Hjálpuðu stuðningsmönnum liðsins að drekkja sorgum sínum Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. desember 2014 14:30 Miðvörðurinn Mats Hummels með einn hélaðan kláran fyrir stuðningsmann Dortmund. mynd/Borussia Dortmund Þó Dortmund sé nánast óstöðvandi í Meistaradeild Evrópu í fótbolta á þessu tímabili er liðið í afar óvæntri stöðu í þýsku 1. deildinni. Dortmund er á botni deildarinnar með með aðeins ellefu stig eftir þrettán umferðir, en það hefur unnið tvo titla og hafnað tvisvar sinnum í öðru sæti á síðustu fjórum tímabilinu. Þrátt fyrir þetta skelfilega gengi er alltaf fullt á Signal Iduna-vellinum og frábærir stuðningsmenn liðsins leggja ekki árar í bát. Þennan stuðning vildu leikmenn Dortmund þakka fyrir og mættu þeir því að vanda á jólaboð félagsins þar sem þeir árituðu treyjur og tóku myndir af sér með fólkinu. En þeir hættu ekki þar heldur skiptust þeir á að taka vakt á barnum þar sem þeir afgreiddu bjór til stuðningsmannanna og hjálpuðu þeim að drekkja sorgum sínum.Markvörðurinn Roman Weidenfeller lætur ekki freyða yfir.mynd/Borussia DortmundAðeins of mikil froða hjá Sebastian Kehlmynd/Borussia DortmundNeven Subotic eflaust fengið einn frá Kehl. Alltof mikil froða.mynd/Borussia DortmundMarco Reus, t.v., er í endurhæfingu vegna meiðsla og sat því bara og áritaði.mynd/Borussia DortmundBVB players pull beer at Christmas party #bvb http://t.co/7lT3mSszxr pic.twitter.com/NDnYvxxcLu— Borussia Dortmund (@BVB) December 3, 2014 Thankful for all your continued love and support! @BVB pic.twitter.com/GwXbNn0Iue— Henrikh Mkhitaryan (@HenrikhMkh) December 2, 2014 Þýski boltinn Tengdar fréttir Dortmund með fleiri stig í Meistaradeildinni en þýsku deildinni Borussia Dortmund er í slæmum málum í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið hefur aðeins náð í ellefu stig í fyrstu þrettán leikjum tímabilsins og situr fyrir vikið í botnsæti deildarinnar. 1. desember 2014 19:30 Dortmund á botninum | Versta byrjun í sögu félagsins Staða Borussia Dortmund í þýsku Bundesligunni í fótbolta versnaði enn frekar þegar liðið tapaði fyrir Frankfurt á útivelli í dag. 30. nóvember 2014 22:30 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Þó Dortmund sé nánast óstöðvandi í Meistaradeild Evrópu í fótbolta á þessu tímabili er liðið í afar óvæntri stöðu í þýsku 1. deildinni. Dortmund er á botni deildarinnar með með aðeins ellefu stig eftir þrettán umferðir, en það hefur unnið tvo titla og hafnað tvisvar sinnum í öðru sæti á síðustu fjórum tímabilinu. Þrátt fyrir þetta skelfilega gengi er alltaf fullt á Signal Iduna-vellinum og frábærir stuðningsmenn liðsins leggja ekki árar í bát. Þennan stuðning vildu leikmenn Dortmund þakka fyrir og mættu þeir því að vanda á jólaboð félagsins þar sem þeir árituðu treyjur og tóku myndir af sér með fólkinu. En þeir hættu ekki þar heldur skiptust þeir á að taka vakt á barnum þar sem þeir afgreiddu bjór til stuðningsmannanna og hjálpuðu þeim að drekkja sorgum sínum.Markvörðurinn Roman Weidenfeller lætur ekki freyða yfir.mynd/Borussia DortmundAðeins of mikil froða hjá Sebastian Kehlmynd/Borussia DortmundNeven Subotic eflaust fengið einn frá Kehl. Alltof mikil froða.mynd/Borussia DortmundMarco Reus, t.v., er í endurhæfingu vegna meiðsla og sat því bara og áritaði.mynd/Borussia DortmundBVB players pull beer at Christmas party #bvb http://t.co/7lT3mSszxr pic.twitter.com/NDnYvxxcLu— Borussia Dortmund (@BVB) December 3, 2014 Thankful for all your continued love and support! @BVB pic.twitter.com/GwXbNn0Iue— Henrikh Mkhitaryan (@HenrikhMkh) December 2, 2014
Þýski boltinn Tengdar fréttir Dortmund með fleiri stig í Meistaradeildinni en þýsku deildinni Borussia Dortmund er í slæmum málum í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið hefur aðeins náð í ellefu stig í fyrstu þrettán leikjum tímabilsins og situr fyrir vikið í botnsæti deildarinnar. 1. desember 2014 19:30 Dortmund á botninum | Versta byrjun í sögu félagsins Staða Borussia Dortmund í þýsku Bundesligunni í fótbolta versnaði enn frekar þegar liðið tapaði fyrir Frankfurt á útivelli í dag. 30. nóvember 2014 22:30 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Dortmund með fleiri stig í Meistaradeildinni en þýsku deildinni Borussia Dortmund er í slæmum málum í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið hefur aðeins náð í ellefu stig í fyrstu þrettán leikjum tímabilsins og situr fyrir vikið í botnsæti deildarinnar. 1. desember 2014 19:30
Dortmund á botninum | Versta byrjun í sögu félagsins Staða Borussia Dortmund í þýsku Bundesligunni í fótbolta versnaði enn frekar þegar liðið tapaði fyrir Frankfurt á útivelli í dag. 30. nóvember 2014 22:30