Grindavík tók fjórða sætið af Val - úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2014 21:04 Grindavík verður í fjórða sæti Dominos-deildar kvenna í körfubolta yfir jólin eftir sex stiga sigur á Val, 77-71, í framlengdum leik liðanna í Vodafone-höllinni í kvöld.Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum í kvöld og náði þessum myndum hér fyrir ofan. Grindavík komst upp fyrir Val með þessum sigri og þar með upp í fjórða og síðasta sætið sem hefur sæti í úrslitakeppninni. Grindavíkurliðið byrjaði tímabilið ekki vel en er búið að vinna flotta sigra á Keflavík og Val í lokaleikjum sínum á árinu 2014. Valskonur léku í kvöld bæði án bandarísks leikmanns og leikstjórnanda síns Guðbjargar Sverrisdóttur en voru engu að síður mjög nálægt því að landa sigri. Pálína Gunnlaugsdóttir skoraði 22 stig og tók 10 fráköst fyrir Grindavík og Petrúnella Skúladóttir skoraði 15 stig (öll með þriggja stiga skotum í seinni hálfleik). María Ben Erlingsdóttir og Rachel Tecca voru með 13 stig. Ragnheiður Benónísdóttir var með 21 stig og 13 fráköst fyrir Val og Ragna Margrét Brynjarsdóttir bætti við 16 stigum og 11 fráköstum. Kristrún Sigurjónsdóttir var með 9 stig, 6 fráköst og 6 stoðsendingar. Valsliðið var einu stigi yfir í hálfleik, 32-31, sex stigum yfir fyrir lokaleikhlutann, 51-45, og með fimm stiga forskot, 57-52, þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir. Grindavíkurliðinu tókst að jafna metin og komast yfir áður en Fanney Lind Guðmundsdóttir tryggði Valsliðinu framlengingu. Grindavíkurliðið var sterkari í framlengingunni og vann hana 14-8.Öll úrslit og stig leikmanna í leikjum kvöldsins í Dominos-deild kvenna:KR-Haukar 58-72 (12-14, 18-21, 15-16, 13-21)KR: Simone Jaqueline Holmes 14/4 fráköst/3 varin skot, Bergþóra Holton Tómasdóttir 9/5 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9, Helga Einarsdóttir 7/11 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 6/5 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 6, Sara Mjöll Magnúsdóttir 3, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 2.Haukar: LeLe Hardy 34/25 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 11/8 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 8/4 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 8, Dagbjört Samúelsdóttir 4, Þóra Kristín Jónsdóttir 3, Inga Rún Svansdóttir 2, Auður Íris Ólafsdóttir 2/7 fráköst.Snæfell-Breiðablik 79-45 (21-8, 23-15, 15-12, 20-10)Snæfell: Kristen Denise McCarthy 22/9 fráköst/6 stolnir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 14, María Björnsdóttir 12, Hildur Sigurðardóttir 10/8 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 8, Berglind Gunnarsdóttir 5/12 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Alda Leif Jónsdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/5 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/7 fráköst.Breiðablik: Arielle Wideman 11/8 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 10/9 fráköst, Aníta Rún Árnadóttir 8, Ingunn Erla Kristjánsdóttir 7, Berglind Karen Ingvarsdóttir 5, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2/5 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 2. Keflavík-Hamar 114-46 (32-14, 26-8, 27-14, 29-10)Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 36/11 fráköst/8 stoðsendingar/7 stolnir, Sara Rún Hinriksdóttir 21/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 12/6 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 10/14 fráköst, Lovísa Falsdóttir 9, Thelma Dís Ágústsdóttir 7/7 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 7/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 5, Bríet Sif Hinriksdóttir 5, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2.Hamar: Sydnei Moss 20/10 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 9, Þórunn Bjarnadóttir 8/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 5/7 fráköst/3 varin skot, Heiða B. Valdimarsdóttir 2/4 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 2/5 fráköst. Valur-Grindavík 71-77 (19-21, 13-10, 19-14, 12-18, 8-14)Valur: Ragnheiður Benónísdóttir 21/13 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 16/11 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 9/6 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8/7 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 8, Margrét Ósk Einarsdóttir 5, Elsa Rún Karlsdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2..Grindavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 22/10 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 15, Rachel Tecca 13/11 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 13/6 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 7, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 5/4 fráköst, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2/4 fráköst.Ragnheiður Benónísdóttir og Rachel Tecca í baráttu um boltann í kvöld.Vísir/Valli Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Keflavíkurkonur skoruðu 114 stig í kvöld Kvennalið Keflavík vann 68 stiga sigur á Hamar, 114-46, í Keflavík í kvöld í lokaumferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta fyrir jól. 17. desember 2014 20:45 Snæfellskonur á tíu leikja sigurgöngu inn í jólafríið Kvennalið Snæfells verður með fjögurra stiga forskot á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta yfir hátíðirnar eftir 34 stiga sigur á botnliði Breiðabliks, 79-45, í Stykkishólmi í kvöld. 17. desember 2014 20:37 Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Körfubolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Sjá meira
Grindavík verður í fjórða sæti Dominos-deildar kvenna í körfubolta yfir jólin eftir sex stiga sigur á Val, 77-71, í framlengdum leik liðanna í Vodafone-höllinni í kvöld.Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum í kvöld og náði þessum myndum hér fyrir ofan. Grindavík komst upp fyrir Val með þessum sigri og þar með upp í fjórða og síðasta sætið sem hefur sæti í úrslitakeppninni. Grindavíkurliðið byrjaði tímabilið ekki vel en er búið að vinna flotta sigra á Keflavík og Val í lokaleikjum sínum á árinu 2014. Valskonur léku í kvöld bæði án bandarísks leikmanns og leikstjórnanda síns Guðbjargar Sverrisdóttur en voru engu að síður mjög nálægt því að landa sigri. Pálína Gunnlaugsdóttir skoraði 22 stig og tók 10 fráköst fyrir Grindavík og Petrúnella Skúladóttir skoraði 15 stig (öll með þriggja stiga skotum í seinni hálfleik). María Ben Erlingsdóttir og Rachel Tecca voru með 13 stig. Ragnheiður Benónísdóttir var með 21 stig og 13 fráköst fyrir Val og Ragna Margrét Brynjarsdóttir bætti við 16 stigum og 11 fráköstum. Kristrún Sigurjónsdóttir var með 9 stig, 6 fráköst og 6 stoðsendingar. Valsliðið var einu stigi yfir í hálfleik, 32-31, sex stigum yfir fyrir lokaleikhlutann, 51-45, og með fimm stiga forskot, 57-52, þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir. Grindavíkurliðinu tókst að jafna metin og komast yfir áður en Fanney Lind Guðmundsdóttir tryggði Valsliðinu framlengingu. Grindavíkurliðið var sterkari í framlengingunni og vann hana 14-8.Öll úrslit og stig leikmanna í leikjum kvöldsins í Dominos-deild kvenna:KR-Haukar 58-72 (12-14, 18-21, 15-16, 13-21)KR: Simone Jaqueline Holmes 14/4 fráköst/3 varin skot, Bergþóra Holton Tómasdóttir 9/5 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9, Helga Einarsdóttir 7/11 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 6/5 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 6, Sara Mjöll Magnúsdóttir 3, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 2.Haukar: LeLe Hardy 34/25 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 11/8 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 8/4 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 8, Dagbjört Samúelsdóttir 4, Þóra Kristín Jónsdóttir 3, Inga Rún Svansdóttir 2, Auður Íris Ólafsdóttir 2/7 fráköst.Snæfell-Breiðablik 79-45 (21-8, 23-15, 15-12, 20-10)Snæfell: Kristen Denise McCarthy 22/9 fráköst/6 stolnir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 14, María Björnsdóttir 12, Hildur Sigurðardóttir 10/8 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 8, Berglind Gunnarsdóttir 5/12 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Alda Leif Jónsdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/5 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/7 fráköst.Breiðablik: Arielle Wideman 11/8 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 10/9 fráköst, Aníta Rún Árnadóttir 8, Ingunn Erla Kristjánsdóttir 7, Berglind Karen Ingvarsdóttir 5, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2/5 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 2. Keflavík-Hamar 114-46 (32-14, 26-8, 27-14, 29-10)Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 36/11 fráköst/8 stoðsendingar/7 stolnir, Sara Rún Hinriksdóttir 21/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 12/6 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 10/14 fráköst, Lovísa Falsdóttir 9, Thelma Dís Ágústsdóttir 7/7 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 7/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 5, Bríet Sif Hinriksdóttir 5, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2.Hamar: Sydnei Moss 20/10 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 9, Þórunn Bjarnadóttir 8/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 5/7 fráköst/3 varin skot, Heiða B. Valdimarsdóttir 2/4 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 2/5 fráköst. Valur-Grindavík 71-77 (19-21, 13-10, 19-14, 12-18, 8-14)Valur: Ragnheiður Benónísdóttir 21/13 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 16/11 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 9/6 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8/7 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 8, Margrét Ósk Einarsdóttir 5, Elsa Rún Karlsdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2..Grindavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 22/10 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 15, Rachel Tecca 13/11 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 13/6 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 7, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 5/4 fráköst, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2/4 fráköst.Ragnheiður Benónísdóttir og Rachel Tecca í baráttu um boltann í kvöld.Vísir/Valli
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Keflavíkurkonur skoruðu 114 stig í kvöld Kvennalið Keflavík vann 68 stiga sigur á Hamar, 114-46, í Keflavík í kvöld í lokaumferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta fyrir jól. 17. desember 2014 20:45 Snæfellskonur á tíu leikja sigurgöngu inn í jólafríið Kvennalið Snæfells verður með fjögurra stiga forskot á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta yfir hátíðirnar eftir 34 stiga sigur á botnliði Breiðabliks, 79-45, í Stykkishólmi í kvöld. 17. desember 2014 20:37 Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Körfubolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Sjá meira
Keflavíkurkonur skoruðu 114 stig í kvöld Kvennalið Keflavík vann 68 stiga sigur á Hamar, 114-46, í Keflavík í kvöld í lokaumferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta fyrir jól. 17. desember 2014 20:45
Snæfellskonur á tíu leikja sigurgöngu inn í jólafríið Kvennalið Snæfells verður með fjögurra stiga forskot á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta yfir hátíðirnar eftir 34 stiga sigur á botnliði Breiðabliks, 79-45, í Stykkishólmi í kvöld. 17. desember 2014 20:37
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn