Höfðu það notalegt við arineld á meðan veðrið gekk yfir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. desember 2014 11:02 Fjölskyldan býr í lítilli skútu við Reykjavíkurhöfn. vísir/vilhelm „Við höfðum það bara ljómandi gott í nótt. Við kveiktum upp í arninum þannig að það var bara hlýtt og gott,“ segir Natasha González sem býr ásamt eiginmanni sínum og tveimur dætrum í seglskútu við Reykjavíkurhöfn. Fjölskyldunni bárust fregnir af slæmri veðurspá og gripu því til viðeigandi ráðstafanna. Eiginmaður Natöshu, Jay Thompson González, batt skútuna kyrfilega niður en heppnin var þó með þeim því skútan er á skjólsælum stað og því fundu þau ekki mikið fyrir veðrinu. Þau bjuggust þó við að veðrið yrði verra, en þau hafa ferðast um heim allan í öllum veðrum og vindum og því ýmsu vön. „Það var hvasst en þetta var alls ekkert svo slæmt og við höfum séð það verra. Við eyddum fyrri part kvölds hjá vinafólki okkar í mat, vorum komin heim um klukkan 11 og misstum líklega af versta veðrinu,“ segir Natasha. Aðspurð hvort rokið hafi ekki haft áhrif á svefninn segir hún svo ekki hafa verið. „Nei alls ekki. Við sváfum bara vel en það er líka örugglega vegna þess að við erum á svo góðum skjólsælum stað,“ segir Natasha að lokum, glöð í bragði. Veður Tengdar fréttir Búa í seglskútu við Reykjavíkurhöfn Fimm manna fjölskylda sem ferðast hefur um heiminn síðastliðin sex ár í lítilli skútu hafa vetursetu við Reykjavíkurhöfn og mun sjötti fjölskyldumeðlimurinn fæðast í skútunni í mars. 19. nóvember 2014 07:00 Fjölskyldan í Reykjavíkurhöfn: Heldur kyrru fyrir í seglskútunni í óveðrinu "Við höfum séð það miklu verra,“ segir Natasha Gonzáles. 1. desember 2014 00:43 Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Fleiri fréttir Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Sjá meira
„Við höfðum það bara ljómandi gott í nótt. Við kveiktum upp í arninum þannig að það var bara hlýtt og gott,“ segir Natasha González sem býr ásamt eiginmanni sínum og tveimur dætrum í seglskútu við Reykjavíkurhöfn. Fjölskyldunni bárust fregnir af slæmri veðurspá og gripu því til viðeigandi ráðstafanna. Eiginmaður Natöshu, Jay Thompson González, batt skútuna kyrfilega niður en heppnin var þó með þeim því skútan er á skjólsælum stað og því fundu þau ekki mikið fyrir veðrinu. Þau bjuggust þó við að veðrið yrði verra, en þau hafa ferðast um heim allan í öllum veðrum og vindum og því ýmsu vön. „Það var hvasst en þetta var alls ekkert svo slæmt og við höfum séð það verra. Við eyddum fyrri part kvölds hjá vinafólki okkar í mat, vorum komin heim um klukkan 11 og misstum líklega af versta veðrinu,“ segir Natasha. Aðspurð hvort rokið hafi ekki haft áhrif á svefninn segir hún svo ekki hafa verið. „Nei alls ekki. Við sváfum bara vel en það er líka örugglega vegna þess að við erum á svo góðum skjólsælum stað,“ segir Natasha að lokum, glöð í bragði.
Veður Tengdar fréttir Búa í seglskútu við Reykjavíkurhöfn Fimm manna fjölskylda sem ferðast hefur um heiminn síðastliðin sex ár í lítilli skútu hafa vetursetu við Reykjavíkurhöfn og mun sjötti fjölskyldumeðlimurinn fæðast í skútunni í mars. 19. nóvember 2014 07:00 Fjölskyldan í Reykjavíkurhöfn: Heldur kyrru fyrir í seglskútunni í óveðrinu "Við höfum séð það miklu verra,“ segir Natasha Gonzáles. 1. desember 2014 00:43 Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Fleiri fréttir Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Sjá meira
Búa í seglskútu við Reykjavíkurhöfn Fimm manna fjölskylda sem ferðast hefur um heiminn síðastliðin sex ár í lítilli skútu hafa vetursetu við Reykjavíkurhöfn og mun sjötti fjölskyldumeðlimurinn fæðast í skútunni í mars. 19. nóvember 2014 07:00
Fjölskyldan í Reykjavíkurhöfn: Heldur kyrru fyrir í seglskútunni í óveðrinu "Við höfum séð það miklu verra,“ segir Natasha Gonzáles. 1. desember 2014 00:43