„Ég gerði svolítið hræðilega rangt fyrir fjörutíu árum“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. desember 2014 18:00 Stephen rýfur þögnina. vísir/getty Leikarinn Stephen Collins hefur sent tímaritinu People langa yfirlýsingu sem birtist í heild sinni í tímaritinu næsta föstudag. Hann hefur ekki látið í sér heyra í margar vikur, eða síðan fréttasíðan TMZ setti upptöku í loftið þar sem Stephen heyrðist játa misnotkun á ungum stúlkum. Stephen segir í yfirlýsingunni að fórnarlömbin hafi verið þrjú á árunum 1973 til 1994 en bætir við að hann hafi ekki fundið fyrir þrá til að endurtaka leikinn síðustu tuttugu ár. „Ég gerði svolítið hræðilega rangt fyrir fjörutíu árum sem ég sé mjög mikið eftir. Ég hef reynt að bæta fyrir það síðan. Ég hef ákveðið að tala um þetta opinberlega því fyrir tveimur mánuðum settu ýmsar fréttaveitur upptöku í loftið sem fyrrverandi eiginkona mín, Faye Grant, gerði og var tekin upp í hjónabandsráðgjöf í janúar árið 2012. Var tíminn tekinn upp án vitundar og samþykkis hjónabandsráðgjafans eða míns,“ skrifar Stephen. Hann ætlar að setjast niður með Katie Couric á föstudaginn í þættinum 20/20 á ABC og ræða yfirlýsinguna frekar. Tengdar fréttir "Stephen er góður maður að mínu mati“ Leikkonan Catherine Hicks tjáir sig um játningu leikarans Stephens Collins. 8. október 2014 23:45 Eiginkonan hefur ítrekað reynt að kúga út úr honum fé Lögfræðingur Stephens Collins rýfur þögnina. 8. október 2014 16:30 Klipptur út úr Scandal vegna játningar um barnaníð "Við staðfestum að við setjum ekkert efni í loftið með Stephen Collins.“ 9. október 2014 19:00 Missir hlutverk í Ted 2 í skugga játningar um barnaníð "Ég hef oft hvatt Stephen til að leita sér meðferðar við barnagirnd,“ segir Faye Grant, eiginkona Stephens Collins. 8. október 2014 11:30 Viðurkennir að hafa misnotað ungar stúlkur „Það var ein stund þar sem ég snerti hönd hennar og setti hönd hennar á getnaðarlim minn,“ segir leikarinn Stephen Collins. 7. október 2014 12:51 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Sjá meira
Leikarinn Stephen Collins hefur sent tímaritinu People langa yfirlýsingu sem birtist í heild sinni í tímaritinu næsta föstudag. Hann hefur ekki látið í sér heyra í margar vikur, eða síðan fréttasíðan TMZ setti upptöku í loftið þar sem Stephen heyrðist játa misnotkun á ungum stúlkum. Stephen segir í yfirlýsingunni að fórnarlömbin hafi verið þrjú á árunum 1973 til 1994 en bætir við að hann hafi ekki fundið fyrir þrá til að endurtaka leikinn síðustu tuttugu ár. „Ég gerði svolítið hræðilega rangt fyrir fjörutíu árum sem ég sé mjög mikið eftir. Ég hef reynt að bæta fyrir það síðan. Ég hef ákveðið að tala um þetta opinberlega því fyrir tveimur mánuðum settu ýmsar fréttaveitur upptöku í loftið sem fyrrverandi eiginkona mín, Faye Grant, gerði og var tekin upp í hjónabandsráðgjöf í janúar árið 2012. Var tíminn tekinn upp án vitundar og samþykkis hjónabandsráðgjafans eða míns,“ skrifar Stephen. Hann ætlar að setjast niður með Katie Couric á föstudaginn í þættinum 20/20 á ABC og ræða yfirlýsinguna frekar.
Tengdar fréttir "Stephen er góður maður að mínu mati“ Leikkonan Catherine Hicks tjáir sig um játningu leikarans Stephens Collins. 8. október 2014 23:45 Eiginkonan hefur ítrekað reynt að kúga út úr honum fé Lögfræðingur Stephens Collins rýfur þögnina. 8. október 2014 16:30 Klipptur út úr Scandal vegna játningar um barnaníð "Við staðfestum að við setjum ekkert efni í loftið með Stephen Collins.“ 9. október 2014 19:00 Missir hlutverk í Ted 2 í skugga játningar um barnaníð "Ég hef oft hvatt Stephen til að leita sér meðferðar við barnagirnd,“ segir Faye Grant, eiginkona Stephens Collins. 8. október 2014 11:30 Viðurkennir að hafa misnotað ungar stúlkur „Það var ein stund þar sem ég snerti hönd hennar og setti hönd hennar á getnaðarlim minn,“ segir leikarinn Stephen Collins. 7. október 2014 12:51 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Sjá meira
"Stephen er góður maður að mínu mati“ Leikkonan Catherine Hicks tjáir sig um játningu leikarans Stephens Collins. 8. október 2014 23:45
Eiginkonan hefur ítrekað reynt að kúga út úr honum fé Lögfræðingur Stephens Collins rýfur þögnina. 8. október 2014 16:30
Klipptur út úr Scandal vegna játningar um barnaníð "Við staðfestum að við setjum ekkert efni í loftið með Stephen Collins.“ 9. október 2014 19:00
Missir hlutverk í Ted 2 í skugga játningar um barnaníð "Ég hef oft hvatt Stephen til að leita sér meðferðar við barnagirnd,“ segir Faye Grant, eiginkona Stephens Collins. 8. október 2014 11:30
Viðurkennir að hafa misnotað ungar stúlkur „Það var ein stund þar sem ég snerti hönd hennar og setti hönd hennar á getnaðarlim minn,“ segir leikarinn Stephen Collins. 7. október 2014 12:51