Þau kvöddu okkur árið 2014 Þórður Ingi Jónsson skrifar 17. desember 2014 15:28 Nú fer árið senn að taka enda og féllu margir mætir einstaklingar frá. Fréttablaðið tekur saman þekktustu nöfn þeirra sem kvöddu okkur árið 2014.Frankie Knuckles, 59 ára. Mars. Bandarískur plötusnúður sem var brautryðjandi í danstónlist.Mickey Rooney. 93 ára. Apríl. Bandarískur leikari sem byrjaði sem barnastjarna og átti yfir 80 ára feril.Philip Seymour Hoffman. 46 ára. Febrúar. Einn virtasti leikari Hollywood.DJ Rashad. 35 ára. Apríl. Bandarískur plötusnúður sem var brautryðjandi í „footwork“ danstónlistarstefnunni frá Chicago.Joan Rivers. 81 árs. September. Einn áhrifamesti kvenkyns grínisti Bandaríkjanna.Lauren Bacall. 89 ára. Ágúst. Leikkona sem sló í gegn í film-noir myndum fimmta áratugarins.Robin Williams. 63 ára. Ágúst. Einn ástsælasti grínisti Hollywood.Mike Nichols. 83 ára. Nóvember. Bandarískur leikstjóri sem gerði meðal annars Catch-22 og The Graduate.Shirley Temple. 85 ára. Febrúar. Ein frægasta barnastjarna allra tíma.Paco de Lucía. 66 ára. Febrúar. Spænskur tónlistarmaður og einn besti gítarleikari heims.Rik Mayall. 56 ára. Júní. Breskur grínisti og leikari sem sló meðal annars í gegn í þáttunum Bottom og The Young Ones.Bobby Womack. 70 ára. Júní. Bandarískur soul-söngvari sem er líklega þekktastur fyrir lagið Across 110th Street.Pete Seeger, 94 ára. Janúar. Bandarískur mótmælasöngvari og guðfaðir hippanna. Frægasta lag hans er Where Have All the Flowers Gone.Maya Angelou. 86 ára. Maí. Áhrifamikið bandarískt skáld og aðgerðasinni.Oscar de la Renta. 82 ára. Oktober. Dóminísk-bandarískur tískuhönnuður sem var einn sá virtasti í geiranum.H.R. Giger. 74 ára. Maí. Svissneskur listamaður sem er líklega þekktastur fyrir að hanna geimveruna í Alien-myndunum.Gabriel G. Márquez. 87 ára. Apríl. Kólumbískur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi, þekktur fyrir töfraraunsæi sitt.Richard Attenborough 90 ára. Ágúst. Einn ástsælasti leikari Breta fór yfir móðuna miklu.Vera Chytilová. 85 ára. Mars. Tékkneskur leikstjóri sem ruddi brautina fyrir tékknesku nýbylgjunaAlexander Shulgin. 88 ára. Júní. Goðsagnakenndur efnafræðingur sem kynnti vísindaheiminn fyrir MDMA á áttunda áratugnum. Fréttir ársins 2014 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Nú fer árið senn að taka enda og féllu margir mætir einstaklingar frá. Fréttablaðið tekur saman þekktustu nöfn þeirra sem kvöddu okkur árið 2014.Frankie Knuckles, 59 ára. Mars. Bandarískur plötusnúður sem var brautryðjandi í danstónlist.Mickey Rooney. 93 ára. Apríl. Bandarískur leikari sem byrjaði sem barnastjarna og átti yfir 80 ára feril.Philip Seymour Hoffman. 46 ára. Febrúar. Einn virtasti leikari Hollywood.DJ Rashad. 35 ára. Apríl. Bandarískur plötusnúður sem var brautryðjandi í „footwork“ danstónlistarstefnunni frá Chicago.Joan Rivers. 81 árs. September. Einn áhrifamesti kvenkyns grínisti Bandaríkjanna.Lauren Bacall. 89 ára. Ágúst. Leikkona sem sló í gegn í film-noir myndum fimmta áratugarins.Robin Williams. 63 ára. Ágúst. Einn ástsælasti grínisti Hollywood.Mike Nichols. 83 ára. Nóvember. Bandarískur leikstjóri sem gerði meðal annars Catch-22 og The Graduate.Shirley Temple. 85 ára. Febrúar. Ein frægasta barnastjarna allra tíma.Paco de Lucía. 66 ára. Febrúar. Spænskur tónlistarmaður og einn besti gítarleikari heims.Rik Mayall. 56 ára. Júní. Breskur grínisti og leikari sem sló meðal annars í gegn í þáttunum Bottom og The Young Ones.Bobby Womack. 70 ára. Júní. Bandarískur soul-söngvari sem er líklega þekktastur fyrir lagið Across 110th Street.Pete Seeger, 94 ára. Janúar. Bandarískur mótmælasöngvari og guðfaðir hippanna. Frægasta lag hans er Where Have All the Flowers Gone.Maya Angelou. 86 ára. Maí. Áhrifamikið bandarískt skáld og aðgerðasinni.Oscar de la Renta. 82 ára. Oktober. Dóminísk-bandarískur tískuhönnuður sem var einn sá virtasti í geiranum.H.R. Giger. 74 ára. Maí. Svissneskur listamaður sem er líklega þekktastur fyrir að hanna geimveruna í Alien-myndunum.Gabriel G. Márquez. 87 ára. Apríl. Kólumbískur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi, þekktur fyrir töfraraunsæi sitt.Richard Attenborough 90 ára. Ágúst. Einn ástsælasti leikari Breta fór yfir móðuna miklu.Vera Chytilová. 85 ára. Mars. Tékkneskur leikstjóri sem ruddi brautina fyrir tékknesku nýbylgjunaAlexander Shulgin. 88 ára. Júní. Goðsagnakenndur efnafræðingur sem kynnti vísindaheiminn fyrir MDMA á áttunda áratugnum.
Fréttir ársins 2014 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira