson heimsótti Eyjar í þriðja þætti Lengsta undirbúningstímabils í heimi sem verður sýndur á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 í kvöld. Baldur fór meðal annars með Þorláki á Hásteinsvöll og ræddi við hann um breytingarnar á þessum sögufræga velli. „Það eru ekkert allir sáttir við þetta. Það er náttúrulega ofboðslega miklar minningar sem tengjast þeim sem hafa fylgst með ÍBV í gegnum tíðina. Við vorum með Helgafellsvöllinn en grasið á þeim velli var aldrei gott. Þegar Hásteinsvöllur var bestur var hann svakalega góður. Það eru margir sem sjá á eftir náttúrulega grasinu hérna,“ sagði Þorlákur. Klippa: Lengsta undirbúningstímabil í heimi - Breytingar á Hásteinsvelli Vallarstæðið við Hásteinsvöll þykir eitt það fallegasta á byggðu bóli. „Erlendu leikmennirnir þekkja þetta vallarstæði. Þetta er eitt af fallegustu vallarstæðum í heiminum. Þetta öskrar á mann,“ sagði Þorlákur. ÍBV hefur leik í Bestu deildinni á Þórsvelli. Að sögn Þorláks er grasið þar fínt en setja þarf upp stúku og vallarklukku til að hægt verði að spila þar í Bestu deildinni. Fyrsti heimaleikur ÍBV er gegn Fram 24. apríl. Þriðji þáttur Lengsta undirbúningstímabils í heimi verður sýndur á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 í kvöld. Besta deild karla ÍBV Lengsta undirbúningstímabil í heimi Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Handbolti Fleiri fréttir Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Sjá meira
Baldur Sigurðsson heimsótti Eyjar í þriðja þætti Lengsta undirbúningstímabils í heimi sem verður sýndur á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 í kvöld. Baldur fór meðal annars með Þorláki á Hásteinsvöll og ræddi við hann um breytingarnar á þessum sögufræga velli. „Það eru ekkert allir sáttir við þetta. Það er náttúrulega ofboðslega miklar minningar sem tengjast þeim sem hafa fylgst með ÍBV í gegnum tíðina. Við vorum með Helgafellsvöllinn en grasið á þeim velli var aldrei gott. Þegar Hásteinsvöllur var bestur var hann svakalega góður. Það eru margir sem sjá á eftir náttúrulega grasinu hérna,“ sagði Þorlákur. Klippa: Lengsta undirbúningstímabil í heimi - Breytingar á Hásteinsvelli Vallarstæðið við Hásteinsvöll þykir eitt það fallegasta á byggðu bóli. „Erlendu leikmennirnir þekkja þetta vallarstæði. Þetta er eitt af fallegustu vallarstæðum í heiminum. Þetta öskrar á mann,“ sagði Þorlákur. ÍBV hefur leik í Bestu deildinni á Þórsvelli. Að sögn Þorláks er grasið þar fínt en setja þarf upp stúku og vallarklukku til að hægt verði að spila þar í Bestu deildinni. Fyrsti heimaleikur ÍBV er gegn Fram 24. apríl. Þriðji þáttur Lengsta undirbúningstímabils í heimi verður sýndur á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 í kvöld.
Besta deild karla ÍBV Lengsta undirbúningstímabil í heimi Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Handbolti Fleiri fréttir Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn