Rassar ársins Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. desember 2014 17:00 Stjörnurnar voru duglegar við að sýna afturenda sína á árinu sem er að líða og því fannst Lífinu tilvalið að kíkja á rassa ársins.1. Kim Kardashian á forsíðu Paper Myndin sem rústaði internetinu kemst að sjálfsögðu í fyrsta sæti enda fáir sem kíkja á internetið dags daglega sem hafa ekki séð þessa mynd.2. Nicki Minaj á plötuumslagi Anaconda Nicki gerði allt vitlaust þegar hún sýndi rassinn á plötuumslagi fyrir smáskífuna Anaconda. 3. Forsíða Sports Illustrated Fyrirsæturnar Nina Agdal, Lily Aldridge og Chrissy Teigen otuðu afturendunum að linsunni fyrir forsíðu tímaritsins fræga.4. Fótóbombaði Zoe Saldana Heimurinn hló þegar þessi óþekkti maður fótóbombaði leikkonuna Zoe Saldana og múnaði úti á miðri götu.5. Lét glitta í bossa Söngkonan Rihanna klæddist flegnum kjól í Met-galaveislunni í New York fyrr á árinu og lét glitta í afturendann.6. Vill rass eins og Kim Tatiana Williams eyddi um hundrað þúsund dollurum, um 12,4 milljónum króna, í aðgerðir á afturenda sínum. Ástæðan? Hún vildi að hann líktist afturenda Kim Kardashian. Tatiana leitaði helst til skottulækna og því gæti hún átt við alvarleg heilsufarsvandamál að stríða í framtíðinni.7. Jennifer Lopez og Iggy Azalea í myndbandi við lagið Booty Ekki skrýtið að þetta myndband endi á listanum enda nóg af rössum!8. Myndband við lagið All About That Bass Þó ekkert sé um bera rassa í myndbandinu fjallar lagið mikið um rassa og er boðskapurinn að allir eigi að vera sáttir í eigin skinni.9. Afturendi Juliu Mancuso Skíðakonan Julia Mancuso varð heimsfræg þegar Instagram-mynd af afturenda hennar á Vetrarólympíuleikunum í Sochi gerði allt vitlaust. The views at my job never get old! #behindthescenes #dolomites A photo posted by Julia Mancuso (@juliamancuso) on Jan 1, 2014 at 4:14am PST Fréttir ársins 2014 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Stjörnurnar voru duglegar við að sýna afturenda sína á árinu sem er að líða og því fannst Lífinu tilvalið að kíkja á rassa ársins.1. Kim Kardashian á forsíðu Paper Myndin sem rústaði internetinu kemst að sjálfsögðu í fyrsta sæti enda fáir sem kíkja á internetið dags daglega sem hafa ekki séð þessa mynd.2. Nicki Minaj á plötuumslagi Anaconda Nicki gerði allt vitlaust þegar hún sýndi rassinn á plötuumslagi fyrir smáskífuna Anaconda. 3. Forsíða Sports Illustrated Fyrirsæturnar Nina Agdal, Lily Aldridge og Chrissy Teigen otuðu afturendunum að linsunni fyrir forsíðu tímaritsins fræga.4. Fótóbombaði Zoe Saldana Heimurinn hló þegar þessi óþekkti maður fótóbombaði leikkonuna Zoe Saldana og múnaði úti á miðri götu.5. Lét glitta í bossa Söngkonan Rihanna klæddist flegnum kjól í Met-galaveislunni í New York fyrr á árinu og lét glitta í afturendann.6. Vill rass eins og Kim Tatiana Williams eyddi um hundrað þúsund dollurum, um 12,4 milljónum króna, í aðgerðir á afturenda sínum. Ástæðan? Hún vildi að hann líktist afturenda Kim Kardashian. Tatiana leitaði helst til skottulækna og því gæti hún átt við alvarleg heilsufarsvandamál að stríða í framtíðinni.7. Jennifer Lopez og Iggy Azalea í myndbandi við lagið Booty Ekki skrýtið að þetta myndband endi á listanum enda nóg af rössum!8. Myndband við lagið All About That Bass Þó ekkert sé um bera rassa í myndbandinu fjallar lagið mikið um rassa og er boðskapurinn að allir eigi að vera sáttir í eigin skinni.9. Afturendi Juliu Mancuso Skíðakonan Julia Mancuso varð heimsfræg þegar Instagram-mynd af afturenda hennar á Vetrarólympíuleikunum í Sochi gerði allt vitlaust. The views at my job never get old! #behindthescenes #dolomites A photo posted by Julia Mancuso (@juliamancuso) on Jan 1, 2014 at 4:14am PST
Fréttir ársins 2014 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira